CE Merkingar (Síða 4)

5. Hvaða grunnkröfur hafa áhrif á mína framleiðslu?

Svonefndar grunnkröfur innihalda nauðsynleg atriði til að verja hagsmuni samfélagsþegnanna. 
Grunnkröfurnar eru lögbundnar. Það er eingöngu leyfilegt að markaðssetja framleiðslu sem stenst þær kröfur. Grunnkröfunum skal beitt að því er varðar áhættu sem felst í notkun vörunnar 

Lesa meira

3. Hvaða ,,umboð” (mandat) fjallar um mína framleiðslu?

Án tilskipunar er ekki hægt að CE- merkja byggingarvöru. Byggingavara verður ekki CE- merkt án samræmds staðals og enginn staðall verður til án umboðs

Lesa meira

8. Hvaða tæknilýsingar þarf að gera varðandi mína framleiðslu? - Hver staðfestir samræmi?

Því fleiri og strangari öryggiskröfur sem gerðar eru til byggingarvara því meiri verða kröfurnar um utanaðkomandi hlutdeild til að tiltekin vara fái CE-merkingu.

Lesa meira

1. Hvað er CE-merking og hver er tilgangurinn með henni?

Fyrir hvað stendur CE-merkið, hvernig má nota það, hvaða vörur á að merkja og þá af hverjum?

Lesa meira
Síða 4 af 4