Greinasafn (Síða 19)
Fyrirsagnalisti

Hvar á fólkið að búa?
Á árinu 2017 flutti metfjöldi erlends vinnuafls til landsins. Þjóðinni fjölgaði um ríflega 10 þúsund en af því voru 8 þúsund erlendir ríkisborgarar.

Brotinn húsnæðismarkaður
Þak yfir höfuðið á ekki að vera draumur fólks heldur veruleiki enda er húsnæði grunnþörf.

Innviðaráðuneytið
Allir þurfa þak yfir höfuðið og fjárfesting í húsnæði er gjarnan stærsta og mikilvægasta fjárfesting hverrar fjölskyldu.

„Stórátak“ ríkisstjórnarinnar í samgöngumálum orðin tóm
Tafir í umferðinni hafa stóraukist á síðustu árum, öryggi vegakerfisins er lítið og slysatíðni er há. Fjárveitingar til vegamála hafa verið allt of litlar undanfarin ár.

Vegi í forgang
Ríkisstjórnin lagði ríka og um leið tímabæra áherslu á innviðauppbyggingu í stjórnarsáttmálanum enda hafa innviðir landsins látið verulega á sjá á undanförnum árum.

Hvað vill eigandinn?
Fjölbreytni í atvinnulífi gerir hagkerfið minna háð gengi í einstökum greinum og dregur þannig úr sveiflum.

Val endurspeglar sjálfsmynd
Takist það verkefni að rækta orðspor Íslands enn frekar mun það skila sér í aukinni eftirspurn eftir íslenskri náttúru, vörum og þjónustu.

Mótum atvinnustefnu
Við stöndum á tímamótum. Efnahagsleg endurreisn Íslands hefur gengið vonum framar og er raunar lokið. Nú þarf að byggja upp til framtíðar þar sem stærsta verkefnið er að móta atvinnustefnu.

Að velja rétt og virkja færni í baráttunni við brotthvarf
Umræðan um mikið brotthvarf í framhaldsskólum er ekki ný af nálinni og er illu heilli að verða gamalkunnugt stef í umræðunni um íslenska framhaldsskólastigið.

Fjárfest í aukinni velmegun
Umtalsverðar breytingar eru að eiga sér stað í gangi efnahagsmála hér á landi.