Hugverkasvið SI

Á hugverkasviði Samtaka iðnaðarins starfa sérfræðingar sem þekkja vel tækni- og nýsköpunarumhverfið og fylgjast vel með því sem gerist á þeim vettvangi. Það bætist stöðugt í hóp fyrirtækja á þessu sviði enda löngu orðið ljóst mikilvægi þess að nýta hugvit í öllum atvinnugreinum til að auka verðamætasköpun og gæði.

Tækni- og hugverkafyrirtæki sem oft er flokkaður sem annar iðnaður afla í dag um 22% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Lausnir tækni- og hugverkaiðnaðarins eru til hagsbóta í öllum atvinnugreinum og auka verðmætasköpun og gæði. 

Tækni- og hugverkaþing SI 2017 var haldið í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík. Hér er hægt að nálgast efni þingsins.

Tækni- og hugverkaþing SI 2019 var haldið í Norðurljósum í Hörpu. Hér er hægt að nálgast efni þingsins. 

Hugverkráð SI

Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins var upphaflega sett á laggirnar þann 4. mars 2016. Hlutverk ráðsins felst aðallega í því að styrkja þau málefni sem eru sameiginleg fyrirtækjum sem starfa á alþjóðamörkuðum og byggja afurðir sínar og þjónustu á tækni og hugverki. Markmiðið er að efla samkeppnishæfni hugverka- og tæknifyrirtækja á Íslandi.

Starfsreglur Hugverkaráðs SITengdar fréttir

Ný stjórn IGI - Almennar fréttir Hugverk

Aðalfundur IGI, Samtaka leikjaframleiðenda, var haldinn í gær á Bryggjunni Brugghúsi.

Lesa meira

Verðmætur kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland - Almennar fréttir Hugverk

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um verðmætan íslenskan kvikmyndaiðnað í Fréttablaðinu í dag.

Lesa meira

Fjölmörg ónýtt tækifæri í gagnaversiðnaði hér á landi - Almennar fréttir Hugverk

Jóhann Þór Jónsson, forstöðumaður rekstrar hjá Advania Ísland og formaður DCI skrifar um gagnaversiðnaðinn í Markaðinn sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

Lesa meira

Hugverkaráð SI fagnar áherslum í nýjum stjórnarsáttmála - Almennar fréttir Hugverk

Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins lýsir yfir mikilli ánægju með áform nýrrar ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eins og þau birtast í nýjum stjórnarsáttmála.

Lesa meira

Fréttasafn