Greinasafn (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Mikil tækifæri fyrir hagkerfið í öflugum iðnað
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um tækifæri fyrir hagkerfið í iðnaði í sérblaði Viðskiptablaðsins um Iðnþing 2023.
Lykillinn að uppbyggingu samgönguinnviða er samvinna
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifa um innviðafjárfestingar í Viðskiptablaðinu.
Olíuinnflutningur eykst þvert á markmið stjórnvalda
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um olíunotkun í ViðskiptaMogganum.
Traustur samstarfsaðili í aldarfjórðung
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um NSA í Morgunblaðinu.
Þrennt sem eykur forskot Íslands
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Kjarnann um áramót.
Nýtum árið 2023 til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Markaðinn um áramót.
Öflugur iðnaður: eftirsótt störf og verðmæti
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um áramót.
Ekkert sjálfsagt við sjálfstæði í orkumálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um orkumál í ViðskiptaMoggann.
Blikur á lofti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um stöðuna í hagkerfinu.
Umhverfisvænni innkaup á húsgögnum og innréttingum
Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um íslenska og húsgagna- og innréttingaframleiðslu í ViðskiptaMoggann.
Hugverkaiðnaður verði öflugasta stoðin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.
