Greinasafn (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Svona getur ríkið lækkað vexti
Ríkið getur lækkað vexti. Þetta er rökstutt í hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið sem kom út nýlega.
Horfum til framtíðar í menntamálum
Breytingar á menntakerfinu eru nauðsynlegar til að mæta þeirri öru þróun sem þegar sjást merki um í atvinnulífinu og samfélaginu öllu.
Ríkið getur lækkað vexti
Háir vextir, dýrt og okur eru þau orð sem komu oftast fyrir í niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup.
Trúverðugleikavandi Seðlabankans
Seðlabankinn á við trúverðugleikavandamál að stríða sem hefur birst í auknum verðbólguvæntingum að undanförnu.
Byggjum fjölbreytt efnahagslíf
Margt hefur áunnist í efnahagsmálum á síðustu árum og er staða hagkerfisins á margan hátt góð um þessar mundir.
Hættuleg blanda fyrir þjóðarbúið
Hugvit og sá iðnaður sem af því skapast verður drifkraftur vaxtar á 21. öldinni rétt eins og hagkvæm nýting náttúruauðlinda var forsenda vaxtar á 20. öldinni og í byrjun þessarar aldar.
Húsnæðismálin eru munaðarlaus
Húsnæðismarkaðurinn er einn stærsti markaðurinn og einn sá mikilvægasti.
Betur má ef duga skal
Landslið Íslands í knattspyrnu hefur veitt landsmönnum mikla gleði og vakið aðdáun fyrir afrek sín, ekki síst það mikla afrek að komast á heimsmeistaramótið.

