Greinasafn (Síða 17)
Fyrirsagnalisti
Fleiri hagkvæmar íbúðir
Erfiðleikar yngra fólks og tekju- og eignalágra einstaklinga við að eignast íbúð er eitt af stærstu og brýnustu viðfangsefnunum á íbúðamarkaði í dag.
Hjartað ráði för í námsvali
„Mamma, á ekki bara að skella mér í lögfræðina í haust?“ spurði ég hæstaréttardómarann og heiðursdoktorinn hana móður mína sumarið 1988.
Starfsnám opnar dyr
Nú stendur yfir sá tími þar sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar hjá fjölmennum hópi ungmenna sem eru að velja nám að loknum grunnskóla.
Iðnaður er undirstaða
Enn á ný erum við minnt á það að stöðugleikinn, sú mikilvæga forsenda öflugs iðnaðar og blómlegs efnahags, er ekki sjálfgefinn í okkar efnahagslífi.
Kjöraðstæður fyrir innviðaframkvæmdir
Eftir uppsveiflu síðustu ára dregur nú hratt úr hagvexti og atvinnuleysi eykst.
Gengið á höfuðstólinn
Á undanförnum árum hafa orðið breytingar til hins betra á íslensku hagkerfi þó enn sé nokkuð í land með að langþráður stöðugleiki verði að veruleika.
Menntun í takt við tímann
Þau ánægjulegu tíðindi bárust nýlega að forritun verður almennt kennd í grunnskólum Reykjavíkurborgar.
2019 er ár aðgerða
Árið 2018 var ár greininga og umræðu en árið 2019 verður ár ákvarðana og uppbyggingar til framtíðar.
Væntingar á nýju ári
Fjölgun iðnmenntaðra á vinnumarkaði, átak í uppbyggingu innviða og húsnæðis, frekari umbætur varðandi nýsköpun og stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi eru meðal áherslumála sem nefnd eru í nýlegri skýrslu Samtaka iðnaðarins um atvinnustefnu.
Treystum ekki á tilfallandi búhnykki
Eftir umbrotatíma í stjórnmálum á árunum 2008-2017 er nú við völd ríkisstjórn sem hefur breiða skírskotun.
