Greinar úr Íslenskum iðnaði, fréttabréfi Samtaka iðnaðarins - Árgangur 2000

Smellið á forsíðumynd til að fá viðkomandi fréttabréf á PDF sniði
(fyrir Acrobat Reader )

Íslenskur iðnaður - 2000 - Desember

Desember 2000

Leiðari: Samkeppnishæf starfsskilyrði

Meðal efnis:

  • Verðlaunasjóður iðnaðarins auglýsir eftir ábendingum
  • Geðþóttatúlkun á byggingareglugerð
  • Starfsmenntun ófaglærðra hleypt af stokkunum
  • Jólaskeið - Hönnunarverðlaun
  • Ráðstefna matvælaframleiðenda í Evrópu (CIAA Food Congress)
  • „Evrópa hefur ekki efni á mistökum í Nice“
  • Prentstaður íslenskra bóka
  • Nýtt vefsetur Evrópumiðstöðvar Impru
  • Vinnufundur um framtíðarsýn og stefnumótun í prentiðnaði
  • Bakarar efna til samkeppni um köku ársins
  • Aukin endurnýting og endurvinnsla
  • Nýtt einkaleifiskerfi í ESB?
  • Áfellisdómur yfir lögreglu
  • Byggingasýning í Toronto
  • Europe's 500
Íslenskur iðnaður (pdf skrá)

Nóvember 2000

Leiðari: Viðbrögð við rekstrarvanda verktaka

Meðal efnis:

  • Íslensku skipaiðnaður hefur betur
  • Fyrstu myndskerarnir í tæpa hálfa öld
  • Síaukin eftirspurn eftir erlendu vinnuafli. Samningur SI og Mannafls um ráðingu erlends vinnuafls.
  • Tékkar sóttir heim
  • Málmsuða - ný námsbraut sem tekur mið af alþjóðakröfum
  • Frá huga til hugar
  • Íslenskir kjötiðnaðarmenn sópa að sér verðlaunum í Danmörku
  • Breytingar hjá Matvælasviði Hollustuverndar
  • Örugg matvæli. Matvæladagur MNÍ 2000.
  • Gæðastjórnun jarðvinnuverktaka fær góðar viðtökur verkkaupa
  • Norræni framleiðniskólinn
  • Nýjar reglur um undanþágu aðflutningsgjalda af aðföngum
  • Íslenskt hljómar betur í vetur
  • Gullsmiðir standa vörð um hagsmuni neytenda
Íslenskur iðnaður (pdf skrá)

Október 2000

Leiðari: Sami grautur í sömu skál

Meðal efnis:

  • Sérréttir bakara hitta í mark
  • Græn innkaup
  • Íslensk málmsteypa hlutskörpust
  • Stefnumót evrópskra fyrirtækja á Ítalíu
  • Björgvin Frederiksen heiðraður
  • Vel heppnuð málmsuðuráðstefna
  • AGORA - Alþjóðleg fagsýning þekkingariðnaðarins tókst vel
  • Metaðsókn að Matvæladegi
  • Íþrótta- og sýningahöllin hf. stofnuð
  • Nám og störf á idnadur.is. Samkomulag milli SI og Félagsvísindadeildar HÍ í námsráðgjöf
  • Meistarfélög SI funda
  • Upplýsingatækni í framleiðslu
  • Nýskipan nemaþjálfunar
  • Nýr bæklingur um uppmælingu
Íslenskur iðnaður (pdf skrá)

September 2000

Leiðari: Fjárhagslegur ávinningur af ESB aðild

Meðal efnis:

  • Versnandi samkeppnisstaða iðnaðarins brennur heitast. Viðtal við Vilmund Jósefsson formann SI
  • Mun fleiri vilja aðild að Evrópusambandinu en ekki. Viðhorfskönnun Gallup meðal félagsmanna Samtaka iðnaðarins um ESB aðild og forsendur aðildar.
  • Nýr starfsgreinahópur í upplýsingatækniiðnaði innan Samtaka iðnaðarins
  • Drög að gæðakerfum fyrir íslenskan iðnað
  • Hið nýja hagkerfi
  • Formax hf. og Verkfræðistofan Meka sameina rekstur
  • Efnt til ferðar byggingamanna stórsýningu í Las Vegas
Íslenskur iðnaður (pdf skrá)

Ágúst 2000

Leiðari: Einkavæðingin og máttur samkeppninnar

Meðal efnis:

  • Starfsmenntasjóðir ófaglærðra taka til starfa
  • Norræn málmsuðuráðstefna í Reykjavík 20.-22. sept.
  • AkoPlastos hefur starfsemi í 3.800 m 2 húsnæði á Akureyri
  • Agora fær frábærar undirtektir
  • Þriðju smáfyrirtækjadagar ESB 29.-30. júní sl.
  • Matvæladagur MNÍ 2000
  • Undirverktakar/launþegar
  • Rafrænt markaðstorg ríkisins (RMR)
  • Fundur um vottunarmál lagnaefna
  • Ný stjórn Vottunar hf.
  • Ráðningarsamningar fyrir upplýsingafyrirtæki
Íslenskur iðnaður (pdf skrá)

Júlí 2000

Leiðari: Ísland í ESB?

Meðal efnis:

  • Vaxandi vægi iðnaðar og þjónustu í útflutningi
  • Námskeið vegna löggildingar iðnmeistara
  • Ferð FÍG til St. Pétursborgar
  • Framleiðsla byggð á sérhæfðri þekkingu - Fyrirtækjaheimsókn í Barnasmiðjuna
  • Portúgalsför Landssambands veiðarfæragerða
  • Matvæladagur MNÍ 2000 - Örugg matvæli
  • Ungir hugvitsmenn verðlaunaðir
  • Íslenska ánægjuvogin af stað í annað sinn
  • Stefnumótun framleiðenda tækni og búnaðar fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu liggur fyrir
  • Að læra að flytja út?
Íslenskur iðnaður (pdf skrá)

Júní 2000

Leiðari: Frumkvöðlar í fremstu röð - Norrænn verðbréfa-
markaður

Meðal efnis:

  • Glæsilegur árangur átta íslenskra frumkvöðla
  • Samstarfsvettvangur sjávarútvegs og iðnaðar
  • Kvaðir fyrirtækja með gæðastýringarkerfi gagnvart undirverktökum og birgjum
  • Málmsteypa Þ.J. og Ósey í nýju húsnæði
  • Aukin vélvæðing í múrverki á næsta leiti
  • Umhverfisátak sápu - og þvottaefnaframleiðenda í Evrópu
  • Viðurkenning veitt fyrir stærðfræðikennslu
  • Upplýsingatækniiðnaður í örum vexti
  • Ársfundur Iðntæknistofnunar
  • Verkefnisstjóri ráðinn fyrir Samstarfsvettvang um heilbrigðistækni
Íslenskur iðnaður (pdf skrá)

Maí 2000

Leiðari: Heim í sauðburðinn

Meðal efnis:

  • Byggingadagar 2000
  • Kjarasamningar SA og Samiðnar
  • Bókagerðamenn undirrita
  • Sjö lykilatriði UNICE
  • Örvun til nýsköpunar. Ráðstefna Evrópusamtaka matvælaframleiðenda
  • Kaldasel ehf. gegn Ríkiskaupum
  • Samvinna og góð þjónusta er forsenda árangurs. Fundur SI með stjórnum aðildarfélaganna
  • Ríkið borgar tólfta hvern sjómann
Íslenskur iðnaður (pdf skrá)

Apríl 2000

Leiðari: Olíugjald, þungaskattur og umhverfisskattar

Meðal efnis:

  • Hagsmunafélag til að efla verk- og tæknifræði
  • Samstarfsvettvangur um heilbrigðistækni stofnaður
  • Leonardó fyrir fyrirtækin
  • Námsferðir CEDEFOP
  • „Er vit í verk- og tæknifræði?“
  • Matur 2000
  • Franskir dagar
  • Alvarlegir gallar á frumvarpi um samkeppni
  • Nýr innblástur í „Heimsklassa framleiðslu“
  • Samningur SI og EJS um viðskiptakjör
Íslenskur iðnaður - 2000 - Mars

Febrúar og mars 2000

Leiðari: Forsenda fyrir mjúkri lendingu

Meðal efnis:

  • Iðnþing 2000
  • Friður á vinnumarkaði
  • Ályktun Iðnþings
  • Niðurstaða úr stjórnarkjöri Samtaka iðnaðarins
  • Styrkleikinn byggist á sveigjanleika. Ræða iðnaðarráðherra
  • Opinberar upplýsingar verði nothæfar. Ræða Haraldar Sumarliðasonar
  • Erindi Iðnþings 2000
  • 80 manns sóttu fræðslufund um hreinlæti við matvælaframleiðslu
  • Prentsmiðjan Hjá GuðjónÓ fær Norræna umhverfismerkið
  • Franskir dagar í íslenskum bakaríum
  • Reglugerð um landslöggildingu iðnmeistara til að standa fyrir verkframkvæmdum
  • Húsbyggingar. Ný hugsun - nýtt framleiðsluferli
Íslenskur iðnaður (pdf skrá)

Janúar 2000

Leiðari: Hin tvíþætta samkeppni

Meðal efnis:

  • Vel sóttur blaðamannafundur um versnandi samkeppnisstöðu
  • Kostnaðarlíkanið TAXTI vekur athygli
  • Dagskrá Iðnþings 2000.
  • Lífeyrissjóður blaðamanna sameinast Lífeyrissjóði verslunarmanna
  • Fyrsta útskrift Stóriðjuskólans
  • 10 milljóna styrkur frá Brussel
  • Stefnumörkun framleiðenda tækja og búnaðar
  • Norræn ráðstefna um framleiðslustjórnun
  • Breytingar á skipulags- og byggingarlögum
  • Jarðvinnuverktakar taka up gæðastjórnunarkerfi
  • Nýjar og breyttar reglugerðir á matvælasviði