Iðnþing 2004 (Síða 2)

Staða smáríkja í Evrópusamstarfi

Einar Páll sagði m.a. að mikilvægt væri að gera sér grein fyrir því að staða smáríkja í Evrópusamstarfinu og borgara þeirra hefði ekki þróast með sama hætti óháð því hvort þau tilheyra ESB eða EFTA. Reyndar væri munurinn svo mikill að rétt væri að fjalla um hina ólíku stöðu hvora í sínu lagi.

Lesa meira
Einar Páll Tamimi

Einar Páll Tamimi lektor - Erindi á Iðnþingi 2004

Yfirskrift þessa dagskrárliðar á Iðnþingi er áratugur breytinga – undirtitill: EES samningurinn 10 ára. Gripið hefur verið gott tækifæri til að líta yfir farinn veg og meta það hvort við höfum gengið götuna til góðs. Lesa meira
Vilmundur Jósefsson

Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins

Halla Bogadóttir, Þorsteinn Víglundsson og Hreinn Jakobsson hlutu kosningu til stjórnar SI næstu tvö árin. Vilmundur Jósefsson var endurkjörinn formaður SI með rúmlega 90% greiddra atkvæða. Lesa meira

Myndir frá Iðnþingi

Góð mæting var á aðalfund SI, Iðnþing 2004, sem hófst í morgun. Lesa meira

Dagskrá Iðnþings

Hefðbundin aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár, ársreikningar Samtaka iðnaðarins...

Lesa meira

Í framboði til stjórnar Samtaka iðnaðarins

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í komandi kosningum 2004. Lesa meira

Kosningar og Iðnþing 12. mars 2004

Ákveðið hefur verið að halda Iðnþing 12. mars 2004 í veislusalnum Versölum að Hallveigarstíg 1. Í tengslum við Iðnþing fara fram þrennar kosningar, þ.e. kosið er til formanns, stjórnar- og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins og til fulltrúaráðs Samtaka atvinnulífsins.

Lesa meira

Iðnþing 2004

Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið föstudaginn 12. mars nk. í Húsi iðnaðarins að Hallveigarstíg 1 Kosningar Í tengslum við Iðnþing fara að venju fram kosningar til stjórnar Samtaka iðnaðarins og valdir eru fulltrúar í fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins. Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson

Nýr liðsmaður í stjórn SI.

Þorsteinn Víglundsson er nýr liðsmaður í stjórn SI. Lesa meira
Síða 2 af 2