Greinasafn (Síða 13)
Fyrirsagnalisti

Ásókn hins opinbera í verðmæta lykilstarfsmenn
Það er áhyggjuefni að hið opinbera er í síauknum mæli að taka til sín verðmæta lykilstarfsmenn frá íslenskum verkfræðistofum.
Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna
Umræða um upprunaábyrgðir raforku hefur hreyft við fólki, meðal annars forstjóra Landsvirkjunar, eftir að fréttaskýringarþátturinn Kveikur setti málið á dagskrá.

Sala upprunaábyrgða úr landi skaðar ímynd Íslands
Nýting umhverfisvænnar orku skapar Íslandi afgerandi sérstöðu meðal þjóða heims.

Vítamín fyrir hagkerfið
Undanfarið hafa landsmenn verið minntir á það að þróun er ekki línuleg. Morgundagurinn verður ekki sjálfkrafa betri en dagurinn í dag.

Hver verður efnahagsleg arfleifð núverandi ríkisstjórnar?
Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum í lok nóvember 2017 var hagvöxtur hér á landi 4,4% og atvinnuleysi rétt ríflega 2%.

Ekki góð uppskrift að grafa undan samkeppnisstöðu Evrópu
Óhætt er að fullyrða að Evrópa hefur tekið forystu í loftslagsmálum á heimsvísu og gengið lengst í aðgerðum til að draga úr loftslagsvandanum.

Mótum framtíðina saman
Með ákvörðunum okkar í dag höfum við áhrif á morgundaginn. Samkeppnishæfni er nokkurs konar heimsmeistaramót þjóða í lífsgæðum.

Lífskjör batnað hraðar hér en í Evrópu
Það fór vel á því að Isal, álverið í Straumsvík, fagnaði 50 ára afmæli álframleiðslu á Íslandi með því að afhenda Árnastofnun íslenskt álorðasafn á stafrænu formi.