Efni tengt Iðnþingi 2009
Iðnþing Í stuttu máli - Myndband
Iðnþing Samtaka iðnaðarins snerist að þessu sinni um vöxt og verðmæti. Farið var ofan í kjölinn á þeim efnahagsvanda sem nú blasir við og hvaða tækifæri og möguleikar eru fyrir hendi. Þingið var afar vel sótt og þótti takast sérlega vel.
Lesa meira
Stöðugleiki forsenda vaxtar og verðmætasköpunar
Án stöðugleika er tómt mál að tala um heilbrigðan vöxt og sköpun verðmæta, en án verðmæta getum við ekki tryggt velsæld þegnanna. Þetta segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri SI, í riti Iðnþings 2009, Vöxtur og verðmæti – Mótum eigin framtíð.
Lesa meiraNýsköpun og stóriðja fara vel saman
Rannveig Rist, forstjóri Ísal í Straumsvík, segir það algeran misskilning að nýsköpun í atvinnulífinu og stóriðja fari ekki saman. Þetta kom fram í erindi hennar á Iðnþingi í dag.
Lesa meira
Vaxtalækkun er brýnasta forgangsmálið
Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, sagði í ræðu sinni á Iðnþingi í dag að brýnasta forgangsatriðið núna væri að lækka vexti. „Núverandi vaxtastig er að kæfa atvinnulíf og heimili í landinu“ sagði Helgi og bætti við að verðbólga yrði að lækka hratt.
Lesa meira
Ályktun Iðnþings 2009
Ályktun Iðnþings Samtaka iðnaðarins 5. mars 2009
Lesa meira
Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins
Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins liggja fyrir en kosningaþátttaka var 74,07%
Lesa meira
Iðnþing 2009 - Upptaka frá Iðnþingi
Iðnþing Samtaka iðnaðarins var sent út beint á Grand Hóteli Reykjavík. Með því að smella á hnappinn hér til hliðar má sjá upptöku af beinni útsendingu frá þinginu.
Lesa meira
Evrópusambandið ekki valkostur - heldur nauðsyn
Þórður Magnússon, stjórnarformaður Eyrir Invest, sagði á Iðnþingi í dag að aðild okkar að Evrópusambandinu væri ekki valkostur heldur brýn nauðsyn.
Lesa meira
Brýnt að efla iðnað í landinu
Á Iðnþingi í dag lagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, áherslu á mikilvægi þess að Íslendingar nýttu auðlindir lands og þjóðar.
Lesa meira
Efla þarf stoðir atvinnustarfsemi í landinu
Íslenskt samfélag á nú allt undir því að efldar verði stoðir atvinnustarfseminnar í landinu. Þetta kom fram í erindi Ólafs Ísleifsson hagfræðings á Iðnþingi.
Lesa meira
Síða 1 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða