Greinasafn (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

14. júl. 2021 : Sveitarfélög axli ábyrgð á íbúðauppbyggingu

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í Markaðnum.

1. júl. 2021 : Græn nýsköpun er lykill að kolefnishlutleysi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsvandann, í Morgunblaðinu.

28. jún. 2021 : Umbætur sem auka framleiðni bæta lífsgæði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um samkeppnishæfni í Vísbendingu.

10. jún. 2021 : Hver vill hefja viðskiptasamband með kæru?

Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifa um samkeppnisrekstur hins opinbera í Viðskiptablaðinu.

19. maí 2021 : Síðasta átakið í húsnæðismálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Markaðinn.

19. maí 2021 : Samkeppnisrekstur opinberra aðila

Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um samkeppnisrekstur opinberra aðila í ViðskiptaMoggann.

17. maí 2021 : Fjórða stoðin og efling nýsköpunar

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í tímaritinu Vísbending. 

14. maí 2021 : Slæmt ef Seðlabankinn þarf að bregðast við

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um verðbólgu í Viðskiptablaðinu.

10. maí 2021 : Ótal tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Ríkarður Ríkarðsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviðs hjá Landsvirkjun, skrifa um tækifæri í orkusæknum iðnaði í Morgunblaðinu.  

7. maí 2021 : Græn tækifæri í gagnaversiðnaði

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Landsvirkjunar, skrifa um gagnaversiðnað í Morgunblaðinu.

6. maí 2021 : Græn framtíð orkuvinnslu og iðnaðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar skrifa um orkuvinnslu í Morgunblaðinu. 

3. maí 2021 : Leið vaxtar er farsælasta leiðin í endurreisninni

Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa í Morgunblaðinu um verkefni hagstjórnar á næsta kjörtímabili.

Síða 9 af 34