Greinasafn (Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Iðnaður er undirstaða
Enn á ný erum við minnt á það að stöðugleikinn, sú mikilvæga forsenda öflugs iðnaðar og blómlegs efnahags, er ekki sjálfgefinn í okkar efnahagslífi.

Kjöraðstæður fyrir innviðaframkvæmdir
Eftir uppsveiflu síðustu ára dregur nú hratt úr hagvexti og atvinnuleysi eykst.

Gengið á höfuðstólinn
Á undanförnum árum hafa orðið breytingar til hins betra á íslensku hagkerfi þó enn sé nokkuð í land með að langþráður stöðugleiki verði að veruleika.

Menntun í takt við tímann
Þau ánægjulegu tíðindi bárust nýlega að forritun verður almennt kennd í grunnskólum Reykjavíkurborgar.

2019 er ár aðgerða
Árið 2018 var ár greininga og umræðu en árið 2019 verður ár ákvarðana og uppbyggingar til framtíðar.

Væntingar á nýju ári
Fjölgun iðnmenntaðra á vinnumarkaði, átak í uppbyggingu innviða og húsnæðis, frekari umbætur varðandi nýsköpun og stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi eru meðal áherslumála sem nefnd eru í nýlegri skýrslu Samtaka iðnaðarins um atvinnustefnu.

Treystum ekki á tilfallandi búhnykki
Eftir umbrotatíma í stjórnmálum á árunum 2008-2017 er nú við völd ríkisstjórn sem hefur breiða skírskotun.

Svona getur ríkið lækkað vexti
Ríkið getur lækkað vexti. Þetta er rökstutt í hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið sem kom út nýlega.
Horfum til framtíðar í menntamálum
Breytingar á menntakerfinu eru nauðsynlegar til að mæta þeirri öru þróun sem þegar sjást merki um í atvinnulífinu og samfélaginu öllu.

Ríkið getur lækkað vexti
Háir vextir, dýrt og okur eru þau orð sem komu oftast fyrir í niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup.