Greinasafn (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

15. des. 2021 : Jákvæðar breytingar á regluverkinu

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um hvað bar hæst á árinu í bygginga- og mannvirkjagerð í Sóknarfæri.

9. des. 2021 : Sækjum tækifæri okkar tíma

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Frjálsa verslun - 300 stærstu um uppbyggingarskeið á Íslandi.

24. nóv. 2021 : Mikill skortur á nýjum íbúðum ógnar stöðugleika

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í ViðskiptaMoggann.

18. nóv. 2021 : Loftslagsvandinn aflgjafi nýrrar iðnbyltingar

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í ViðskiptaMoggann um loftslagsmál.

15. nóv. 2021 : Sókn nýsköpunar og hugverkaiðnaðar – þar getum við verið sammála

Formaður SI og Formaður BHM skrifa í Morgunblaðið um hugverkaiðnað og menntamál.

12. nóv. 2021 : Danmörk og Ísland í fararbroddi grænnar umbyltingar

Sendiherra Danmerkur og framkvæmdastjórar SI og Íslandsstofu skrifa um loftslagsmál í Morgunblaðinu.

8. nóv. 2021 : Öflugt endurgreiðslukerfi tryggir samkeppnisforskot kvikmyndagerðar á Íslandi

Lilja Björk Guðmunsdóttir, viðskiptastjóri Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar á Vísi um endurgreiðslukerfi.

23. sep. 2021 : Við erum í dauðafæri

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um hugverkaiðnað í Morgunblaðinu.

22. sep. 2021 : Kolefnisgjöld og orkusækinn iðnaður

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um orkusækinn iðnað í ViðskiptaMoggann.

20. sep. 2021 : Skýr skilaboð um stöðugleika

Árni Sigurjónsson og Sigurður Hannesson skrifa í Morgunblaðið um stöðugleika.

15. sep. 2021 : Eitt öflugt innviðaráðuneyti

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um innviðaráðuneyti í ViðskiptaMoggann.

13. sep. 2021 : Af álveri og losun

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um álver og losun í Markaðnum. 

Síða 8 af 34