Greinasafn (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

5. apr. 2018 : „Stórátak“ ríkisstjórnarinnar í samgöngumálum orðin tóm

Tafir í umferðinni hafa stóraukist á síðustu árum, öryggi vegakerfisins er lítið og slysatíðni er há. Fjárveitingar til vegamála hafa verið allt of litlar undanfarin ár. 

3. apr. 2018 : Vegi í forgang

Ríkisstjórnin lagði ríka og um leið tímabæra áherslu á innviðauppbyggingu í stjórnarsáttmálanum enda hafa innviðir landsins látið verulega á sjá á undanförnum árum. 

3. apr. 2018 : Afnemum þakið

Fjölbreytt atvinnulíf er eftirsóknarvert því það styrkir grundvöll hagkerfisins.

28. mar. 2018 : Hvað vill eigandinn?

Fjölbreytni í atvinnulífi gerir hagkerfið minna háð gengi í einstökum greinum og dregur þannig úr sveiflum. 

28. mar. 2018 : Val endurspeglar sjálfsmynd

Takist það verkefni að rækta orðspor Íslands enn frekar mun það skila sér í aukinni eftirspurn eftir íslenskri náttúru, vörum og þjónustu. 

19. mar. 2018 : Mótum atvinnustefnu

Við stöndum á tímamótum. Efnahagsleg endurreisn Íslands hefur gengið vonum framar og er raunar lokið. Nú þarf að byggja upp til framtíðar þar sem stærsta verkefnið er að móta atvinnustefnu.

13. mar. 2018 : Að velja rétt og virkja færni í baráttunni við brotthvarf

Umræðan um mikið brotthvarf í framhaldsskólum er ekki ný af nálinni og er illu heilli að verða gamalkunnugt stef í umræðunni um íslenska framhaldsskólastigið.

1. mar. 2018 : Fjárfest í aukinni velmegun

Umtalsverðar breytingar eru að eiga sér stað í gangi efnahagsmála hér á landi. 

28. feb. 2018 : Stöðugleikasjóður auki samkeppnishæfni Íslands

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er stefnt að stofnun stöðugleikasjóðs sem er eitt afbrigði af þjóðarsjóði (e. sovereign wealth fund).

7. feb. 2018 : Framkvæmdaárið 2019

Það var framsýn þjóð sem byggði upp samfélagið á síðustu öld frá fátækt yfir í velsæld.

29. jan. 2018 : Stöndum með sjálfum okkur og byrjum núna

Sameiginlegt verkefni allra landsmanna, fyrirtækja, stofnana og hins opinbera á næstu árum er að byggja upp orðspor Íslands. 

25. jan. 2018 : Við erum reiðubúin í frekari uppbyggingu

Mikil fjölgun byggingarkrana hefur líklega ekki farið framhjá landsmönnum, þá sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu.

Síða 20 af 35