Greinasafn (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

2. mar. 2020 : Ásókn hins opinbera í verðmæta lykilstarfsmenn

Það er áhyggjuefni að hið opinbera er í síauknum mæli að taka til sín verðmæta lykilstarfsmenn frá íslenskum verkfræðistofum.

1. mar. 2020 : Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna

Umræða um upprunaábyrgðir raforku hefur hreyft við fólki, meðal annars forstjóra Landsvirkjunar, eftir að fréttaskýringarþátturinn Kveikur setti málið á dagskrá. 

19. feb. 2020 : Iðnbylting, atvinna og lífskjarasókn

Í fimm áratugi hefur byggst upp öflugt fyrirtæki í Straumsvík. 

19. feb. 2020 : Sala upprunaábyrgða úr landi skaðar ímynd Íslands

Nýting umhverfisvænnar orku skapar Íslandi afgerandi sérstöðu meðal þjóða heims. 

11. feb. 2020 : Vítamín fyrir hagkerfið

Undanfarið hafa landsmenn verið minntir á það að þróun er ekki línuleg. Morgundagurinn verður ekki sjálfkrafa betri en dagurinn í dag.

15. jan. 2020 : Hver verður efnahagsleg arfleifð núverandi ríkisstjórnar?

Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum í lok nóvember 2017 var hagvöxtur hér á landi 4,4% og atvinnuleysi rétt ríflega 2%.

6. jan. 2020 : Ár nýsköpunar 2020

Nýtt ár mætir okkur með sínum tækifærum og áskorunum. 

30. des. 2019 : Ekki góð uppskrift að grafa undan samkeppnisstöðu Evrópu

Óhætt er að fullyrða að Evrópa hefur tekið forystu í loftslagsmálum á heimsvísu og gengið lengst í aðgerðum til að draga úr loftslagsvandanum. 

27. des. 2019 : Snúum vörn í sókn

Við kveðjum nú krefjandi ár í íslensku atvinnulífi.

27. des. 2019 : Mótum framtíðina saman

Með ákvörð­unum okkar í dag höfum við áhrif á morg­un­dag­inn. Sam­keppn­is­hæfni er nokk­urs konar heims­meist­ara­mót þjóða í lífs­gæð­um. 

27. des. 2019 : Lífskjör batnað hraðar hér en í Evrópu

Það fór vel á því að Isal, álverið í Straumsvík, fagnaði 50 ára afmæli álframleiðslu á Íslandi með því að afhenda Árnastofnun íslenskt álorðasafn á stafrænu formi. 

27. nóv. 2019 : Stórsókn til framtíðar

Ísland er auðlindadrifið hagkerfi. Það er staðreynd. 

Síða 13 af 34