Greinasafn (Síða 20)
Fyrirsagnalisti

Kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland
Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni er umfangsmikil atvinnugrein hér á landi sem hefur víðtæk og jákvæð áhrif á samfélagið allt.

Jólakveðja til félagsmanna
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar jólakveðju til félagsmanna Samtaka iðnaðarins.

Iðnnám er nám
Fyrsta mál sem Alþingi afgreiðir á þessu þingi hlýtur að vera breytingar á útlendingalöggjöfinni þannig að iðnnám sé talið nám.

Það þarf aukinn og víðtækan stöðugleika
Ákall iðnaðarins um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði.

Góð fyrirheit
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar lofar góðu. Áherslu á uppbyggingu innviða, nýsköpun og menntun er sérstaklega fagnað enda er þar fjárfest til framtíðar og samfélagið búið undir breytingar samhliða fjórðu iðnbyltingunni.

Hönnun er iðnaður sem skapar aukið virði
Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á Íslandi líkt og hagkvæm nýting á náttúruauðlindum var drifkraftur framfara á 20. öldinni.

Ný ríkisstjórn verður að forgangsraða í þágu innviða
Ný ríkisstjórn verður að forgangsraða í þágu innviða. Samgönguáætlun og ríkisfjármálaáætlun þarf að uppfæra í ljósi þess að auka þarf framkvæmdir og aukið fjármagn þarf í innviðaframkvæmdir á næstu árum.

Nýsköpun eða stöðnun
Hugvit verður drifkraftur vaxtar á 21. öldinni rétt eins og hagkvæm nýting náttúruauðlinda var drifkraftur framfara á þeirri 20.

Menntakerfið er ekki eyland
Það velkist enginn í vafa um að menntakerfið er mikilvægt fyrir gangverk samfélagsins en það er langt frá því að vera eyland.

Of lítið byggt af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu
Fjölgun íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki náð að halda í við fjölgun íbúa á síðustu árum.