Efni tengt Iðnþingi 2009 (Síða 2)

Iðnþing í beinni útsendingu í fyrsta sinn
Iðnþing Samtaka iðnaðarins sem fram fer á Grand Hóteli Reykjavík í dag verður í beinni útsendingu á netinu. Þetta er í fyrsta sinn sem hægt verður að fylgjast með opinni dagskrá þingsins beint hér á vef Samtakanna. Iðnþingið stendur yfir frá klukkan 13:00 til 16:00.
Lesa meira
Í framboði til stjórnar Samtaka iðnaðarins
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins á Grand Hóteli 5. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann en að þessu sinni er kosið um fjögur almenn stjórnarsæti.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða