Félag pípulagningameistara

Í Félagi pípulagningameistara eru þeir sem hafa meistararéttindi og löggildingu í pípulögnum.

Felag-pipulagningameistara3Tilgangur Félags pípulagningameistara er að efla samvinnu meðal pípulagningameistara, stuðla að menningu og menntun stéttarinnar og gæta hagsmuna félagsmanna. Inngöngu í félagið geta þeir einir fengið, sem hafa meistararéttindi og löggildingu í pípulögnum.

Félag pípulagningameistara varð aðili að Samtökum iðnaðarins í júní 2022.

Vefsíða Félags pípulagningameistara: https://piparinn.is/

Tengiliður hjá SI: Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, fridrik@si.is.

Stjórn

Stjórn 2023

 • Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður
 • Kári Samúlesson, gjaldkeri
 • Ársæll Páll Óskarsson, ritari
 • Sigurður Reynir Helgason, meðstjórnandi
 • Árni Gunnar Ingþórsson, meðstjórnandi
 • Magnús Björn Bragason, meðstjórnandi

Stjórn 2022

 • Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður
 • Almar Gunnarsson, varaformaður
 • Kári Samúlesson, gjaldkeri
 • Ársæll Páll Óskarsson, ritari
 • Magnús Björn Bragason, stjórnarmaður
 • Sigurður Reynir Helgason, varamaður

 

 


Fyrirtækin í félaginu