Skýrslur og rit

Þörf fyrir menntað starfsfólk - könnun gerð í desember 2010 og janúar 2011

10.02.2011

Könnun á þörfum iðnaðarins fyrir menntað fólk. Könnunin var unnin af Capacent fyrir Samtök iðnaðarins í janúar 2011. Þar kemur m.a. í ljós að fyrirtækin hafa þörf fyrir fleira starfsfólk og að skortur er á fólki með verk- iðn eða tæknimenntun.´

Skýrsluna má nálgast hér.