Skýrslur og rit

Staða og áskoranir í orkumálum

15.03.2022

Hér er hægt að nálgast skýrsluna Staða og áskoranir í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum.

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipaði starfshóp sem gerði skýrsluna. Í starfshópnum voru  Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur, Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins auk þess sem Erla Sigríður Gestsdóttir, sérfræðingur og Magnús Dige Baldursson, lögfræðingur frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu störfuðu með starfshópnum. Þá var haft samráð og sjónarmiða aflað meðal haghafa.