Skýrslur og rit (Síða 2)
Málsmeðferð við leyfisveitingar og mat á umhverfisáhrifum
Skýrsla VSÓ ráðgjöf fyrir Samorku, SI og SA. Gefin út í október 2020.
Tímarit SI um nýsköpun
Samtök iðnaðarins hafa gefið út tímarit um nýsköpun. Júní 2020.
Íslenskur leikjaiðnaður
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, í samstarfi við Samtök iðnaðarins og Íslandsstofu hafa gefið út skýrslu um stöðu tölvuleikjaiðnaðar á Íslandi.
Íslensk raforka - ávinningur og samkeppnishæfni
Samtök iðnaðarins hafa gefið út skýrslu um íslenska raforkumarkaðinn.
Íslensk húsgögn
Samtök iðnaðarins hafa gefið út kynningarbækling um íslensk húsgögn.
Nýsköpun - virkjum tækifærin - nýsköpunarstefna SI
Samtök iðnaðarins hafa gefið út skýrsluna Nýsköpun - virkjum tækifærin - nýsköpunarstefna SI.
Mótum framtíðina saman - atvinnustefna fyrir Ísland
Mætum færni framtíða - menntastefna SI
Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina
Innviðir á Íslandi - Ástand og framtíðarhorfur
Orkan okkar - Our Energy 2030
Hagfræðingurinn Lars Christensen hefur unnið ítarlega skýrslu um íslenskan raforkumarkað að beiðni Samtaka iðnaðarins.
Iðnþing 2016
Með Morgunblaðinu 17. mars fylgdi 16 síðna sérblað þar sem fjallað er um Iðnþingið og greint frá helstu fréttum af Samtökum iðnaðarins.