Greinasafn (Síða 14)
Fyrirsagnalisti

Ekki góð uppskrift að grafa undan samkeppnisstöðu Evrópu
Óhætt er að fullyrða að Evrópa hefur tekið forystu í loftslagsmálum á heimsvísu og gengið lengst í aðgerðum til að draga úr loftslagsvandanum.

Mótum framtíðina saman
Með ákvörðunum okkar í dag höfum við áhrif á morgundaginn. Samkeppnishæfni er nokkurs konar heimsmeistaramót þjóða í lífsgæðum.

Lífskjör batnað hraðar hér en í Evrópu
Það fór vel á því að Isal, álverið í Straumsvík, fagnaði 50 ára afmæli álframleiðslu á Íslandi með því að afhenda Árnastofnun íslenskt álorðasafn á stafrænu formi.
Skóli án kennara
Þú heldur eflaust, lesandi góður, að það sé óhugsandi að skóli geti verið án kennara en það er nú samt raunin að slíkir skólar eru til.

Orkusækinn iðnaður skapar þjóðhagslegan ávinning
Fyrr á þessu ári var haldið upp á að 50 ár eru liðin síðan álverið í Straumsvík hóf starfsemi.

Að gera það rétta rétt
Rétt um einu ári hefur efnahagsástandið hér á landi breyst talsvert til hins verra. Í stað hagvaxtar hefur tekið við samdráttur.

Forysta í loftslagsmálum
Í loftslagsvikunni sem lýkur senn höfum við verið vakin til vitundar um þann vanda sem okkur er falið að kljást við í loftslagsmálum.

Áhugi og metnaður í loftslagsmálum
Loftslagsmálin eru eitt stærsta viðfangsefni okkar tíma og atvinnulífið ætlar ekki að láta sitt eftir liggja til að ná árangri á þeim vettvangi.