Skýrslur og rit (Síða 3)

05.03.2009 : Vöxtur og verðmæti - Mótum eigin framtíð

Ritið Vöxtur og verðmæti - Mótum eigin framtíð var lagt fram á Iðnþingi 2009. Í því eru fjölmargar greinar er lúta að tækifærum á vexti og verðmætasköpun auk þess sem rætt er um efnahagsmálin.

05.01.2009 : Lengi býr að fyrstu gerð

Samtök iðnaðarins og Háskólinn á Akureyri hafa gefið út rit um nýliðun sem nefnist Lengi býr að fyrstu gerð. Ritið er vefrit og er notkun þess frjáls og án endurgjalds.

05.06.2008 : Iðnnám - nema hvað?

Margir möguleikar opnast þeim sem fara í iðnnám. Í iðnaði er eftirspurn eftir hæfileikaríku fólki í margar þeirra 60 iðngreina sem kenndar eru við um 20 verkmenntaskóla um allt land. Atvinnulífið þarf á miklu fleira og betur menntuðu fólki að halda en völ er á. Samtök iðnaðarins vilja vekja áhuga á iðnnámi og hvetja ungt fólk til að íhuga þessa námsleið.

06.03.2008 : Mótum eigin framtíð - Ísland og Evrópa

Í þessu riti er fjallað um eitt stærsta hagsmunamál iðnaðarins og um leið þjóðarinnar allrar: Aðild Íslands að Evrópusambandinu og upptöku evru í stað íslensku krónunnar. Það er gefið út í tengslum við Iðnþing 2008 sem er helgað Evrópumálum.

18.02.2008 : Kvennabrekkan

Hér er að finna ritið Kvennabrekkuna um þróun nemendafjölda og brautskráningar í framhaldsskóla og háskóla undanfarin ár með tilliti til kynjaskiptingar.

30.10.2006 : Keppt að sama marki

Baráttan fyrir heilsusamlegum lífsháttum er verkefni alls samfélagsins.

20.09.2006 : Um hollustu brauða

Í bakaríum innan Landssambands bakarameistara er að finna gott úrval af hollum, trefjaríkum brauðum sem innihalda heilt korn eða mjöl úr heilu korni. Algengast er að brauð sé bakað úr hveiti, rúgi eða höfrum en einnig stundum úr byggi.

30.05.2006 : Kynningarrit SI

Samtök iðnaðarins hafa gefið út kynningarit um starfsemi sína.

11.05.2006 : NÁMSVAL UNGS FÓLKS - Hvernig fer það fram?

Viðhorf ungs fólks til iðnaðar. Námsval. Hvernig fer það fram? Könnunin er framkvæmd af Arneyju Einarsdóttur og Sigríði Þrúði Stefánsdóttur hjá HRM Rannsóknum og ráðgjöf.

16.11.2005 : Hátækniiðnaður - Staða og horfur / Framtíðarsýn og spá

Iðnþing 2005 var helgað hátækniiðnaði og í þar voru kynnt tvö rit um það efni. Annars vegar Hátækniiðnaður: Þróun og staða á Íslandi - Staða og stefna á Norðurlöndum og Írlandi sem iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins stóðu að auk Samtaka iðnaðarins. Hins vegar Hátækniiðnaður: Framtíðarsýn og spá sem Samtök iðnaðarins gáfu út.

19.07.2004 : Landsamband bakarameistara

Fréttaauki Samtaka iðnaðarins - 1. tbl. • 10. árg. 2004

19.07.2004 : Málmiðnaður

Fréttaauki Samtaka iðnaðarins - 1. tbl. 10. árg. • 2004

05.03.2004 : Könnun IMG Gallup á þörf iðnaðarins fyrir menntun - skýrsla

Á næstu þremur árum þurfa fyrirtæki SI að bæta við sig 771 nýjum starfsmanni með raungreina-, tækni- og verkfræðimenntun og 2252 starfsmönnum með iðn- og starfsmenntun.

27.01.2004 : Kynningarrit Samtaka iðnaðarins

Samtök iðnaðarins hafa gefið út kynningarit um starfsemi sína.

Nokkrar góðar ástæður fyrir aðild að Samtökum iðnaðarins: Saman stöndum við sterkari, rödd iðnaðarins heyrist þegar við tölum einum rómi.

27.01.2004 : Launakönnun starfsfólks í prentiðnaði

Laun fyrir marsmánuð 2003 voru lögð til grundvallar ásamt árslaunum fyrir árið 2002. Greindar voru launaupplýsingar starfsmanna í Félagi bókagerðarmanna að undanskildum verkstjórum, millistjórnendum og nemum.

27.01.2004 : Fagmennska í tísku

Tískudagar iðnaðarins, Leiðtogaviðtal við Jónínu Sóleyju Snorradóttur, hárgreiðslumeistara, og formann Meistarafélags í hárgreiðslu...

27.01.2004 : Framtíðarsýn framleiðenda tækja og búnaðar fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu

Samtök iðnaðarins hafa í samráði við fyrirtæki á sviði tækni og búnaðar fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu unnið að því að móta framtíðarsýn og marka stefnu í greininni. Niðurstöður þeirrar vinnu liggja nú fyrir og mótuð hefur verið framkvæmdaáætlun um verkefnin.

27.01.2004 : Íslenskur upplýsingatækniiðnaður

Við mótum framtíð okkar - Framtíðarsýn íslensks upplýsingatækniiðnaðar 2006

27.01.2004 : Alþjóðavæðingin og norrænir atvinnurekendur

Samtök iðn- og atvinnurekenda á Norðurlöndum hafa gefið út rit þar sem sett eru fram sameiginleg viðhorf til alþjóðavæðingar og lýst í stuttu máli hvaða verkefni er að þeirra mati brýnast að takast á við á næstu árum.

27.01.2004 : Framtíðarsýn íslensks prentiðnaðar

Samtök iðnaðarins hafa unnið að því að móta framtíðarsýn og marka stefnu í greininni í samráði við fyrirtæki í íslenskum prentiðnaði. Niðurstöður þeirrar vinnu liggja nú fyrir og mótuð hefur verið framkvæmdaáætlun um verkefnin.

Síða 3 af 5