Greinasafn (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

21. des. 2017 : Kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland

Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni er umfangsmikil atvinnugrein hér á landi sem hefur víðtæk og jákvæð áhrif á samfélagið allt.

21. des. 2017 : Jólakveðja til félagsmanna

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar jólakveðju til félagsmanna Samtaka iðnaðarins.

18. des. 2017 : Iðnnám er nám

Fyrsta mál sem Alþingi afgreiðir á þessu þingi hlýtur að vera breytingar á útlendingalöggjöfinni þannig að iðnnám sé talið nám. 

13. des. 2017 : Það þarf aukinn og víðtækan stöðugleika

Ákall iðnaðarins um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði.

10. des. 2017 : Ræktum betur vörumerkið Ísland

Ímynd og orðspor þjóða hefur mikil áhrif á efnahag þeirra. 

1. des. 2017 : Góð fyrirheit

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar lofar góðu. Áherslu á uppbyggingu innviða, nýsköpun og menntun er sérstaklega fagnað enda er þar fjárfest til framtíðar og samfélagið búið undir breytingar samhliða fjórðu iðnbyltingunni.

17. nóv. 2017 : Hönnun er iðnaður sem skapar aukið virði

 

Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á Íslandi líkt og hagkvæm nýting á náttúruauðlindum var drifkraftur framfara á 20. öldinni. 

 

16. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Sýnum iðnnámi virðingu

Viðhorfsbreytinga er þörf gagnvart iðn- og starfsnámi á Íslandi. 

15. nóv. 2017 Almennar fréttir : Ný ríkisstjórn verður að forgangsraða í þágu innviða

Ný ríkisstjórn verður að forgangsraða í þágu innviða. Samgönguáætlun og ríkisfjármálaáætlun þarf að uppfæra í ljósi þess að auka þarf framkvæmdir og aukið fjármagn þarf í innviðaframkvæmdir á næstu árum. 

13. nóv. 2017 : Nýsköpun eða stöðnun

Hugvit verður drifkraftur vaxtar á 21. öldinni rétt eins og hagkvæm nýting náttúruauðlinda var drifkraftur framfara á þeirri 20. 

10. nóv. 2017 : Menntakerfið er ekki eyland

Það velkist enginn í vafa um að menntakerfið er mikilvægt fyrir gangverk samfélagsins en það er langt frá því að vera eyland.

3. nóv. 2017 : Of lítið byggt af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu

Fjölgun íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki náð að halda í við fjölgun íbúa á síðustu árum. 

Síða 20 af 34