Skýrslur og rit

Iðnnám - nema hvað?

05.06.2008

Margir möguleikar opnast þeim sem fara í iðnnám. Í iðnaði er eftirspurn eftir hæfileikaríku fólki í margar þeirra 60 iðngreina sem kenndar eru við um 20 verkmenntaskóla um allt land. Atvinnulífið þarf á miklu fleira og betur menntuðu fólki að halda en völ er á. SI vilja vekja áhuga á iðnnámi og hvetja ungt fólk til að íhuga þessa námsleið.

Kynningarbæklingur um iðnnám.