Greinasafn (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

28. feb. 2018 : Stöðugleikasjóður auki samkeppnishæfni Íslands

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er stefnt að stofnun stöðugleikasjóðs sem er eitt afbrigði af þjóðarsjóði (e. sovereign wealth fund).

7. feb. 2018 : Framkvæmdaárið 2019

Það var framsýn þjóð sem byggði upp samfélagið á síðustu öld frá fátækt yfir í velsæld.

29. jan. 2018 : Stöndum með sjálfum okkur og byrjum núna

Sameiginlegt verkefni allra landsmanna, fyrirtækja, stofnana og hins opinbera á næstu árum er að byggja upp orðspor Íslands. 

25. jan. 2018 : Við erum reiðubúin í frekari uppbyggingu

Mikil fjölgun byggingarkrana hefur líklega ekki farið framhjá landsmönnum, þá sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu.

17. jan. 2018 : Umhverfismál snerta okkur öll

Almenningur hér á landi lítur ekki á Ísland sem brautryðjanda á alþjóðavettvangi á sviði loftslagsmála ef marka má nýlega könnun Gallup. 

8. jan. 2018 : Ísland í fremstu röð

Það er gott að búa og starfa á Íslandi og stöndum við framarlega á margan hátt í samanburði við önnur lönd. 

29. des. 2017 : Áræðni, ný hugsun og djörf framtíðarsýn

Aukin sam­keppn­is­hæfni Íslands og mótun fram­tíð­ar­sýnar er helsta verk­efni stjórn­valda, atvinnu­lífs og raunar sam­fé­lags­ins alls árið 2018. 

21. des. 2017 : Kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland

Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni er umfangsmikil atvinnugrein hér á landi sem hefur víðtæk og jákvæð áhrif á samfélagið allt.

21. des. 2017 : Jólakveðja til félagsmanna

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar jólakveðju til félagsmanna Samtaka iðnaðarins.

18. des. 2017 : Iðnnám er nám

Fyrsta mál sem Alþingi afgreiðir á þessu þingi hlýtur að vera breytingar á útlendingalöggjöfinni þannig að iðnnám sé talið nám. 

13. des. 2017 : Það þarf aukinn og víðtækan stöðugleika

Ákall iðnaðarins um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði.

10. des. 2017 : Ræktum betur vörumerkið Ísland

Ímynd og orðspor þjóða hefur mikil áhrif á efnahag þeirra. 

Síða 20 af 34