Efni tengt Iðnþingi 2010 (Síða 2)

Iðnþing 2010 á morgun
Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand hóteli Reykjavík á morgun kl. 13.00. Yfirskrift þingsins er Vilji til vaxtar - Mótum eigin framtíð. Á þinginu verður fjallað um uppbyggingu efnahags- og atvinnulífs. Aðalfundur SI verður kl. 9.30 sama dag.
Lesa meira
Í framboði til stjórnar Samtaka iðnaðarins
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins á Grand Hóteli 4. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann en að þessu sinni er kosið um þrjú almenn stjórnarsæti.
Árshóf Samtaka iðnaðarins
Árshóf Samtaka iðnaðarins verður haldið í Gullteig á Hótel Grand Reykjavík föstudaginn 5. mars.
Aðalfundur Samtaka iðnaðarins
Aðalfundur Samtaka iðnaðarins er á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 4. mars kl. 9.30-12.00.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða