Skýrslur og rit

Raunvísinda- og tæknimenntun: Staða íslenskra nemenda og framtíðarþörf samfélagsins

20.12.2012

Skýrsla starfshóps á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtaka iðnaðarins um stöðu íslenskra nemenda í raunvísinda- og tæknimenntun og framtíðarþörf samfélagsins.
Höfundur Elsa Eiríksdóttir.