Iðnþing 2005 - Erindi
Ræða Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra
„Sóknin mun ekki síst byggja á auknum fjárfestingum erlendra aðila á Íslandi og áframhaldandi útrás íslenskra fyrirtækja á erlenda markaði. Íslenskt hugvit og áræðni mun skipta þar lykilmáli og verða undirstaðan í fjölbreyttri flóru arðvænlegra sprotafyrirtækja og öflugs hátækni- og þekkingariðnaðar.“
Lesa meira
Ræða Vilmundar Jósefssonar formanns SI
„Þetta 12. Iðnþing Samtaka iðnaðarins er helgað umfjöllun um fyrirtæki sem byggja í ríkum mæli á hugviti og hátækni. Horft er til þess hvaða þýðingu þau hafa fyrir efnahagslífið, hvaða skilyrði þarf til þess að fjölga þeim og tryggja vaxtarskilyrði þeirra.“
Lesa meira
Ályktun Iðnþings 2005
Ályktun Iðnþings 2005 liggur nú fyrir
Lesa meira
Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins 2005
Hörður Arnarson, Marel hf., Loftur Árnason, Ístaki hf., Aðalheiður Héðinsdóttir, Kaffitári ehf. og Sigurður Bragi Guðmundsson, Plastprenti hf. náðu kjöri til stjórnarsetu Samtaka iðnaðarins. Aðalheiður og Loftur eru ný í stjórninni.
Lesa meira
Hefðbundin aðalfundarstörf
10:00 - Afhending fundargagna
10:10 - Hefðbundin aðalfundarstörf
- Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
- Ársreikningur Samtaka iðnaðarins
- Tillaga stjórnar að fjárhagsáætlun næsta árs.
- Lýst kjöri formanns og meðstjórnenda.
- Kjör í fulltrúaráð samtaka atvinnulífsins.
- Kosning löggilts endurskoðanda.
- Kosning kjörstjóra og aðstoðarmanna hans.
-
Önnur mál:
- Kynntar helstu niðurstöður kannana m.a. um ástand og horfur í iðnaði.
- Almennar umræður.