Iðnþing 1999

Nýir framleiðsluhættir í iðnaði á Íslandi, viðurkenning Verðlaunasjóðs iðnaðarins, Ræða formanns SI, Haraldar Sumarliðasonar.
Ræða iðnaðarráðherra, Finns Ingólfssonar. Evrópska ánægjuvogin – European Customer Satisfaction Index. Aðalfundarstörf


Dagskrá

09:30 Formót

Nýir framleiðsluhættir í iðnaði á Íslandi

Hvernig náum við árangri á heimsmælikvarða?
Gunnar Örn Gunnarsson, forstjóri Kísiliðjunnar hf.
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf.
Jónas Frímannsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Ístaks hf.
Ingvar Kristinsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Hugvits hf.
Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands svf.

12:00 Iðnþing sett - Haraldur Sumarliðason formaður
12:15 Viðurkenning Verðlaunasjóðs iðnaðarins
     Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson
   
13:20

Ræða formanns SI, Haraldar Sumarliðasonar
Ræða iðnaðarráðherra, Finns Ingólfssonar

Evrópska ánægjuvogin – European Customer Satisfaction Index

Evrópska ánægjuvogin - formáli, Davíð Lúðvíksson, SI
Reynslan af Sænsku ánægjuvoginni og kynning á verkefni um uppbyggingu Evrópsku ánægjuvogarinnar,
Dr. Jan Eklöf, Stockholm School of Economics

Umræður og fyrirspurnir

   
15:45 Aðalfundarstörf

1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
2. Ársreikningar Samtaka iðnaðarins
3. Tillaga stjórnar að fjárhagsáætlun næsta árs
4. Lýst kjöri formanns og meðstjórnenda
5. Kosning löggilts endurskoðanda
6. Kosning kjörstjóra og aðstoðarmanna hans
7. Önnur mál

  Ályktun Iðnþings
   
17:00 Þingslit