Greinasafn (Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Væntingar á nýju ári
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.
Sækjum tækifærin
Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í tímaritinu Áramót.
Hugverkaiðnaður er fjórða stoðin
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um hugverkaiðnað sem fjórðu stoðina í ViðskiptaMogganum.
Áfall ef önnur útflutningsstoð brestur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Morgunblaðinu.
Snúa þarf hækkun langtímavaxta í lækkun
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um vexti í ViðskiptaMogganum.
Símenntun – nauðsynlegur liður í rafiðnaðargreinum
Kristján Daníels Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART og viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um símenntun í rafiðngreinum í Morgunblaðinu.
Horft til framtíðar í orkustefnu
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um orkustefnu í ViðskiptaMogganum.
Fjórða stoðin – til mikils að vinna
Árni Sigurjónsson, formaður SI, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifa um fjórðu stoðina í Morgunblaðinu.
Fjárfesting sem skilar arði – endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar í Kjarnanum.
Spennandi tímamót og 8000 strætóar
Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins, skrifar ásamt fleirum um hringrásarhagkerfið á Vísi.
Uppskeran verður ríkuleg
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifa um fjölgun starfa í Markaðnum.
