Skýrslur og rit (Síða 2)
Mætum færni framtíða - menntastefna SI
Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina
Innviðir á Íslandi - Ástand og framtíðarhorfur
Orkan okkar - Our Energy 2030
Hagfræðingurinn Lars Christensen hefur unnið ítarlega skýrslu um íslenskan raforkumarkað að beiðni Samtaka iðnaðarins.
Iðnþing 2016
Með Morgunblaðinu 17. mars fylgdi 16 síðna sérblað þar sem fjallað er um Iðnþingið og greint frá helstu fréttum af Samtökum iðnaðarins.
Rafiðnaður - Framtíðarsýn til ársins 2018
Líftækniiðnaður - hugvit, verðmætasköpun, vöxtur
Málm- og véltækniiðnaður - framtíðarsýn til ársins 2017
Framtíðarsýn tækni- og hugverkagreina til ársins 2016
Upplýsingabæklingur um mjólkur- og kjötvinnslu á Íslandi
GERT - Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni
Raunvísinda- og tæknimenntun: Staða íslenskra nemenda og framtíðarþörf samfélagsins
Vernd vöruheita með uppruna- eða staðarvísun
Þekkingarverðmæti - kennsluefni
Kennsluefni um þekkingarverðmæti unnið af dr. Eggert Claessen og Magneu Lilju Þorgeirsdóttur.
Aðild Íslands að ESB og möguleg áhrif á iðnfyrirtæki
Þörf fyrir menntað starfsfólk - könnun gerð í desember 2010 og janúar 2011
Könnun á þörfum iðnaðarins fyrir menntað fólk. Könnunin var unnin af Capacent fyrir Samtök iðnaðarins í janúar 2011. Þar kemur m.a. í ljós að fyrirtækin hafa þörf fyrir fleira starfsfólk og að skortur er á fólki með verk- iðn eða tæknimenntun.
Vöxtur og verðmæti - Mótum eigin framtíð
Lengi býr að fyrstu gerð
Samtök iðnaðarins og Háskólinn á Akureyri hafa gefið út rit um nýliðun sem nefnist Lengi býr að fyrstu gerð. Ritið er vefrit og er notkun þess frjáls og án endurgjalds.
Iðnnám - nema hvað?
Margir möguleikar opnast þeim sem fara í iðnnám. Í iðnaði er eftirspurn eftir hæfileikaríku fólki í margar þeirra 60 iðngreina sem kenndar eru við um 20 verkmenntaskóla um allt land. Atvinnulífið þarf á miklu fleira og betur menntuðu fólki að halda en völ er á. Samtök iðnaðarins vilja vekja áhuga á iðnnámi og hvetja ungt fólk til að íhuga þessa námsleið.