Íslenskur iðnaður 2008

Íslenskur iðnaður í desember 2008

Íslenskur iðnaður í desember 2008

Leiðari: Hið kalda hagsmunamat

Meðal efnis:

 • Andvirði jólagjafa rennur til Mæðrastyrksnefndar
 • Afsláttur af félagsgjöldum
 • Íslensk hönnun - Auðlind til framtíðar
 • Bakarar velja íslenskt súkkulaði
 • Hugmyndabanki um leiðir fram á við
 • Hlutastörf raunhæfur kostur
 • Hagtölur iðnaðarins í breyttri mynd
 • Matís tekur þátt í EuroFIR
 • Formannsskipti í stjórn MIH
 • Álögum á bjór harðlega mótmælt
 • NÚNA - sóknarhugur á fjöldafundi
 • Fjármögnun gæti tafið verk Héðins á Vopnafirði
 • Heimur blikksins - ný fræðslumynd um nám og störf blikksmiða
 • Verðlaun í bók númer milljón hjá Odda
 • Hvetur starfsmannastjóra til bjartsýni
 • Hlaðbær Colas hlýtur gæðavottun ISO 9001
 • Tölur af fjölda nýbygginga ýktar
 • Hlaut verðlaun Þýska jarðhitasambandsins
 • Mikið að gera en óvissa framundan
 • Naust Marine í nýtt og glæsilegt húsnæði
 • Miklar áhyggjur af stöðu fyrirtækja
 • Ný jarðgerðarstöð gámaþjónustunnar
 • Gogogic hlýtur styrk Nordic Game Program
 • Vel sóttur félagsfundur
 • Andvirði jólagjafa Vífilfells rennur til góðgerðarmála
 • Ný heimasíða Ljósmyndarafélagsins

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í nóvember 2008

Forsida_Islenskur_idnadur_i_november

Leiðari: Traustar stoðir framtíðar

Meðal efnis:

 • Tímamótasamningur staðfestir forystu Vaka
 • Röngskilaboð að fresta útboðum Vegagerðarinnar
 • Skorað á yfirvöld að nýta auðlindir
 • Horfa til tækifæra í útflutningi
 • Mannauður í húfi
 • Hlutafjárútboð Marels skilaði 1,4 milljarði
 • Mörg orkuverkefni falla í skugga álumræðu
 • Efla fjölskylduna með matreiðslunámskeiðum
 • Uppsagnir yfirvofandi
 • Fjarðarál hlýtur jafnréttisviðurkenningu
 • Búist við útboði Dýrafjarðarganga á næsta ári
 • Ársfundur bakarasambanda á Norðurlöndum
 • Stærstu snyrtivörufyrirtæki heims vilja samstarf við ORF
 • Suðurverk verðlaunað fyrir flýtimeðferð
 • Framkvæmdir HR í Vatnsmýri á áætlun
 • Aðgerðir Breta harðlega gagnrýndar
 • Forsætisráðherra spyr 450 stærstu fyrirtæki ráða
 • Tækniskólinn útskrifar fyrstu diplómanemana
 • Stjórnvöld styðji sprotafyrirtæki
 • Fjöldi nýunga á Sjávarútvegssýningunni
 • Frestur til náms í vistvænni orkunýtingu framlengdur
 • Vaxtahækkun í óhag hratt kólnandi hagkerfis
 • Lifir atvinnulífið vaxtahækkunina af?
 • Hamingjuóskum rignir yfir Marorku
 • Atari dreifir EVE Online
 • Besta afkoma Össurar til þessa
 • Atvinnuleysistryggingasjóður líklega í samstarf við SI og sprotafyrirtæki
 • Páll Garðarsson hlaut Skúlaverðlaunin
 • Tilboðsmarkaður með gjaldeyri
 • Bankarnir komi að björgunarstörfum
 • Samhljómur hjá Reykjavíkurborg og verktökum

Sækja blaðið á PDF sniði

 

 

Íslenskur iðnaður - Afmælisrit Klæðskera- og kjólameistarafélagsins - nóvember 2008KK

Meðal efnis:

 • Glæsileg afmælissýning í Ráðhúsi Reykjavíkur
 • Haustfundur KK og Halldór í Henson heimsóttur
 • Stofndagur félagsins
 • Vorfundur og árshátíð á B5
 • Ýmis skúbb og skemmtilegheit
 • "Þriðjudagshittingur"
 • "Er hátískan dauð?"
 • Útskrift sveina
 • Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsinu

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í október 2008

Íslenskur iðnaður í október 2008

Leiðari: Bitið á jaxlinn

Meðal efnis:

 • Marorka hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlanda
 • Ávaxtabíllinn hlýtur Fjöreggið 2008
 • Mikil ásókn erlendra fjölmiðla
 • Samstarfssamningur undirritaður
 • Samvinna SI og Vegagerðarinnar á áætlun
 • Vilja aðra íbúakosningu
 • Samningaferli við ESB styttra en margur hyggur
 • Aðföng og hráefni til iðnaðar fái forgang
 • Ál lækkar í verði, búist við hækkun
 • Lögboðin skráning raftækjaúrgangs hafin
 • Skortur á tilboðum
 • Bjóða kreppunni byrginn með nýrri prentvél
 • Vilja reisa erlendar verksmiðjur á Íslandi
 • Milljarðar sparast í verkframkvæmdum ríkis og sveitarfélaga
 • Íslendingur heiðraður fyrir umhverfisvæna steinsteypu
 • Slegið í gegn í Grjótárgöngum
 • REACH felur í sér tækifæri til fyrirtækja
 • Meirihluti vill stefnubreytingu hjá ríkisstjórn í Evrópumálum
 • Norðurál tilbúið að flýta framkvæmdum
 • Hittir í mark að velja íslenskt
 • SI og efnahagsþrengingarnar
 • Siglingastofnun verðtryggir verksamninga
 • Regluverk umhverfismála og vinnuverndar
 • 8+8 ferskir hönnuðir í Firðinum

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður - Félag íslenskra snyrtifræðinga - október 2008

FISF

Meðal efnis:

 • Hvað gerir félagið fyrir mig? - pistill formanns
 • 57. heimsþing CIDESCO
 • Framtíðin björt á Snyrtibraut Fjölbrautarskólans
 • Útskrift úr Snyrtiakademíunni í Kópavogi
 • Hvernig get ég ráðlagt karlmönnum um vaxmeðferðir
 • Námskeið í Thai style nuddi
 • Meistari meistaranna ... Sigrún í Paradís
 • Vel heppnuð kynning
 • Dagskrá vetrarins
 • Stórhátíð snyrtifræðinga

Sækja blaðið á PDF sniði

 

 

Íslenskur iðnaður í september 2009

Íslenskur iðnaður í september 2009

Leiðari: Hagvöxtur er svarið

Meðal efnis:

 • Íslensk endurvinnsla í Lettlandi
 • Áhyggjur iðnaðarmanna af of miklu byggingarhraða
 • Sérstaða Norðurlanda í alþjóðlegu efnahagskerfi
 • Átak í almannaþágu á 10 ára afmæli HR
 • Klæðskera- og kjólameistarafélagið fagnar 65 ára afmæli
 • Málaði lestarstöð í Helsinki
 • GT Tækni fyrsta fyrirtækið með C-vottun
 • Þungur skriður á verðbólgunni
 • Sigraði bakarakeppni á 100 ára afmælinu
 • Silfurstrákurinn hæstu á sveinsprófi í bakaraiðn
 • Búist við frekari fjárfestingum NimbleGen á Íslandi
 • Styttur borgarinnar fengu hatta
 • Gutenberg og Kassagerðin sameinast í Odda
 • Skortur á iðnaðarmönnum - eitt helsta vandamál Norðurlanda

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í ágúst 2008

Íslenskur iðnaður í ágúst 2008

Leiðari: Leit að leiðarsteini

Meðal efnis:

 • Borgarráð hafnaði verðtryggingu
 • REACH - Ertu ekki viss? - Kynningarfundur um efnalöggjöf ESB
 • Nýjar reglugerðir á umhverfissviði
 • Námsefnisstyrkur SI skiptir sköpum
 • Mikill ferðamannastraumur á Kárahnjúka
 • Íslenska ólympíuliðið aftur í fánalitina
 • Íslenskar matarhefðir og héraðskrásir
 • Fleiri íslenskar bækur prentaðar hérlendis
 • Málmiðnaður - Styrkur til vinnustaðakennslu
 • Strangar umhverfisreglur í Danmörku skaða samkeppnishæfni
 • Stöðugur stuðningur við ESB
 • Grjónagrauturinn hækkar um 12%

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í júlí 2008

Íslenskur iðnaður í júlí 2008

Leiðari: Grundvallaratriði

Meðal efnis:

 • Tækniskólinn hefur starfsemi
 • Veik staða krónunnar
 • Vegagerðin grípur til verðbóta
 • Íslenska ánægjuvogin hefur fest sig í sessi
 • Iðan flytur
 • Trésmiðjan Akur hlýtur D-vottun
 • Breytingar á Íbúðalánasjóði
 • Starfsmenn SI vottaðir
 • Aukinn útflutningur og betra jafnvægi
 • Nýtt félag um skilakerfi raf- og rafeindatækja
 • Marorka tilnefnt til umhverfisverðlauna
 • Starfsmenntasjóður verkstjóra tekur til starfa
 • Fyrirtækið Set í örum vexti

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í júní 2008

Íslenskur iðnaður í júní 2008

Leiðari: Viðspyrna á fasteignamarkaði

Meðal efnis:

 • GoPro hlaut æðstu verðlaun IBM
 • Hjólað í vinnuna
 • Framkvæmd uppsagna
 • Norrænir blikksmiðjueigendur þinguðu í Reykjavík
 • Óskað eftir tilnefningum til iðnaðarmanns ársins 2008
 • Erfitt ástand á byggingamarkaði en bjartara framundan
 • Samkeppni um nýtt merki
 • Frumtak, nýjum sjóði komið á laggirnar
 • Samkeppniseftirlitið varar við samkeppnishömlum
 • Brotið blað í sögu iðngreina
 • Kosið í stjórn starfsgreinahóps SI
 • Þróunarveggvangur matvæla stofnaður

Sækja blaðið á PDF sniði

Íslenskur iðnaður í maí 2008

Íslenskur iðnaður í maí 2008

Leiðari: Viðvarandi skammtímavandi

Meðal efnis:

 • Einstakt hátæknigróðurhús vígt í Grindavík
 • Marel orðið stærst á heimsmarkaði
 • Ál orðið helsta útflutningsvaran
 • Evrusinnar 68% og þeir sem styðja ESB aðild 55%
 • Verk og vit 2008 vel heppnuð
 • Áhætta í verktöku - Hver er sinnar gæfu smiður
 • Úrslit Íslandsmóts iðngreina 2008
 • Tækniskólinn - skóli atvinnulífsins
 • Reykjavíkurborg hvetur til iðnmenntunar
 • Næg tækifæri í iðnmenntun
 • Námsefnisstyrkir SI - umsóknarfrestur 5. júní
 • Alþjóðamálastofnun HÍ og SI veita styrki til rannsókna
 • Kaupþing í heimsókn
 • Breytt ESB án Íslands
 • Mentor hlýtur Vaxtarsprotann 2008
 • Myndir frá árshófi SI
 • Sterkt samband HR við MIT í Boston
 • Nýr starfsmaður SI - Sigríður Guðlaugsdóttir
 • EFF2 technologies hlaut Gulleggið 2008
 • Hækkandi álverð og fallandi gengi leiða hækkun framleiðsluverðs

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í mars/apríl 2008

Íslenskur iðnaður mars/apríl 2008

Leiðari: Umhverfisráðherra geri rétt

Meðal efnis:

 • Ísland og Evrópa - Mótum eigin framtíð. Rit og stuttmynd um Evrópumálin í tengslum við Iðnþing 2008.
 • Helgi endurkjörinn formaður
 • Ályktun Iðnþings
 • Iðnnemar keppa í ellefu greinum
 • Spurt og svarað um REACH
 • Helstu niðurstöður kjarasamninga
 • Komum vel undibúin til Brussel
 • Meirihluti fylgjandi að taka upp aðildarviðræður
 • Styrkir SI til vinnustaðakennslu veittir í fyrsta sinn
 • Landssamband bakarameistara styrkir börn í Pakistan
 • Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni
 • Rannsóknir eru auðveldar - þróun er erfið
 • Gengisfall og verðbólguþrýstingur
 • Áhætta í verktöku - hver er sinnar gæfu smiður. Auglýsing um ráðstefnu í tengslum við Verk og vit 2008.

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í febrúar 2008

Íslenskur iðnaður í febrúar 2008

Leiðari: Að búa sig til ferðar

Meðal efnis:

 • Iðnþing 2008 - Efni og ræðumenn
 • Iðnþing 2008 - Í framboði til stjórnar
 • Kaka ársins 2008 kynnt á konudaginn
 • Námsefnisstyrkur SI afhentur
 • Kennsla hafin í RES Orkuskóla
 • Stofnfundur Samtaka heilsuræktarstöðva
 • Aðalfundur LABAK
 • Vaxtarsproti ársins
 • Samstillt átak þarf í námsefnisgerð fyrir iðn- og starfsnám
 • Alþingismenn í heimsók hjá CCP í boði SI
 • Aðalfundur MIH
 • Íslandsmót iðngreina haldið í tengslum við Verk og vit
 • Verðlaunahátíð nýsveina 2008
 • Virkjum kraft kvenna í iðnaði
 • Skipulagður markaður fyrir raforku - Tækifæri eða takmörkun
 • Útboðsþing SI - Hið opinbera eykur framkvæmdir um 25 milljarða - OR og Vegagerðin hástökkvarar ársins
 • Málstofa um Markaðsmál í líftækni - Auglýsing
 • Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2007 - Sparisjóðurinn í fyrsta sæti
 • Verk og vit - Mikill hugur í sýnendum

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður - 50 ára afmælisrit Landssambands bakarameistara

50 ára afmælisrit Landssambands bakarameistara

Meðal efnis:

 • Viðfangsefni í takt við tímann
 • Íslenskir bakarar í mikilli sókn
 • Hróður íslenskra bakara á erlendri grund
 • Elsta iðngrein á Íslandi
 • Framtíðarsýn LABAK
 • Nemakeppni Kornax
 • Kaka ársins
 • Afmælisterta LABAK í tilefni 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar 1986
 • Nauðsynlegt að kynna iðngreinar á grunnskólastigi
 • Fagmennska bakara í fyrirrúmi
 • Minnisstæðir atburðir úr sögu LABAK
 • Stiklað á stóru - Viðtal við Jón Albert Kristinsson, bakarameistara og fyrrverandi formann LABAK
 • Markaðssókn handverksbakaría á síðari árum
 • Afmæliskveðja til LABAK

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í janúar 2008

Íslenskur iðnaður janúar 2008

Leiðari: Verðug verkefni

Meðal efnis:

 • Fundur um konur í iðnaði
 • Hljóðver og upptökustjórar snúa bökum saman
 • Upplýsingarit um Evrópusambandið
 • Iðnþing 2008 - auglýsing
 • Lýsi 70 ára
 • Framleiðendaábyrgð á raftækjaúrgang
 • Aðalfundur Samtaka sprotafyrirtækja
 • Spurt og svarað um REAXH
 • Gæðastjórnun og IST-30
 • Útboðsþing 2008 - auglýsing

Sækja blaðið á PDF sniði