Efni tengt Iðnþingi 2009 (Síða 2)

Idntingslogo

Iðnþing í beinni útsendingu í fyrsta sinn

Iðnþing Samtaka iðnaðarins sem fram fer á Grand Hóteli Reykjavík í dag verður í beinni útsendingu á netinu. Þetta er í fyrsta sinn sem hægt verður að fylgjast með opinni dagskrá þingsins beint hér á vef Samtakanna. Iðnþingið stendur yfir frá klukkan 13:00 til 16:00. Lesa meira

Í framboði til stjórnar Samtaka iðnaðarins

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins á Grand Hóteli 5. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann en að þessu sinni er kosið um fjögur almenn stjórnarsæti. Lesa meira

Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.