Efni tengt iðnþingi 2012 (Síða 2)

Óskað eftir tilnefningum til stjórnar SI og fulltrúaráðs SA
Í tengslum við Iðnþing fer að venju fram kosning til stjórnar Samtaka iðnaðarins og valdir eru fulltrúar í fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins. Formaður er kjörinn til árs í senn. Núverandi formaður Helgi Magnússon hefur setið í sex ár og er því ekki lengur kjörgengur, samkvæmt lögum SI.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða