Meistarinn.is

Meistarinn.is er vefsíða þar sem hægt er að leita að iðnmeisturum 13 meistarafélaga.

Á vefsíðunni Meistarinn.is er hægt að leita að iðnmeisturum 13 meistarafélaga. Samtök iðnaðarins í samstarfi við meistarafélögin standa að vefsíðunni þar sem finna má leitarvél þar sem hægt að velja meistara eftir landssvæðum. Auk þess eru birtar hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem vilja fá meistara í verkið um mikilvæg atriði í samningum við verktaka og Ábyrgðarsjóð MSI.

Iðnmeistarar í eftirtöldum meistarafélögum eru á vefsíðunni:
 • Félag dúklagninga- og veggfóðrarameistara
 • Félag blikksmiðjueigenda
 • Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi
 • Meistarafélag Suðurlands
 • Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði
 • Málarameistarafélagið
 • Meistarafélag húsasmiða
 • Meistarafélag
 • Samtök rafverktaka
 • Múrarameistarafélag Reykjavíkur
 • Félag skrúðgarðyrkjumeistara
 • Meistarafélag byggingamanna í Vestmannaeyjum
 • Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Sart_1635346224430
Fyrir-SART-vef-1