Skýrslur og rit
Framtíðarsýn tækni- og hugverkagreina til ársins 2016
Framtíðarsýn tækni- og hugverkaiðnaðar var mótuð á stefnumótunarfundi 2011 þar sem saman kom stór hópur fulltrúa fyrirtækja, stuðningsaðila, ráðuneyta og þingflokka. Framtíðarsýnin er sett fram í formi lýsingar á þeim árangri sem hópurinn sér fyrir sér að hafi náðst árið 2016 og forsendum sem þurfa að vera fyrir hendi.