Greinasafn (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

20. maí 2020 : Sókn nýsköpunar er hafin

Við stöndum nú frammi fyrir stóru og krefjandi verkefni sem er að skapa tugi þúsunda nýrra starfa. 

6. maí 2020 : Mætum COVID-skellinum með innviðauppbyggingu

Á vordögum er hefðbundið að störfum fjölgi í byggingaog mannvirkjagerð og það dragi úr atvinnuleysi í greininni enda sumarið tími framkvæmda. 

11. apr. 2020 : Íslenskt, gjörið svo vel

Nú er unnið að því dag og nótt að tryggja heilsu almennings á tímum kórónuveirunnar. 

8. apr. 2020 : Treysta þarf samkeppnisstöðu íslensks áliðnaðar

Mikið sakna ég þess að geta ekki spjallað við vin minn Leif Eiríksson.

27. mar. 2020 : Kaupum íslenskt!

Við erum flest að upplifa tíma sem eiga sér ekki hliðstæðu í okkar fortíð.

25. mar. 2020 : Kröftug viðspyrna með réttum ákvörðunum

Fyrirtæki í öllum atvinnugreinum verða fyrir áhrifum veirunnar sem breitt hefur úr sér yfir alla heimsbyggðina. 

2. mar. 2020 : Ásókn hins opinbera í verðmæta lykilstarfsmenn

Það er áhyggjuefni að hið opinbera er í síauknum mæli að taka til sín verðmæta lykilstarfsmenn frá íslenskum verkfræðistofum.

1. mar. 2020 : Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna

Umræða um upprunaábyrgðir raforku hefur hreyft við fólki, meðal annars forstjóra Landsvirkjunar, eftir að fréttaskýringarþátturinn Kveikur setti málið á dagskrá. 

19. feb. 2020 : Iðnbylting, atvinna og lífskjarasókn

Í fimm áratugi hefur byggst upp öflugt fyrirtæki í Straumsvík. 

19. feb. 2020 : Sala upprunaábyrgða úr landi skaðar ímynd Íslands

Nýting umhverfisvænnar orku skapar Íslandi afgerandi sérstöðu meðal þjóða heims. 

11. feb. 2020 : Vítamín fyrir hagkerfið

Undanfarið hafa landsmenn verið minntir á það að þróun er ekki línuleg. Morgundagurinn verður ekki sjálfkrafa betri en dagurinn í dag.

15. jan. 2020 : Hver verður efnahagsleg arfleifð núverandi ríkisstjórnar?

Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum í lok nóvember 2017 var hagvöxtur hér á landi 4,4% og atvinnuleysi rétt ríflega 2%.

Síða 13 af 34