Greinasafn (Síða 10)

Fyrirsagnalisti

16. apr. 2021 : Umbætur í innviðauppbyggingu efla samkeppnishæfni

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, og Reynir Sævarsson, formaður Eflu og FRV, skrifa um innviðauppbyggingu í Fréttablaðinu.

13. apr. 2021 : Umbætur í menntun efla samkeppnishæfni

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, skrifar um menntun í Morgunblaðinu.

7. apr. 2021 : Stærsta efnahagsmálið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um efnahagslega framtíð á Íslandi í Markaðnum.

17. mar. 2021 : Ólögmæt stöðuleyfisgjöld um land allt

Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur hjá SI, skrifar um ólögmæt stöðuleyfisgjöld í Morgunblaðinu. 

15. mar. 2021 : Mikil tækifæri framundan í fasteignatækniiðnaði

Þrír höfundar eru að grein um fasteignatækniiðnað sem birt er á Vísi.

3. mar. 2021 : Vorar í efnahagslífi landsmanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um niðurstöður nýrrar könnunar meðal félagsmanna SI, í ViðskiptaMoggann.

31. des. 2020 : Koma tímar, koma ráð

Árni Sigurjónsson, formaður SI, skrifar um árið sem er að líða og hvað er framundan í Morgunblaðinu.

30. des. 2020 : Samkeppnishæfni, störf og verðmætasköpun

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um áliðnaðinn í Markaðnum.

30. des. 2020 : Hneppt í heimatilbúna fjötra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um atburði þessa árs í Markaðnum.

30. des. 2020 : Væntingar á nýju ári

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.

29. des. 2020 : Sækjum tækifærin

Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í tímaritinu Áramót.

28. des. 2020 : Hlaupum hraðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um nýsköpun í Kjarnanum.

Síða 10 af 34