Greinasafn (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

1. mar. 2020 : Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna

Umræða um upprunaábyrgðir raforku hefur hreyft við fólki, meðal annars forstjóra Landsvirkjunar, eftir að fréttaskýringarþátturinn Kveikur setti málið á dagskrá. 

19. feb. 2020 : Iðnbylting, atvinna og lífskjarasókn

Í fimm áratugi hefur byggst upp öflugt fyrirtæki í Straumsvík. 

19. feb. 2020 : Sala upprunaábyrgða úr landi skaðar ímynd Íslands

Nýting umhverfisvænnar orku skapar Íslandi afgerandi sérstöðu meðal þjóða heims. 

11. feb. 2020 : Vítamín fyrir hagkerfið

Undanfarið hafa landsmenn verið minntir á það að þróun er ekki línuleg. Morgundagurinn verður ekki sjálfkrafa betri en dagurinn í dag.

15. jan. 2020 : Hver verður efnahagsleg arfleifð núverandi ríkisstjórnar?

Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum í lok nóvember 2017 var hagvöxtur hér á landi 4,4% og atvinnuleysi rétt ríflega 2%.

6. jan. 2020 : Ár nýsköpunar 2020

Nýtt ár mætir okkur með sínum tækifærum og áskorunum. 

30. des. 2019 : Ekki góð uppskrift að grafa undan samkeppnisstöðu Evrópu

Óhætt er að fullyrða að Evrópa hefur tekið forystu í loftslagsmálum á heimsvísu og gengið lengst í aðgerðum til að draga úr loftslagsvandanum. 

27. des. 2019 : Snúum vörn í sókn

Við kveðjum nú krefjandi ár í íslensku atvinnulífi.

27. des. 2019 : Mótum framtíðina saman

Með ákvörð­unum okkar í dag höfum við áhrif á morg­un­dag­inn. Sam­keppn­is­hæfni er nokk­urs konar heims­meist­ara­mót þjóða í lífs­gæð­um. 

27. des. 2019 : Lífskjör batnað hraðar hér en í Evrópu

Það fór vel á því að Isal, álverið í Straumsvík, fagnaði 50 ára afmæli álframleiðslu á Íslandi með því að afhenda Árnastofnun íslenskt álorðasafn á stafrænu formi. 

27. nóv. 2019 : Stórsókn til framtíðar

Ísland er auðlindadrifið hagkerfi. Það er staðreynd. 

22. nóv. 2019 : Skóli án kennara

Þú heldur eflaust, lesandi góður, að það sé óhugsandi að skóli geti verið án kennara en það er nú samt raunin að slíkir skólar eru til.

Síða 14 af 35