Skýrslur og rit (Síða 3)
Vernd vöruheita með uppruna- eða staðarvísun
Þekkingarverðmæti - kennsluefni
Kennsluefni um þekkingarverðmæti unnið af dr. Eggert Claessen og Magneu Lilju Þorgeirsdóttur.
Aðild Íslands að ESB og möguleg áhrif á iðnfyrirtæki
Þörf fyrir menntað starfsfólk - könnun gerð í desember 2010 og janúar 2011
Könnun á þörfum iðnaðarins fyrir menntað fólk. Könnunin var unnin af Capacent fyrir Samtök iðnaðarins í janúar 2011. Þar kemur m.a. í ljós að fyrirtækin hafa þörf fyrir fleira starfsfólk og að skortur er á fólki með verk- iðn eða tæknimenntun.
Vöxtur og verðmæti - Mótum eigin framtíð
Lengi býr að fyrstu gerð
Samtök iðnaðarins og Háskólinn á Akureyri hafa gefið út rit um nýliðun sem nefnist Lengi býr að fyrstu gerð. Ritið er vefrit og er notkun þess frjáls og án endurgjalds.
Iðnnám - nema hvað?
Margir möguleikar opnast þeim sem fara í iðnnám. Í iðnaði er eftirspurn eftir hæfileikaríku fólki í margar þeirra 60 iðngreina sem kenndar eru við um 20 verkmenntaskóla um allt land. Atvinnulífið þarf á miklu fleira og betur menntuðu fólki að halda en völ er á. Samtök iðnaðarins vilja vekja áhuga á iðnnámi og hvetja ungt fólk til að íhuga þessa námsleið.
Mótum eigin framtíð - Ísland og Evrópa
Kvennabrekkan
Keppt að sama marki
Kynningarrit SI
NÁMSVAL UNGS FÓLKS - Hvernig fer það fram?
Hátækniiðnaður - Staða og horfur / Framtíðarsýn og spá
Iðnþing 2005 var helgað hátækniiðnaði og í þar voru kynnt tvö rit um það efni. Annars vegar Hátækniiðnaður: Þróun og staða á Íslandi - Staða og stefna á Norðurlöndum og Írlandi sem iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins stóðu að auk Samtaka iðnaðarins. Hins vegar Hátækniiðnaður: Framtíðarsýn og spá sem Samtök iðnaðarins gáfu út.
Landsamband bakarameistara
Málmiðnaður
Könnun IMG Gallup á þörf iðnaðarins fyrir menntun - skýrsla
Kynningarrit Samtaka iðnaðarins
Launakönnun starfsfólks í prentiðnaði
Fagmennska í tísku
Tískudagar iðnaðarins, Leiðtogaviðtal við Jónínu Sóleyju Snorradóttur, hárgreiðslumeistara, og formann Meistarafélags í hárgreiðslu...