Skýrslur og rit

Framtíðarsýn tækni- og hugverkagreina til ársins 2016

19.02.2013

Framtíðarsýn tækni- og hugverkaiðnaðar var mótuð á stefnumótunarfundi 2011 þar sem saman kom stór hópur fulltrúa fyrirtækja, stuðningsaðila, ráðuneyta og þingflokka. Framtíðarsýnin er sett fram í formi lýsingar á þeim árangri sem hópurinn sér fyrir sér að hafi náðst árið 2016 og forsendum sem þurfa að vera fyrir hendi.
 

Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.