Greinasafn (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

22. nóv. 2019 : Skóli án kennara

Þú heldur eflaust, lesandi góður, að það sé óhugsandi að skóli geti verið án kennara en það er nú samt raunin að slíkir skólar eru til.

16. okt. 2019 : Orkusækinn iðnaður skapar þjóðhagslegan ávinning

Fyrr á þessu ári var haldið upp á að 50 ár eru liðin síðan álverið í Straumsvík hóf starfsemi.

2. okt. 2019 : Að gera það rétta rétt

Rétt um einu ári hefur efnahagsástandið hér á landi breyst talsvert til hins verra. Í stað hagvaxtar hefur tekið við samdráttur.

27. sep. 2019 : Forysta í loftslagsmálum

Í loftslagsvikunni sem lýkur senn höfum við verið vakin til vitundar um þann vanda sem okkur er falið að kljást við í loftslagsmálum. 

22. sep. 2019 : Áhugi og metnaður í loftslagsmálum

Loftslagsmálin eru eitt stærsta viðfangsefni okkar tíma og atvinnulífið ætlar ekki að láta sitt eftir liggja til að ná árangri á þeim vettvangi. 

11. sep. 2019 : Fjárfest í hagvexti framtíðar

Fjárlagafrumvarpið hefur nú verið kynnt og kennir þar ýmissa grasa. 

2. sep. 2019 : Atvinnulífið sýnir frumkvæði í loftslagsmálum

Á vormánuðum var stofnaður samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir. 

12. ágú. 2019 : Lágmörkum kolefnissporin

Í sumar hef ég notið þess að hann Kristmundur garðyrkjubóndi, sem er með sína framleiðslu nánast á móti mínu húsi, setti upp verslun á sínum afurðum úti á götu.

8. ágú. 2019 : Sjálfbær iðnaður

Aukin samkeppnishæfni Íslands er keppikefli fyrir landsmenn alla þar sem verðmæti aukast og meira verður til skiptanna.

15. júl. 2019 : Orkuspá missir marks

Daglegt líf okkar er háð notkun raforku og því mikilvægt að sú grunnstoð sem raforkukerfið er standi traustum fótum og sé áreiðanlegt. 

4. júl. 2019 : Haldlítil rök fyrir aukinni skattheimtu

Samtök iðnaðarins eru fylgjandi því að lýðheilsa landsmanna sé efld og Embætti landlæknis er vel treystandi til þess að stuðla að góðri og öruggri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og öflugum forvörnum í samræmi við sitt hlutverk. 

28. jún. 2019 : Ræktum orðspor Íslands

Nýta ætti hvert tækifæri til þess að auka veg íslenskrar framleiðslu og hönnunar og rækta þannig orðspor Íslands með tilheyrandi verðmætasköpun.

Síða 14 af 34