Greinasafn (Síða 19)
Fyrirsagnalisti

Hvað vill eigandinn?
Fjölbreytni í atvinnulífi gerir hagkerfið minna háð gengi í einstökum greinum og dregur þannig úr sveiflum.

Val endurspeglar sjálfsmynd
Takist það verkefni að rækta orðspor Íslands enn frekar mun það skila sér í aukinni eftirspurn eftir íslenskri náttúru, vörum og þjónustu.

Mótum atvinnustefnu
Við stöndum á tímamótum. Efnahagsleg endurreisn Íslands hefur gengið vonum framar og er raunar lokið. Nú þarf að byggja upp til framtíðar þar sem stærsta verkefnið er að móta atvinnustefnu.

Að velja rétt og virkja færni í baráttunni við brotthvarf
Umræðan um mikið brotthvarf í framhaldsskólum er ekki ný af nálinni og er illu heilli að verða gamalkunnugt stef í umræðunni um íslenska framhaldsskólastigið.

Fjárfest í aukinni velmegun
Umtalsverðar breytingar eru að eiga sér stað í gangi efnahagsmála hér á landi.

Stöðugleikasjóður auki samkeppnishæfni Íslands
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er stefnt að stofnun stöðugleikasjóðs sem er eitt afbrigði af þjóðarsjóði (e. sovereign wealth fund).

Framkvæmdaárið 2019
Það var framsýn þjóð sem byggði upp samfélagið á síðustu öld frá fátækt yfir í velsæld.

Stöndum með sjálfum okkur og byrjum núna
Sameiginlegt verkefni allra landsmanna, fyrirtækja, stofnana og hins opinbera á næstu árum er að byggja upp orðspor Íslands.
Við erum reiðubúin í frekari uppbyggingu
Mikil fjölgun byggingarkrana hefur líklega ekki farið framhjá landsmönnum, þá sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu.

Umhverfismál snerta okkur öll
Almenningur hér á landi lítur ekki á Ísland sem brautryðjanda á alþjóðavettvangi á sviði loftslagsmála ef marka má nýlega könnun Gallup.

Ísland í fremstu röð
Það er gott að búa og starfa á Íslandi og stöndum við framarlega á margan hátt í samanburði við önnur lönd.

Áræðni, ný hugsun og djörf framtíðarsýn
Aukin samkeppnishæfni Íslands og mótun framtíðarsýnar er helsta verkefni stjórnvalda, atvinnulífs og raunar samfélagsins alls árið 2018.