Greinasafn (Síða 22)
Fyrirsagnalisti

Umfangsmikill tækni- og hugverkaiðnaður
Tækni- og hugverkaiðnaður er umfangsmikill hér á landi en launþegar voru 13.000 í þeirri grein á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofunnar.

Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni
Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á sama hátt og hagkvæm nýting náttúrauðlinda var drifkraftur framfara á Íslandi á 20. öldinni.

Seðlabankinn stígur jákvætt skref
Ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentustig var þvert á opinberar spár.

Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat
Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt.

Íslenskur iðnaður er forsenda lífsgæða í landinu
Íslenskur iðnaður er ein af lykilforsendum velmegunar í landinu.

Mótum framtíðina saman
Mannkynið stendur á tímamótum nú þegar við erum stödd í miðri 4. iðnbyltingunni.

Hægir á hröðum vexti iðnaðar og hagkerfisins
Launþegum í iðnaði fjölgaði um 3,8% í júlí síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra.

Fjárfesting í dag er hagvöxtur á morgun
Þó Ísland sé á í fremstu röð meðal annarra þjóða, samkvæmt ýmsum mælikvörðum, má gera enn betur.

Menntun er forsenda bættra lífskjara

Samvinna og allir vinna
Verkefni SI, nú sem endranær, eru býsna mörg og fjölbreytt. Í öllum málaflokkum skiptir samvinnan höfuðmáli, hvort sem það er í menntamálum, nýsköpun eða almennum starfsskilyrðum iðnaðar. Á fyrstu vikunum í starfi finn ég að það býr mikill kraftur í Samtökum iðnaðarins. Það kemur mér ekki á óvart. Það er okkar verkefni að nýta þennan kraft betur og virkja hann í átt að mikilvægustu verkefnunum hverju sinni. Með aukinni samvinnu fyrirtækja innan SI og með aukinni samvinnu okkar við stjórnvöld má skila góðum árangri.

Fjárfestum í gæðum frekar en magni
Orðatiltækið „vinnan göfgar manninn“ hefur lengi staðið Íslendingum nærri. Hvort sem okkur líkar það betur eða verr má segja að Íslendingar meti manngildið út frá vinnu.

Krafan um samkeppnishæft fjármögnunarumhverfi
Í byrjun árs ákváðum við hjá Samtökum iðnaðarins að efna til Nýsköpunartorgs í víðtæku samstarfi, sem frá er sagt hér í blaðinu, bæði til að fagna 20 ára afmæli SI og blása til nýrrar sóknar gegn flutningi fólks og fyrirtækja í nýsköpun frá Íslandi.