Skýrslur og rit (Síða 4)

27.01.2004 : Ársskýrsla Samtaka iðnaðarins 2001

Ársreikningar ásamt greinum um ýmis málefni er snerta iðnaðinn.

Meðal efnis:

  • Starfsskilyrði iðnaðar
  • Alþjóðlegir samningar og samstarf
  • Starfsgreinahópar
  • Þjónusta og þróun
  • Skrifstofa innri þjónusta

Skýrslan á PDF sniði.



27.01.2004 : Samstarf aðila vinnumarkaðarins um Menntamál

Skýrsla Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands um samstarf aðila vinnumarkaðarins um menntamál.

27.01.2004 : Launakönnun starfsfólks í prentiðnaði

Könnunin var framkvæmd í apríl 2001 og voru laun fyrir marsmánuð 2001 lögð til grundvallar en einnig var spurt um árslaun fyrir árið 2000. Spurt var um laun allra starfsmanna sem eru félagar í Félagi bókagerðarmanna ef frá eru taldir verkstjórar og millistjórnendur.

27.01.2004 : Fjárhagsleg ábyrgð á vinnustaðarkennslu

Sérstakur starfshópur hefur skilað greinargerð til stjórnar SI um fjárhagslega ábyrgð á vinnustaðakennslu. Niðurstöðurnar hafa verið kynntar menntamálaráðherra og framkvæmdastjórum aðildarsamtaka SA.

27.01.2004 : Umhverfisvæn innkaup

Nýverið gaf Umhverfisráðuneytið út kynningarrit um umhverfisvæn innkaup. Ritið var unnið í samvinnu við Ríkiskaup, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök iðnaðarins.

27.01.2004 : Ársskýrsla Samtaka iðnaðarins 1999 - 2000

Ársreikningar ásamt greinum um ýmis málefni er snerta iðnaðinn.

27.01.2004 : Starfsskilyrði frumkvöðla á Íslandi

Markmiðið með ritinu er að auka vitund um mikilvægi frumkvöðla og starfs þeirra fyrir lífskjör þjóðarinnar og benda á leiðir sem stjórnvöld ættu að fara til að bæta starfsskilyrði frumkvöðla hér á landi.

27.01.2004 : Árssskýrsla Samtaka iðnaðarins 1998 - 1999

Ársreikningar ásamt greinum um ýmis málefni er snerta iðnaðinn.

27.01.2004 : Nýting náttúruauðlinda og staða samkeppnisgreina

Unnið af hagvaxtarnefnd Samtaka iðnaðarins.

27.01.2004 : Ársskýrsla Samtaka iðnaðarins 1997-1998

Ársreikningar ásamt greinum um ýmis málefni er snerta iðnaðinn.

27.01.2004 : Framtíðarsýn og stefna

Unnið af stjórn, ráðgjafaráði, félögum og starfsmönnum Samtaka iðnaðarins

27.01.2004 : De-Industrialization: The Case Of Iceland

Prepared by Ingólfur Bender and Robert Rowthorn

27.01.2004 : De-Industrialization: The Case Of Iceland

Working Paper Series I. Bender and R. E. Rowthorn

27.01.2004 : Hvað vilt þú verða...?

36 upplýsingarit um iðngreinar sem INN (Iðnaður Nemendur Nýsköpun) gefur út.

27.01.2004 : Agi og ábyrgð í viðskiptalífinu

- skýrari leikreglur og skilvirkari framkvæmd -

27.01.2004 : Sjávarútvegsreglur Evrópubandalagsins

eftir Stefán Má Stefánsson

27.01.2004 : Samkeppnisreglur

eftir Stefán Má Stefánsson

27.01.2004 : Fjárfestingarreglur Ísland, EES og EB

eftir Stefán Má Stefánsson

27.01.2004 : Málmklæðning fegrar og verndar

Gefið út af Félagi blikksmiðjueigenda og Félagi blikksmiða 1997.

01.12.2003 : Framtíðarsýn íslensk byggingariðnaðar

Tvíefldur byggingariðnaður á Íslandi árið 2005

Síða 4 af 5