Íslenskur iðnaður 2007

Fréttarit Samtaka iðnaðarins

Íslenskur iðnaður í desember 2007

Íslenskur iðnaður desember 2007

Leiðari: Framkvæmdastjóraskipti

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Auglýsing um Iðnþing SI 6. mars 2008
  • Nýr maður í brúnni
  • Nýr starfsmaður SI - Jón Bjarni Gunnarsson
  • Félag íslenskra gullsmiða í samstarf við ABC barnahjálp
  • Litið um öxl - Viðtal við Svein Hannesson
  • Öflugt starf verkefnahópa Samtakanna
  • Menntadagur iðnaðarins 2008 - Námsefnisgerð í iðnaði
  • Spurt og svarað um REACH
  • Gamalli klukku sómi sýndur
  • GT Tækni lýkur fyrsta vottunaráfanga af fjórum
  • MÁLMUR fagnaði 70 ára afmæli sínu
  • Bókaprentun eykst talsvert milli ára - Prentstaður íslenskra bóka

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í nóvember 2007

Íslenskur iðnaður nóvember 2007

Leiðari: Peningastefnan komin í þrot

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Ráðstefna um opinber innkaup
  • Nýir starfsmenn SI - Árni Björn Björnsson og Rakel Pálsdóttir
  • Jarðgerðarstöð opnuð í Skagafirði
  • Í brúnni í meira en hálfa öld - Ásgeir J. Guðmundsson
  • Svana í Stika
  • EVE Online hátíð í Laugardalshöll
  • Viðurkenningar fyrir framúrskarandi vinnuverndarstarf
  • Er ráðning gæðastjóra rétta lausnin?
  • Uppskriftin að farsælli nýsköpun!
  • Spurt og svarað um REACH
  • Virkjun ehf. lýkur mikilvægum áfanga vottunarkerfis SI
  • Setjum kraft í umhverfisstarfið

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í október 2007

Íslenskur iðnaður í október 2007

Leiðari: Pétur og iðnaðarmálagjaldið

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Tími einkaaðila kominn - forsenda fyrir vexti í orkugeira 
    - Fundur Samtaka iðnaðarins um Íslenskan raforkumarkað
  • Týndist hátækniáratugurinn? - Vonbrigði með lítil framlög til Tækniþróunarsjóðs í fjárlagafrumvarpi
  • Stefnt að betri stjórnun
  • Sláturfélag Suðurlands 100 ára
  • MÁLMUR 70 ára
  • Íslensk hönnun í öndvegi
  • Hvað hyggst ungt fólk læra?
  • Stjórn SI á Kárahnjúkastíflu
  • Samstarf SUT og IAC
  • Matvæladagur MNÍ - Fjöreggið kom í hlut Áslaugar Traustadóttur
  • Íslensk starfsmenntun kynnt
  • Aðalfundur Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja
  • Notkun ósoneyðandi efna fer minnkandi
  • Spurt og svarað um REACH
  • Kraftur í líftækni á BIO2007
  • Styrkir til vinnustaðakennslu í iðnfyrirtækjum innan SI - Auglýsing

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður - Félag íslenskra snyrtifræðinga - fréttaauki SI í október 2007

Félag íslenskra snyrtifræðinga

Meðal efnis:

  • Samstaðan fyrir öllu - Hildur E. Ingadóttir, formaður FÍSF
  • Aðalfundur FÍSF
  • Íslandsmót iðnnema 2007
  • Þrjú hundraðasti snyrtifræðineminn
  • Afmæli snyrtibrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti
  • Andlitslýti vegna hrukkna og fellinga
  • Nýr skóli Ellisons í Glasgow
  • Námskeið í indversku höfuðnuddi
  • Ísmót 2007 - haldið í Laugardalshöllinni helgina 1. - 2. september
  • Snyrtiakademían í Kópavogi
  • CIDESCO Aþena
  • Professional Beauty ExCel
  • Dagskrá vetrarins 2007-2008

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í september 2007Íslenskur iðnaður í september 2007

Leiðari: Það er gott að búa á Íslandi

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Glæsilegt Íslandsmeistaramót þjónustuiðngreina innan SI
  • Evran og aðild að ESB njóta vaxandi stuðnings
  • Verðhækkanir ýmissa matvæla á heimsmarkaði
  • Úrbætur í virðiskeðju matvæla
  • Alþjóðavæðingunni best svarað með opnun og þátttöku - 20 ára afmæli Háskólans á Akureyri
  • Tækninám á flugi
  • Veittur námsefnisstyrkur SI
  • Innovit ehf. til liðs við frumkvöðla í háskólum
  • Fyrirtæki eiga aðild að Staðlaráði Íslands
  • Sýningin Verk og vit haldin í annað sinn 2008
  • Mun meiri hagvöxtur en talið var í fyrstu
  • Leið til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í ágúst 2007

Íslenskur iðnaður í ágúst 2007

Leiðari: Raforkumarkaðurinn á Íslandi

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Ísmót 2007 - auglýsing
  • Umhverfistækni
  • Námsefnisstyrkur SI - umsóknarfrestur fyrir 30. september
  • Fleiri kjósa umhverfisvottun
  • „Brjálæði að detta í hug að byrja á þessu“ - Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
  • Mikill ávinningur af atvinnuþátttöli eldri borgara og öryrkja
  • Hver er gæðatrygging þín?

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í júlí 2007

Íslenskur iðnaður í júlí 2007

Leiðari: Óljóst markmið peningastefnunnar

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Blátt lón undir bláum fána
  • Matvæladagur MNÍ - Þekking á matvælum og næringu
  • Reglur um fullyrðingar á umbúðum matvæla
  • IÐAN - öflugt og framsækið fræðslusetur iðnaðarins
  • Berlínarför byggingariðnaðarins
  • Málm- og véltæknisvið Iðunnar - Hátækniþekking sótt til Þýskalands
  • Norræn sprotafyrirtæki kynna sér vísindagarða í Bretlandi
  • Handverk og stjórnun
  • Ný efnalöggjöf - REACH - tekur gildi í vetur - Fyrirtæki þurfa að búa sig vel undir áhrif hennar á rekstur sinn
  • Lýðheilsustöð og Samtök iðnaðarins kanna saltinnihald brauða

 

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður - Fagmennska í tísku - fréttaauki SI í júlí 2007 

Fagmennska í tísku

Blað um fyrirhugað Ísmót 2007 - Spennandi keppni fagfólks í þjónustuiðngreinum SI og glæsileg sölu- og þjónustusýning helgina 1. og 2. september.

Íslandsmeistaramót hársnyrta, snyrtifræðinga, gullsmiða, klæðskera og ljósmyndara í Samtökum iðnaðarins 1. -  2. september 2007.

Upplýsingar og skráning á www.si.is/ismot

 

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í júní 2007

Íslenskur iðnaður í júní 2007

Leiðari: Hvað felst í fríverslunarsamningi við Kína?

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Hátíð í bæ - Alcoa Fjarðarál formlega tekið til starfa
  • Flokkaður úrgangur sóttur heim
  • Stjórn SI heimsækir ÍAV
  • Nýjung í aðstoð Samtaka iðnaðarins við félagsmenn
  • Viðtal við Tómas Má Sigurðsson forstjóra Alcoa
  • Bechtel hlýtur kuðunginn
  • Úrvalsbollinn - Cup of Excellence
  • Hönnunarverslunin Kraum tekin til starfa í Fógetastofu
  • Félag blikksmiðjueigenda 70 ára - Fyrrum formenn sæmdir gullmerki félagsins
  • Íslenska ríkið sýknað í Hæstarétti (ljósmyndun í vegabréf)

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í maí 2007

Íslenskur iðnaður í maí 2007

Leiðari: Þjóðarsátt um stöðugleika

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Lýsi hf. hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands
  • Fyrirtæki innan SI nær helmingur verðlaunahafa
  • Tækniskólinn ehf. orðinn að veruleika
  • Með hendur í hári - Viðtal við Björgu Árnadóttur, hárhönnuð
  • Samstarf MIT og HR í umboði SI og VÍ
  • Samningur HR og IÐUNNAR um kennslu og rannsóknir
  • Höldum hringrásinni gangandi
  • Gerum gott úr þessu - Nýtt endurvinnslumerki prentmiðla á Íslandi
  • Sjálfstæðismenn og iðnaðarmálagjaldið
  • Samstarfsvettvangur um opinber innkaup
  • RES orkuskóli formlega tekinn til starfa á Akureyri
  • Fréttaskot Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja
  • SUT þátttakandi í verkefni um opinn hugbúnað
  • Auglýsing um námsefnisstyrki

Sækja blaðið á PDF sniði

 

 

Íslenskur iðnaður í mars/apríl 2007

Íslenskur iðnaður í mars/apríl 2007

Leiðari: Áfangi í þróun lýðræðis?

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Farsæld til framtíðar á Iðnþingi
  • Helgi áfram formaður en Hörður hættir
  • Nýr stjórnarmaður í SI - Tómas Már Sigurðsson
  • Ályktun Iðnþings - 16. mars 2007
  • Auka þarf jafnvægi milli peningahyggju og velferðar - Helgi Magnússon formaður SI
  • Harðnandi samkeppni krefst nýrrar þekkingar - Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra
  • Einvera og sambúð fjallkonunnar - Þorsteinn Pálsson
  • Nýting og verndun auðlindanna - Víglundur Þorsteinsson
  • Fjármálageirinn stóriðja samtímans - Sigurjón Þ. Árnason
  • Marorkar hlýtur vaxtarsprotann
  • Formannskipti hjá LABAK - Jói Fel. kosinn formaður
  • Fjölbreytt flóra fyrirtækja, gróska og tækifæri - Staða og tækifæri líftækni á Íslandi
  • Spurt og svarað um REACH
  • Sprotatorgið athyglisverðasta sýningarsvæðið á Tækni og vit 2007
  • Einar Mäntylä nýr formaður SÍL
  • Samskipti fjárfesta og frumkvöðla
  • Ánægja viðskiptavina mæld í áttunda sinn
  • Þúsundur sóttu Tækni og vit
  • Samningur milli byggingastjóra og verkkaupa
  • Óboðleg rök og rangfærslur í Evrópumálum
  • Setjum kraft í umhverfisstarfið
  • Menntadagur iðnaðarins
  • Fjögurra milljóna króna styrkur SI til námsefnisgerðar
  • Hvernig vegnar iðnlærðum í tækni- og verkfræði í HR?
  • Ný lög um opinber innkaup
  • VSK málið verður leyst - Ríkisstofnunum verði gert kleift að kaupa tölvuþjónustu af einkaaðilum
  • Myndir frá árshófi SI 16. mars

Sækja blaðið á PDF sniði

 

 

Íslenskur iðnaður í febrúar 2007

Íslenskur iðnaður í febrúar 2007

Leiðari: Þurfum við nokkuð á atvinnurekstri að halda?

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Iðnþing 2007 - Í framboði til stjórnar SI
  • Stækkun Alcan - ábatasöm fyrir Hafnarfjarðarbæ
  • Samhljómur og góðar tillögur þingflokka á Sprotaþingi 2007
  • CCP brautskráð úr Samtökum sprotafyrirtækja í úrvalsdeild hátæknifyrirtækja
  • Hvaða sprotafyrirtæki vex hraðast?
  • Umhverfisáhrif vegna stækkunar álversins
  • Kaka ársins 2007 - Tonka súkkulaðidraumur
  • Iðnþing 2007 - auglýsing um dagskrá, árshóf og aðalfund 16. mars
  • Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík 140 ára
  • Útboðsþing verklegra framkvæmda 2007 - Framkvæmdir fyrir um 76 milljarða króna
  • Útvistun verkkefna og þróun opinberra innkaupa sammeiginlegur ávinningur
  • Íslandsmót iðnnema „Gerðu betur“ 23. mars
  • Nýr formaður Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði
  • Járnsmiðja Óðins fær D-gæðavottunEvrópustaðlar og tæknisamþykki
  • Auglýsing um sýninguna Tækni og vit 8.-11. mars 2007

Sækja blaðið á PDF sniði

 

Íslenskur iðnaður í janúar 2007 

Íslenskur iðnaður í janúar 2007

Leiðari: Bjartsýni í byrjun árs

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Iðnþing 2007 - auglýsing um kosningar, aðalfund og árshóf
  • Prentstaður íslenskra bóka
  • Íslenska á vinnustað - já takk - Hvatning til aðildarfyrirtækja SI að bjóða erlendu starfsfólki kennslu í íslensku og ábending um styrki menntamálaráðuneytisins til slíkrar kennslu.
  • Sprotaþing 2007 - auglýsing
  • Þrautseigir sprotar
  • Margt gott en brotakennt - rannsókn HR og SI á stoðkerfi sprotafyrirtækja
  • Breytingar á skattlagningu matvæla
  • Samningar við Iðuna
  • Ný lög um gatnagerðargjald
  • Styttist í stórsýninguna Tækni og vit 2007
  • Evra eða bætt hagstjórn
  • Mundell og íslenska krónan
  • Kynningarefni félagsmönnum SI að kostnaðarlausu
  • Kærleikur bar sigur úr býtum - Samkeppni gullsmiða um skírnargjöf 2007
  • Markviss nýting þekkingarverðmæta
  • Ný efnalöggjöf samþykkt í Evrópuþinginu
  • Útboðsþing 2007 - auglýsing

Sækja blaðið á PDF sniði