Greinasafn (Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Stöndum með sjálfum okkur og byrjum núna
Sameiginlegt verkefni allra landsmanna, fyrirtækja, stofnana og hins opinbera á næstu árum er að byggja upp orðspor Íslands.
Við erum reiðubúin í frekari uppbyggingu
Mikil fjölgun byggingarkrana hefur líklega ekki farið framhjá landsmönnum, þá sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu.
Umhverfismál snerta okkur öll
Almenningur hér á landi lítur ekki á Ísland sem brautryðjanda á alþjóðavettvangi á sviði loftslagsmála ef marka má nýlega könnun Gallup.
Ísland í fremstu röð
Það er gott að búa og starfa á Íslandi og stöndum við framarlega á margan hátt í samanburði við önnur lönd.
Áræðni, ný hugsun og djörf framtíðarsýn
Aukin samkeppnishæfni Íslands og mótun framtíðarsýnar er helsta verkefni stjórnvalda, atvinnulífs og raunar samfélagsins alls árið 2018.
Kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland
Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni er umfangsmikil atvinnugrein hér á landi sem hefur víðtæk og jákvæð áhrif á samfélagið allt.
Jólakveðja til félagsmanna
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar jólakveðju til félagsmanna Samtaka iðnaðarins.
Iðnnám er nám
Fyrsta mál sem Alþingi afgreiðir á þessu þingi hlýtur að vera breytingar á útlendingalöggjöfinni þannig að iðnnám sé talið nám.
Það þarf aukinn og víðtækan stöðugleika
Ákall iðnaðarins um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði.
Góð fyrirheit
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar lofar góðu. Áherslu á uppbyggingu innviða, nýsköpun og menntun er sérstaklega fagnað enda er þar fjárfest til framtíðar og samfélagið búið undir breytingar samhliða fjórðu iðnbyltingunni.
Hönnun er iðnaður sem skapar aukið virði
Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á Íslandi líkt og hagkvæm nýting á náttúruauðlindum var drifkraftur framfara á 20. öldinni.
