Greinasafn (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Er verkleg kennsla svæfð í grunnskólanum?
Tölfræðin segir okkur að á undanförnum árum hafi ásókn í hefðbundnar iðngreinar farið minnkandi.

Hvar á fólkið að búa?
Á árinu 2017 flutti metfjöldi erlends vinnuafls til landsins. Þjóðinni fjölgaði um ríflega 10 þúsund en af því voru 8 þúsund erlendir ríkisborgarar.

Brotinn húsnæðismarkaður
Þak yfir höfuðið á ekki að vera draumur fólks heldur veruleiki enda er húsnæði grunnþörf.

Innviðaráðuneytið
Allir þurfa þak yfir höfuðið og fjárfesting í húsnæði er gjarnan stærsta og mikilvægasta fjárfesting hverrar fjölskyldu.

„Stórátak“ ríkisstjórnarinnar í samgöngumálum orðin tóm
Tafir í umferðinni hafa stóraukist á síðustu árum, öryggi vegakerfisins er lítið og slysatíðni er há. Fjárveitingar til vegamála hafa verið allt of litlar undanfarin ár.

Vegi í forgang
Ríkisstjórnin lagði ríka og um leið tímabæra áherslu á innviðauppbyggingu í stjórnarsáttmálanum enda hafa innviðir landsins látið verulega á sjá á undanförnum árum.