Íslenskur iðnaður 2005

Fréttablað Samtaka iðnaðarins

Íslenskur iðnaður - Desember 2005

Íslenskur iðnaður í desember 2005Leiðari: Olíugjaldið - Endalaus vitleysa?

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Milljón vinnustundir án fjarveruslyss
 • Prentsmiðja Hafnarfjarðar - Þar ráða konu ríkjum
 • Jólaaulinn
 • Gæðamál við verklegar framkvæmdir í góðum farvegi
 • Mikilvæg námskeið um kröfur verkkaupa
 • Nýbygging Laugardalshallar tekin formlega í notkun - Fullkomið fjölnotahús fyrir frjálsar íþróttir, sýingar og ráðstefnur
 • Bólfimi og byggingariðnaður
 • UT-dagurinn 24. janúar nk.
 • Nýjar reglugerðir um umhverfismál
 • Dýrt rafmagn á Íslandi
 • Prentstaður íslenskra bóka 2005
 • Franch Michelsen hlýtur Njarðarskjöldinn
 • Verðmæti iðnaðarframleiðslu dregst saman

Sækja blaðið á PDF sniði
Fréttaauki SI í desember 2005 - LABAKÍslenskur iðnaður - LABAK - Fréttaauki SI í desember 2005

Meðal efnis:

 • Horft um öxl
 • Jólakveðja LABAK
 • Aðalfundur LABAK 4. mars 2006 - auglýsing
 • Hópferð á IBA 2006
 • Októberfest 2005 - þýskir daga í íslenskum bakaríum
 • Norrænt samstarf
 • Opinn félagsfundur í nóvember sl.
 • Piparkökuhjörtu í Kringlunni í boði Kötlu
 • Hróður íslenskra fagmanna berst víða
 • Stórafmæli á árinu
 • Kaka ársins verður kynnt á konudaginn 19. febrúar 2006
 • Nordbag 2006 verður haldin í Danmörku í mars

Sækja blaðið á PDF sniði
Íslenskur iðnaður - Nóvember 2005

Íslenskur iðnaður í nóvember 2005Leiðari: Rannsóknarstofnanir ráðuneytanna eða atvinnuveganna?

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Eru hátæknifyrirtækin á förum - Fundur SI
 • Ályktun stjórnar SI vegna hækkunar olíuverðs
 • Auglýsingaherferð SI gegn kennitöluflakki
 • Vegagerðin snýst gegn kennitöluflakki
 • Öryggis- og umhverfismál skipta Bechtel höfðumáli
 • Álagning úrvinnslugjalds á umbúðir - framleiðsla, innflutningur, útflutningur
 • Málefnastarf SI
 • Nýr hlutabréfamarkaður - isec, fyrir framsækin fyrirtæki í vexti
 • Stöðugur óstöðugleiki
 • Aðalfundur Samtaka sprotafyrirtækja árið 2005
 • Tilraun um vinnustaðanám tókst vel
 • Staða þriðju stoðarinnar til umfjöllunar á aðalfundi
 • Vísindamenn framtíðarinnar keppa í tækni-Lego
 • Aðalfundur Samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja - Fjármagn til nýsköpunar í brennidepli
 • Almenn ánægjameð Dag byggingariðnaðarins í Hafnarfirði
 • Varhugavert að nýta sér þjónustu starfsmannaleiga

Sækja blaðið á PDF sniði
Íslenskur iðnaður - Október 2005

Íslenskur iðnaður í október 2005Leiðari: Góður árangur en fallvaltur

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Alcan fékk Fjöregg MNÍ 2005
 • Úrslit í ljósmyndasamkeppni Ljósmyndarafélags Íslands og SI - Lárus Karl Ingason hreppti fyrstu verðlaun 
 • Helstu verkefni stjórnar SI veturinn 2005-2006 
 • SI vill sameina fræðslumiðstöðvar iðnaðarins
 • Samkeppni engin á raforkumarkaði
 • Hættuleg vara á markaði - Hver er ábyrgð framleiðenda og dreifingaraðila?
 • Ásprent Stíll á Akureyri - Kraftmikið fyrirtæki í mikilli sókn
 • Hópferð á málmsuðusýninguna - Schweissen & Schneiden
 • Lykilatriði útflutnings
 • Áhrif sveitarstjórna á fyrirtækin í landinu
 • Hönnunardagar 2005 
 • Frá hugmynd til markaðar - Vel heppnuð ráðstefna og námsstefnur á Dögum prentiðnaðarins
 • Októberfest - þýskir dagar í bakaríum
 • Skipaiðnaðurinn er hátæknigrein
 • Sprotavettvangur - undirbúningur í góðum farvegi
 • Hreinn ávinningur - Hvað er að græða á umhverfisstarfi fyrirtækja?

Sækja blaðið á PDF sniði
Íslenskur iðnaður - September 2005

Íslenskur iðnaður í september 2005Leiðari: Skynsamleg ákvörðun

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Marorka ehf. hlýtur verðlaun fyrir orkustjórnunarkerfið Maren 2
 • Er vaxtastefna Seðlabankans gjaldþrota?
 • Á Íslensku sjávarútvegssýningunni
 • Atvinnuleysi minnkar hratt
 • Skýrsla um kanadíska upplýsingatæknimarkaðinn
 • Matartíminn - kaupstefna 2005
 • Gagarín á beinni braut
 • Sýningin Verk og vit 2006 verður í mars á næsta ári
 • Ísland eyðir mest OECD-ríkja í menntamál
 • Hallærisgóðæri!
 • Dagur byggingariðnaðarins í Hafnarfirði verður laugardaginn 15. október 2005
 • Hreinn ávinningur - Ráðstefna verður haldin 28. september. 

Sækja blaðið á PDF sniði
Íslenskur iðnaður - Ágúst 2005

Íslenskur iðnaður í ágúst 2005Leiðari: Framtíð fræðslumiðstöðva iðnaðarins

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Dagar íslensks prentiðnaðar 22. og 23. september - Frá hugmynd til markaðar
 • Áhugaverð námstefna um auglýsingar í prentmiðlum 8. september
 • Nýr framkvæmdastjóri Prenttæknistofnunar
 • Samkeppni meðal ljósmyndara í tilefni af dögum íslensks prentiðnaðar
 • Frá hugmynd til markaðar - Ráðstefna 22. september
 • Herstjórnarlist í framkvæmd: Að sigra á vígvelli nútímaviðskipta - Námstefnur með Donald G. Krause 23. september
 • Áhrifamáttur beinnar markaðssetningar: Að brúa bilið milli viðskiptavina og framleiðenda og styrkja vörumerki með því að ýta undir sérstöðu þess - Námstefna með José M. Pons 23. september
 • Uppskeruhátíð íslensks prentiðnaðar
 • Samkeppni meðal prentsmiðja SI
 • Umhverfismál prentfyrirtækja til fyrirmyndar

Sækja blaðið á PDF sniði
Íslenskur iðnaður - sérblað - málmiðnaður

Sérblað í ágúst 2005 - málmiðnaðurMeðal efnis:

 • Listamaður á málma
 • Tryggingadeild útflutningslána (TRÚ) starfar áfram
 • Góð reynsla af gæðastjórnun í málminum
 • Norðmenn vantar fagmenn í kælitækni
 • ... og varðskipin fóru til Póllands - Lærðu menn eitthvað?
 • Úttekt á stöðu og framtíð skipaiðnaðar við Faxaflóa og nágrenni
 • Breyting á dreifingu raforku leiddi til allt að 70% hækkunar
 • Framleiðniverkefnið - Undirbúningur hafinn í fyrirtækjum 
 • Endurskoðun skipulags- og byggingalaga
 • Verða skipaviðgerðir eingöngu á hendi vottaðra fyrirtækja
 • Stansverk framleiðir fjölbreyttar vörur og íhluti 
 • Ný málmsuðubraut í Borgarholtsskóla
 • Eftirlit og prófanir málmsuðu
 • BB verkefni að ljúka - Elmeri hefur reynst vel þar sem aðferðinni hefur verið fylgt eftir
 • Fjölbreytt úrval endurmenntunarnámskeiða - Ákveðið námskeiðasókn í tæka tíð
 • Fréttir úr blikkgreininni
 • Kemst kennsluhúsnæði fyrir blikkgreinina í gagnið
 • Ráðherra lýsti stuðningi við uppbyggingu blikksmíðadeildar við BHS
 • Málmiðnaður í virkjana- og stóriðjuframkvæmdum

Sækja blaðið á PDF sniði
Íslenskur iðnaður - Júlí 2005

Íslenskur iðnaður í júlí 2005Leiðari: Uppsveifla í byggingariðnaði og mannvirkjagerð

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Bygginga- og verktakaiðnaður aldrei öflugri
 • Háfell færir Hringbraut
 • Ístak með margt í takinu
 • Ris byggir íbúðir og atvinnuhúsnæði
 • Nýtt hús ehf. selur ný hús
 • Ný ákvæði í útboðsgögnum Framkvæmdarsýslu
 • Mikil uppbygging í Hafnarfirði
 • Öryggisskilti fyrir aðildarfélög og fyrirtæki innan Samtaka iðnaðarins
 • Jarðvélar breikka Vesturlandsveg 
 • Íslenskt handverk í Leifsstöð - Áhugasamir framleiðendur hafi samband við SI
 • Dagur byggingariðnaðarins í Hafnarfirði verður laugardaginn 15. október 2005
 • BB verkefni að ljúka
 • Framsækin fyrirtæki í kjötvinnslu velkomin til Litháen
 • Stefnumótun Hönnunarvettvangs - samstillt átak
 • Matvæladagur MNÍ 2005 - Stóreldhús og mötuneyti

Sækja blaðið á PDF sniði
Íslenskur iðnaður - Júní 2005

Íslenskur iðnaður í júní 2005Leiðari: Útrás eða flótti

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Tækni- og verkfræðideild HÍ mælir íslensku hátæknivísitöluna
 • Ný aðferð við eftirlit - innbyrðis eftirlit flutningamanna
 • Vegagerðin herðir kröfur sínar á hendur verktökum - Krafist er að verktakar sýni skriflega fram á góða stjórnun.
 • Háskólinn í Reykjavík á hraðsiglingu
 • Morgunblaðið hlýtur norræna umhverfismerkið Svaninn
 • Nýsköpun er þolinmæðisverk
 • Tekið upp samstarf við norræn systurfélög
 • Frábær árangur hjá Suðurverki á Reyðarfirði - 250.000 vinnustundir án fjarveruslyss! 
 • Aðalfundur Meistarafélags Suðurlands
 • PIP - Norrænt verkefni í umsjón SI
 • Samtök iðnaðarins á Austurlandi

Sækja blaðið á PDF sniði
Íslenskur iðnaður - Maí 2005

Íslenskur iðnaður í maí 2005Leiðari: Forgangsröðun samgöngumannvirkja

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Illa þokkuðu eftirliti aflétt
 • Mikill þátttaka í lukkuleik Samtaka iðnaðarins og Fjarðarkaupa
 • Fjöður verður að fimm hænum
 • Bylting í söfnun, förgun og endurnýtingu sorps
 • Samstarfsvettvangur um hönnun tekinn til starfa
 • Íslensk framleiðsla áberandi á sýningunni í Brussel
 • Hlaut flugferð fyrir tvo í lukkuleik Íslenskra sumardaga í Fjarðarkaupum
 • Útreikningur olíugjalds
 • Starfsleyfi og mengunarvarnir
 • Steypustöðin með öfluga starfsemi á Reyðarfirði
 • Styttist í framtíðarfyrirkomulag vinnustaðakennslu
 • „Biblía“ málmiðnaðarins endurútgefin
 • Afmæliskveðja til íslensks prentiðnaðar á 150 ára afmæli prentfrelsis á Íslandi

Sækja blaðið á PDF sniði
Íslenskur iðnaður - Mars/Apríl 2005

Íslenskur iðnaður í mars og apríl 2005Leiðari: Óþrjótandi auðlind framtíðarinnar

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Umbylting íslensks atvinnulífs aðalefni Iðnþings 2005
 • Úrslit kosninga Samtaka iðnaðarins
 • Nýjir stjórnarmenna Samtaka iðnaðarins
 • Ályktun Iðnþings 2005
 • Athyglin beinist að þekkingariðnaði - Ræða iðnaðarráðherra á Iðnþingi
 • Hátækniiðnaður sækir fram - Ræða formanns SI á Iðnþingi
 • Hröð uppbygging hátækniiðnaðar - Kynning Þórólfs Árnasonar, fyrrverandi borgarstjóra, á hátækniskýrslunni á Iðnþingi
 • Alþjóðlegt fyrirtæki á fimm árum - Erindi Stefáns Jökuls Sveinssoar, þróunarstjóra Actavis, á Iðnþingi
 • Hátækniiðnaður orðin þriðja stoðin - Erindi Harðar Arnarsonar, forstjóra Marels, á Iðnþingi
 • Tilboð til stjórnvalda frá Samtökum upplýsingatæknifyrirtækja
 • Sprotafyrirtæki í stafni hagvaxtar - Erindi Jóns Ágústs Þorsteinssonar, formanns Samtaka sprotafyrirtækja, á Iðnþingi
 • Sprotavettvangur - átak í uppbyggingu sprotafyrirtækja
 • Friðrik Sigurðsson, forstjóri TM Software, hlýtur viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins
 • Hagkerfi breytt úr hráefni í hátækni - Erindi Hilmars Janussonar, þróunnarstjóra Össurar, á Iðnþingi
 • Hátæknieyja í alfaraleið - Erindi Einars Mäntylä, stjórnarmanns Samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja, á Iðnþingi
 • Nýskipan raforkumála - Að fóta sig í nýju umhverfi
 • Ráðstefna um rekjanleika matvæla
 • Aðalfundur Málms
 • Nýr samstarfssamningur um Iðuna
 • Aðalfundur og kaupstefna LABAK
 • www.optipack.org - Lágmörkun umbúða, endurvinnsla og endurnýting
 • Samstarf FA og SI um verklagsreglur við útboð og val verktaka
 • Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda

Sækja blaðið á PDF sniði
Íslenskur iðnaður - Febrúar 2005

Íslenskur iðnaður í febrúar 2005Leiðari: Eru ekki allir í stuði!

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Útboðsþing 2005 - Verklegar framkvæmdir fyrir um 48 milljarða króna Iðnþing 2005
 • Í framboði til stjórnar SI
 • Gæðastjórnunarkerfi vistuð á Netinu
 • Verðlaunasjóður iðnaðarins - Lýsir eftir ábendingum um verðlaunahafa árið 2005
 • Ráðstefna um „Þriðju stoðina”
 • Upplýsingatækni lykillinn að framtíðinni - Setja þarf markið hátt - Wilfried Grommen, framkvæmdastjóri stefnumótunar hjá Microsoft í Evrópu
 • Stefna matvælaiðnaðarins gegn offitu
 • Enn fleiri bókatitlar en í fyrra - Prentstaður íslenskra bóka
 • Trúir þú á endurholgun? - Átak gegn kennitöluflakki
 • Iðnþing 2005 - Dagskrá

Sækja blaðið á PDF sniði
Fréttaauki SI í janúar 2005 - LABAKÍslenskur iðnaður - LABAK - Fréttaauki SI í janúar 2005

Meðal efnis:

 • Bakarar mjög ánægðir með markaðsátakið
 • Aðalfundur LABAK 26. febrúar 2005 - auglýsing
 • Stórafmæli á liðnu ári
 • Hópferð á Europain
 • Kynning hjá Sælkeradreifingu í desember
 • Notuð tæki til sölu
 • Samkeppni á raforkumarkaði
 • Kynning hjá Kornaxi í nóvember
 • Verðmerkingar í bakaríum
 • Kökukassar með merki LABAK
 • Tollar af innfluttu smjörlíki til iðnaðar falla niður frá síðustu áramótum
 • Geta bakarar boðið snúða með minna kremi?
 • Veljum íslenskt í bakaríum um jólin - vel heppnað markaðsátak
 • Bakarahátíð í Smáralind

Sækja blaðið á PDF sniði
Janúar 2005Íslenskur iðnaður - Janúar 2005

Leiðari: Undarleg sýn á umheiminn

Meðal efnis:

 • Ritstjórnargrein
 • Iðnþing 2005 - auglýsing
 • Raddir félagsmanna á nýju ári
  - Erfiðir samningar, Birgir Snorrason
  - Slagur um hátæknistörf og heimilisfestu þekkingarinnar, Jakob K. Kristjánsson
  - Aukin framleiðni efst á blaði, Brynjar Haraldsson
  - Stærri og flóknari verkefni, Eiður Haraldsson
  - Bylting á rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja, Þorgeir Baldursson
  - Rekstur og starfsmannamál í fyrirrúmi, Elsa Haraldsdóttir
  - Þriðja stoðin, Ólafur Daðason
 • „Verðmæt sérframleiðsla leysir staðalframleiðslu af hólmi,“ - Helgi Þórhallsson, aðstoðarforstjóri Íslenska járnblendifélagsins ehf.
 • Ný prentvél hjá Odda reynist vel
 • Menntadagur iðnaðarins - Samkeppnisforskot felst í þekkingu og mannauði
  - Málflutningur SI fær vaxandi hljómgrunn - Vilmundur Jósefsson formaður SI
  - Þörf fyrir fjölbreyttari starfsmenntun - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra
  - Þekking undirstaða samkeppnishæfni - Eggert Claessen framkvæmdastjóri Tölvumiðlunar
  - Þekking í fyrirtækjum og háskólum - Magna Fríður Birnir starfsþróunarstjóri SKÝRR, Leifur Geir Hafsteinsson lektor og Ingi Rúnar Eðvarðsson prófessor.
 • Útboðsþing 2005 - auglýsing

Sækja blaðið á PDF sniði