Umsagnir um þingmál

Á hverju ári berast Samtökum iðnaðarins fjöldi þingmála til umsagnar. Þær umsagnir Samtakanna eru birtar hér á síðunni. Í þeim má sjá umsagnarferlið í heild sinni, hvenær málið barst SI, ábyrgðarmann þess og afgreiðsludag. Umsagnir til ráðuneyta má finna hér.

Umsagnir um þingmál

Þingmál til umsagnarUmsagnaraðiliDagsetning umsagnar
 

Umsögn SI um frumvarp til laga um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. 787. mál

 Almar, SI/Hannes, SA Umsögn dags. 05.09. 2016
 

Umsögn SI um lög um gjaldeyrismál og losun fjármagnshafta, nr. 87/1992 með síðari breytingum, mál nr. 826

 Bjarni Umsögn dags. 01.09.2016
 

Umsögn SI um frumvarp til lyfjalaga, 677. mál

 Björg Umsögn dags. 16.06.2016
 Umsögn Samtaka iðnaðarins um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum, búnaðarlögum og tollalögum, 680. mál.   Almar Umsögn dags. 26.05.2016
 Umsögn um frumvarp til laga um opinber innkaup, 665. mál  Björg Umsögn dags. 23.05.2016
Umsögn Samtaka iðnaðarins um þingsályktunartillögu um fjármálaáætlun og fjármálastefnu fyrir árin 2017 til 2021, mál nr. 740 og 741.  Bjarni Umsögn dags. 23.05.2016
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, 670. mál.  Bryndís Umsögn dags. 18.05.2016
Umsögn SI um frumvarp til laga um útlendinga og breytingu álögum um atvinnuréttindi útlendinga, 728. mál. Björg, Elínrós, Katrín Umsögn dags. 09.05.2016
Umsögn um frumvarp til breytinga á ýmsum lögum til að styðja við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti, 668. mál. Davíð
Elínrós
Umsögn dags. 30.04.2016
Umsögn Samtaka iðnaðarins um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum umskatta og gjöld, þ.m.t. tryggingagjald.  Bjarni Umsögn dags. 29.04.2016
Umsögn um frumvarp til laga umbreytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar áÍslandi, nr. 43/1999, með síðari breytingum (framlenging gildistíma, hækkun áhlutfalli endurgreiðslu o.fl.). Katrín Dóra,
SÍK
Umsögn dags. 25.04.2016
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, lögum um aukatekjur ríkissjóðs, áfengislögum og lögum um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum (smásala áfengis), 13. mál. Almar Umsögn dags. 14.02.2016
 Umsögn um frumvarp til laga um breytingu lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi). 457. mál.

Björg Ásta

Ragnheiður

Umsögn dags. 08.02.2016
Umsögn um frumvarp til laga um höfundalög (innleiðing tilskipunar, munaðarlaus verk), 334. mál. Katrín Dóra

Umsögn dags. 30.11.2015

Umsögn um frumvarp til laga um höfundalög (endurskoðun höfundalaga, einkaréttindi höfunda og samningskvaðir), 333. mál. Katrín Dóra Umsögn dags. 30.11.2015


Viðbótarumsögn um frumvarp til laga um ýmsar forsendurfrumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016, 2. mál (áfengisgjöld)

Almar

Björg Ásta

Umsögn dags. 1.12.2015


Umsögn um frumvarp til laga um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans við markaðssetningu á vöru og þjónustu), 156. mál.

Ragnheiður Umsögn dags. 5.11.2015

Umsögn um frumvarp til breytinga á upplýsingalögum nr. 140/2012 19. mál.

Björg Ásta Umsögn dags. 16.10.2015

Umsögn um frumvarpi til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum, 140. mál.

SI, SA Umsgögn dags. 8.10.2015

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2015-2018.

Almar

Árni

Umsögn dags. 5.06.2015

Umsögn um frumvarp til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016 (breyting ýmissa laga), 2. mál.

Jón Bjarni Björg Ásta

Umsögn dags. 07.10.2015

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 626. mál. 

Almar Umsögn dags. 13.05.2015

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um eflingu náms í mjólkurfræði, 336. mál.

Katrín Dóra Umsögn dags. 15.05.2015

Umsögn um frumvarp til laga um stöðugleikaskatt, 786. mál 1.

Almar Umsögn dags. 18.06.2015

Umsögn um  frumvarp til laga um breytingu á efnalögum, 690. mál.

Bryndís

Jóhanna

Umsögn dags.   7.05.2015

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans við markaðssetningu vöru og þjónustu), 685. mál.

Ragnheiður

Rakel

Umsögn dags. 15.05.2015

Umsögn um  frumvarp til laga um stjórn vatnamála (gjaldtaka fyrir vatnsþjónustu, EES-reglur), 511. mál.

Bryndís Umsögn dags. 19.02.2015

Umsögn um frumvarp til laga um fjárfestingarsamninga við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ, 420. mál.

Bjarni Umsögn dags. 18.02.2015

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 244. mál.  

Bryndís Umsögn dags. 13.02.2015

Umsögn um breytingu á lögum 152/2009 mál 405  um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki.

SI, SA, SSP Umsögn dags. 10.12.2014
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um bætt starfsumhverfi erlendra sérfræðinga, 123. mál.  Katrín Dóra Umsögn dags. 19.12.2014

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína, 321. mál.

SI, SA Umsögn dags. 28.11.2014

Umsögn um frumvarp til laga um breyt. á raforkulögum (kerfisáætlun, EES-reglur), 305. mál.

SI, SA  Umsögn dags. 28.11.2014

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um umferðarljósamerkingar á matvæli, 58. mál.

SI, SA, SVÞ Umsögn dags. 21.11.2014

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 26. mál.

Bjarni

Bryndís

Umsögn dags. 05.11.2014

Umsögn um frumvarp til laga um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 30 .mál.

Jón Bjarni Umsögn dags. 13.11.2014

Umsögn um  frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 17. mál.

Almar Umsögn dags. 12.11.2014

Umsögn um  frumvarp til laga um vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur), 157. mál.

SI, SAF, SVÞ, SA  Umsögn dags. 05.11.2014

Umsögn um frumvarp til laga um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 107. mál.

Bjarni

Bryndís

Umsögn dags. 27.10.2014

Umsögn um  tillögu til þingsályktunar um hagnýtingu internetsins og réttarvernd netnotenda, 16. mál.

SI, IGI, DCI, SUT Umsögn dags. 15.10.2014

Umsögn um  frumvarp til laga um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög), 11. mál.

Sigurður Umsögn dags. 30.10.2014

Umsögn um  frumvarp til laga um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi (heildarlög), 9. mál.

SI, SA Umsögn dags. 28.10.2014

Umsögn um frumvarp til laga um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja (EES-reglur), 99. mál.

SI, SA Umsögn dags. 24.10.2014

Umsögn um  frumvarp til laga um byggingarvörur (heildarlög, EES-reglur), 54. mál .

SI, SA, SVÞ Umsögn dags. 10.10.2014

Umsögn um  frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur), 53. mál .

SI, SA Umsögn dags. 10.10.2014

Umsögn um  frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, 102. mál

SI, SA, SVÞ Umsögn dags. 14.10.14

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði, 13. mál.

SI, SA, SSP Umsögn dags. 13.10.14

Umsögn um  frumvarp til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015 (breyting ýmissa laga), 3.  mál.

Almar

Bjarni

Umsögn dags. 14.10.2014

Umsögn um  frumvarp til laga um virðisaukaskatt o.fl. skattkerfisbreytingar 2. mál.

Almar

Bjarni

Umsögn dags. 14.10.2014