Skýrslur og rit

Rafiðnaður - Framtíðarsýn til ársins 2018

28.10.2013

Framtíðarsýn rafiðnaðarins var mótuð á stefnumótunarfundi 2013 með þátttöku forsvarsmanna helstu fyrirtækja í greininni. Hún er sett fram í formi lýsingar á þeim árangri sem greinin sér fyrir sér að hafi náðst árið 2018 og þeim forsendum sem þurfa að vera fyrir hendi.

Bæklinginn má nálgast hér.