Greinasafn (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

2. jan. 2019 : 2019 er ár aðgerða

Árið 2018 var ár grein­inga og umræð­u en árið 2019 verður ár ákvarð­ana og upp­bygg­ing­ar til fram­tíð­ar. 

2. jan. 2019 : Væntingar á nýju ári

Fjölgun iðnmenntaðra á vinnumarkaði, átak í uppbyggingu innviða og húsnæðis, frekari umbætur varðandi nýsköpun og stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi eru meðal áherslumála sem nefnd eru í nýlegri skýrslu Samtaka iðnaðarins um atvinnustefnu.

2. jan. 2019 : Treystum ekki á tilfallandi búhnykki

Eftir umbrotatíma í stjórnmálum á árunum 2008-2017 er nú við völd ríkisstjórn sem hefur breiða skírskotun. 

19. des. 2018 : Svona getur ríkið lækkað vexti

Ríkið getur lækkað vexti. Þetta er rökstutt í hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið sem kom út nýlega. 

14. des. 2018 : Horfum til framtíðar í menntamálum

Breytingar á menntakerfinu eru nauðsynlegar til að mæta þeirri öru þróun sem þegar sjást merki um í atvinnulífinu og samfélaginu öllu.

13. des. 2018 : Ríkið getur lækkað vexti

Háir vextir, dýrt og okur eru þau orð sem komu oftast fyrir í niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup. 

26. nóv. 2018 : Trúverðugleikavandi Seðlabankans

Seðlabankinn á við trúverðugleikavandamál að stríða sem hefur birst í auknum verðbólguvæntingum að undanförnu. 

6. nóv. 2018 : Mótum framtíðina

Iðnaður hefur fylgt mannkyninu um margra alda skeið.

17. okt. 2018 : Byggjum fleiri íbúðir

Engum dylst það ástand sem nú ríkir á húsnæðismarkaði.

11. okt. 2018 : Læra börnin það sem fyrir þeim er haft?

Mikil spurn er eftir iðnmenntuðum á vinnumarkaði. 

5. sep. 2018 : Byggjum fjölbreytt efnahagslíf

Margt hefur áunnist í efnahagsmálum á síðustu árum og er staða hagkerfisins á margan hátt góð um þessar mundir. 

13. ágú. 2018 : Hættuleg blanda fyrir þjóðarbúið

Hugvit og sá iðnaður sem af því skapast verður drifkraftur vaxtar á 21. öldinni rétt eins og hagkvæm nýting náttúruauðlinda var forsenda vaxtar á 20. öldinni og í byrjun þessarar aldar. 

Síða 17 af 34