Viðburðir
12.10.2021 kl. 13:30 - 16:00 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa

Sjálfbær orkuskipti og grænar lausnir - umræður milli Dana og Íslendinga

Aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins býðst að taka þátt í umræðum og fyrirtækjakynningum um sjálfbær orkuskipti og grænar lausnir þegar dönsk viðskiptasendinefnd með krónprins Danmerkur í fararbroddi verður á Íslandi í Hörpu þriðjudaginn 12. október kl. 13.30-16.00. Hér er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Vefslóð þar sem hægt að skrá sig til þátttöku:

https://www.danskindustri.dk/arrangementer/soeg/arrangementer/internationalt/roundtable-discussion-iceland-ptx/

Dagskrá í Hörpu 12. október

  • 13:30 Welcoming remarks - Troels Ranis, Director, Confederation of Danish Industry

  • 13:35 Iceland's transition from coal and oil to renewables – challenges and opportunities - Lárus M. K. Ólafsson, SI – Federation of Icelandic Industry

  • 13:50 Introduction to the Danish business delegation - Facilitated by Jens Holst, Director, Confederation of Danish Industry

  • 14:15 Discussion of business opportunities - Facilitated by Jens Holst, Director, Confederation of Danish Industry

  • 14:30 Company exhibition & B2B-meetings

  • 16:00 Webinar concludes