Skýrslur og rit (Síða 2)

14.12.2020 : Málsmeðferð við leyfisveitingar og mat á umhverfisáhrifum

Skýrsla VSÓ ráðgjöf fyrir Samorku, SI og SA. Gefin út í október 2020.

17.06.2020 : Tímarit SI um nýsköpun

Samtök iðnaðarins hafa gefið út tímarit um nýsköpun. Júní 2020.

20.12.2019 : Íslenskur leikjaiðnaður

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, í samstarfi við Samtök iðnaðarins og Íslandsstofu hafa gefið út skýrslu um stöðu tölvuleikjaiðnaðar á Íslandi.

18.10.2019 : Íslensk raforka - ávinningur og samkeppnishæfni

Samtök iðnaðarins hafa gefið út skýrslu um íslenska raforkumarkaðinn.

14.06.2019 : Íslensk húsgögn

Samtök iðnaðarins hafa gefið út kynningarbækling um íslensk húsgögn.

07.02.2019 : Nýsköpun - virkjum tækifærin - nýsköpunarstefna SI

Samtök iðnaðarins hafa gefið út skýrsluna Nýsköpun - virkjum tækifærin - nýsköpunarstefna SI. 

07.11.2018 : Mótum framtíðina saman - atvinnustefna fyrir Ísland

Samtök iðnaðarins hafa gefið út skýrslu um atvinnustefnu.

08.10.2018 : Mætum færni framtíða - menntastefna SI

Samtök iðnaðarins hafa gefið út skýrsluna Mætum færni framtíðarinnar - menntastefna SI.

13.03.2018 : Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina

Samtök iðnaðarins hafa gefið út skýrslu um samkeppnishæfni Íslands.

27.10.2017 : Innviðir á Íslandi - Ástand og framtíðarhorfur

Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga hafa gefið út skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviði á Íslandi.

01.06.2016 : Orkan okkar - Our Energy 2030

Hagfræðingurinn Lars Christensen hefur unnið ítarlega skýrslu um íslenskan raforkumarkað að beiðni Samtaka iðnaðarins.

17.03.2016 : Iðnþing 2016

Með Morgunblaðinu 17. mars fylgdi 16 síðna sérblað þar sem fjallað er um Iðnþingið og greint frá helstu fréttum af Samtökum iðnaðarins.

28.10.2013 : Rafiðnaður - Framtíðarsýn til ársins 2018

Framtíðarsýn rafiðnaðarins var mótuð á stefnumótunarfundi 2013 með þátttöku forsvarsmanna helstu fyrirtækja í greininni. Hún er sett fram í formi lýsingar á þeim árangri sem greinin sér fyrir sér að hafi náðst árið 2018 og þeim forsendum sem þurfa að vera fyrir hendi.

28.10.2013 : Líftækniiðnaður - hugvit, verðmætasköpun, vöxtur

Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja hafa gefið út bækling með helstu áherslumálum greinarinnar.

01.03.2013 : Málm- og véltækniiðnaður - framtíðarsýn til ársins 2017

Framtíðarsýn málm- og véltæknifyrirtækja var mótuð á stefnumótunarfundi haustið 2012 með þátttöku forsvarsmanna helstu fyrirtækja í greininni. Hún er sett fram í formi lýsingar á þeim árangri sem greinin sér fyrir sér að hafi náðst árið 2017 og þeim forsendum sem þurfa að vera fyrir hendi.

19.02.2013 : Framtíðarsýn tækni- og hugverkagreina til ársins 2016

Framtíðarsýn tækni- og hugverkaiðnaðar var mótuð á stefnumótunarfundi 2011 þar sem saman kom stór hópur fulltrúa fyrirtækja, stuðningsaðila, ráðuneyta og þingflokka. Framtíðarsýnin er sett fram í formi lýsingar á þeim árangri sem hópurinn sér fyrir sér að hafi náðst árið 2016 og forsendum sem þurfa að vera fyrir hendi.

23.12.2012 : Upplýsingabæklingur um mjólkur- og kjötvinnslu á Íslandi

Samtök mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja hafa tekið saman upplýsingabækling um mjólkur- og kjötvinnslu á Íslandi.

20.12.2012 : GERT - Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni

Aðgerðaáætlun starfshóps á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka iðnaðarins til að auka áhuga 10-15 ára nemenda á raunvísindum og tækni

20.12.2012 : Raunvísinda- og tæknimenntun: Staða íslenskra nemenda og framtíðarþörf samfélagsins

Skýrsla starfshóps á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtaka iðnaðarins.
Síða 2 af 5