Íslenskur iðnaður 2004

Fréttablað Samtaka iðnaðarins

Desember 2004Íslenskur iðnaður - Desember 2004

Leiðari: Átak til að verjast kennitöluflakki

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Íslensk bókmenntaverðlaun - íslensk prentun
  • Uppsagnafrestur verkamanna
  • Árangursríkt átaksverkefni í endurmenntun - Fimmtán nýsveinar í bókbandsiðn
  • Aðalfundur SUT 2004
  • Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík gefur Iðnskólanum listaverk
  • Félagsmenn á Suðurnesjum heimsóttir
  • Samstarf á sviði líftækni - Aukið virði sjávarfangs
  • Nýr háskóli til uppbyggingar atvinnulífsins
  • Íslenskt viðskiptaumhverfi
  • Félag íslenskra gullsmiða 80 ára
  • Steypustöðin endurvinnur afgangssteypu
  • Tannsmiðadagur 2004
  • Fullveldiskakan fær góðar viðtökur
  • Norrænir ráðherrar álykta um matvæli

Sækja blaðið á PDF sniði




Nóvember 2004Íslenskur iðnaður - Nóvember 2004

Leiðari: Fjölbreytt menntun eykur samkeppnishæfni

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Nýr háskóli stofnaður á grunni THÍ og HR
  • Grænt bókhald fyrirtækja
  • Nýr starfsmaður SI
  • Iðnaðarsafnið á Akureyri í nýjum húsakynnum
  • Aukin framleiðni efst á baugi
  • Í klóm kennitöluhoppara
  • Menntun verk- og tæknifræðinga - Frá ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík
  • Véla- og tækjasýning fyrir stál- og blikksmíði
  • Til þeirra sem framleiða byggingavörur
  • Kerfisþróun tuttugu ára
  • Leturprent 50 ára
  • Veljum íslenskt í bakaríum um jólin

Sækja blaðið á PDF sniði




Október 2004Íslenskur iðnaður - Október 2004

Leiðari: Er iðnaðurinn á förum?

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Matartíminn 2004
  • Námskeið í gerð öryggis og heilbrigðisáætlana
  • Fjölblendir ehf. þróar nýtt og sparneytið eldsneytiskerfi
  • Doktor Inga Þórsdóttir fékk Fjöreggið 2004
  • Verkefni um samræmda skráningu þekkingarverðmæta
  • Samkomulag um endurmenntunargjald í málmiðnaði
  • Úrslit ritgerðarsamkeppni í stærðfræði - Tvær stúlkur urðu hlutskarpastar


Sækja blaðið á PDF sniði




September 2004Íslenskur iðnaður - September 2004

Leiðari: Afar góð reynsla af evrunni

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Sex þjóðþekktir Íslendingar í höndum meistara
  • Ályktun stjórnar Félags vinnuvélaeigenda
  • Ráðherra opnar nýtt vefsvæði Múlalundar
  • Tískuteymi SI - Fagmennska í tísku - lausnir fyrir alla
  • MarOrka setur markið hátt
  • Thomas Hawson færir Alþingi stól að gjöf
  • SI, ASÍ og Bændasamtökin sameinast um landsátakið Veljum íslenskt og allir vinna!
  • Matvæladagur MNÍ 2004 verður haldinn 15. október.

Sækja blaðið á PDF sniði




Íslenskur iðnaður - sérblað - Veljum íslenskt og allir vinna

Leiðari: Verðmætasköpun í atvinnulífinu er undirstaða velmegunar

Meðal efnis:
  • Um landsátakið
    - Sóknarfæri fyrir íslenska framleiðslu og þjónustu
  • Iðnaðurinn
    - Enginn svo mikill alþjóðasinni að hann hugsi ekki um eigin hag
    - Mikil gróska í íslenskri framleiðslu
    - Kaupendur vöru og þjónustu hafa úrslitaáhrif
  • Kannanir og mælingar
    - Íslenskar vörur samkeppnisfærar
    - Íslenska ánægjuvogin mælir landsátakið
    - Íslenska innkaupakarfan reyndist 10,3% ódýrari
  • Landbúnaðurinn
    - Framleiðslan og störfin gera Íslendinga að þjóð
    - Eflum lífskjör með því að skipta hvert við annað
  • Launþegahreyfingin
    - Íslenskt val stysta leiðin til að efla atvinnu
  • Íslenskt á fyrirtækjamarkaði
    - Fyrirtæki kjósa nálægð við prentsmiðju
    - Orkuveitan velur íslensk hitaveiturör
  • Fólkið og störfin
    - Afköst, nýting og nákvæmni
    - Fjölbreytt vöruúrval í bakaríum
    - Hugmyndaauðgi gullsmiða
    - Vandvirkni í húsgagnasmíði
    - Víðtæk þekking
  • Átaksverkefni og markaðsstarf 20-23
    - Samstaða fyrirtækja innan SI skilar þeim góðum árangri
    - Vönduð umbúðahönnun mikilvæg til árangurs
    - Mikil sóknarfæri í vörukynningum

Sækja blaðið á PDF sniði




Ágúst 2004Íslenskur iðnaður - Ágúst 2004

Leiðari: Byggingaiðnaðurinn og sveitarfélögin

Meðal efnis:
  • Ritstjórnargrein
  • Rafræn dagbók fyrir verktaka
  • Héraðsverk - Keppinautar snúa bökum saman
  • Suðurverk - Enginn skortur á verkefnum
  • Árangursrík hönnunarkeppni
  • Oddi kaupir Fróða
  • Ístak hf. byggir vörumiðstöð fyrir Samskip
  • Stærðfræðin og unga fólkið
  • Alþjóðleg ráðstefna um örugg og heilnæm matvæli

Sækja blaðið á PDF sniði




Júlí 2004Íslenskur iðnaður - Júlí 2004

Leiðari: Nýsköpunarsjóður er sérstakur

Meðal efnis:
  • Ritstjórnargrein
  • Stuðningur frá Norræna verkefnaútflutningssjóðnum - NOPEF
  • Vorfundur ráðgjafaráðs SI - Málefni lífeyrissjóða í brennidepli
  • Fundur norrænna matvælaráðherra á Akureyri
  • Matvælaáætlun ESB auglýsir eftir umsóknum um styrki
  • Samstarfsverkefni um matvælarannsóknir í Evrópu
  • Iðnaðarmenn sækja stíft í Tækniháskóla Íslands
  • Mennt er máttur! - Hefðbundnum störfum fækkar
  • Tímamótalausn með Tímon - Öflugt tíma- og verkskráningarkerfi

Sækja blaðið á PDF sniði




Júní 2004Íslenskur iðnaður - Júní 2004

Leiðari: Samskipti atvinnulífs og stjórnvalda

Meðal efnis:
  • Ritstjórnargrein
  • Kolgrafafjörður þveraður
  • Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja og Samtök sprotafyrirtækja
  • ISS Ísland ehf. - Ört vaxandi alhliða þjónustufyrirtæki
  • Litla ljóta galleríið
  • Stefnumótun sprotafyrirtækja - ?Þekkingarlandið Ísland?
  • Samtök sprotafyrirtækja stofnuð
  • Líftæknifyrirtæki stofna samtök
  • Ítalskt sumarævintýri í bakaríum um land allt
  • Framtíðarsýn íslensks málmiðnaðar árið 2010
  • Nýr formaður FÍG
  • Norrænn fundur um öryggismál
  • Í hverju er AKKUR hjá SI?

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður - Maí 2004Íslenskur iðnaður - Maí 2004

Leiðari: Enn eitt misheppnað frumvarp um olíugjald

Meðal efnis:
  • Ritstjórnargrein
  • Lettar á réttri leið
  • Á íslenskt handverk framtíðina fyrir sér erlendis?
  • Breytingar á matarskatti
  • Þrír skólar heiðraðir fyrir góðan árangur í stærðfræði
  • Lettar sóttir heim
  • Upplýsingar eru líka aðföng
  • Ráðuneyti sagt að byrja aftur
  • Samkeppni krefst réttra viðbragða
  • IST-30 á rafrænu formi

Sækja blaðið á PDF sniði




Íslenskur iðnaður - Mars og apríl 2004

Íslenskur iðnaður - Mars - apríl 2004

Leiðari: Afnemum tvöfalt kerfi neysluskatta

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Afnemum tvöfalt kerfi neysluskatta
  • Iðnþing 2004
  • Félag vinnuvélaeigenda - 50 ára afmæli
  • Landssamband bakarameistara - Viðhorfskönnun
  • Byggingariðnaður - Veðurvarnir
  • Á ég að breyta í ehf.?
  • Svipmyndir frá árshófi SI
  • Íslenska ánægjuvogin


Sækja blaðið á PDF sniði



Íslenskur iðnaður - Febrúar 2004Íslenskur iðnaður - Febrúar 2004

Leiðari: Afturgöngur í atvinnulífinu

Meðal efnis:

  • Afturgöngur í atvinnulífinu
  • Verklegar framkvæmdir
  • Í framboði til stjórnar Samtaka iðnaðarins
  • Aukið samstarf fræðslumiðstöðva iðnaðarins
  • Lífið eftir námsárin
  • Gjáin yfir gjána
  • Nýtt álver í Reyðarfirði
  • Ókeypis fjarnámskeið um nýjungar í smárásatækni
  • Bóklegt hársnyrtinámskeið
  • Akkur
  • Markaðssetning meistara og fagmanna gengur vel
  • Ábyrgðir draga úr áhættu
  • Samið við Félag náms- og starfsráðgjafa
  • SI styrkja lektorsstöðu hjá THÍ
  • Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi 75 ára
  • Launakönnun starfsfólks í prentiðnaði 2003
  • Verklegar framkvæmdir

Sækja blaðið á PDF sniði



Íslenskur iðnaður - Janúar 2004Íslenskur iðnaður - Janúar 2004

Leiðari: 10 ára afmæli EES samningsins

Meðal efnis:

  • Horft um öxl
  • Raddir félagsmanna á 10 ára afmæli SI
  • Breytt innheimtuferli félagsgjalda
  • Stækkun EES og vinnumarkaðurinn
  • Menntun eykur verðmætasköpun
  • Forgangsverkefni Samtaka íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja 2004
  • Miklir möguleikar í örtækni
  • Betri líðan ? Bættur hagur
  • Hulda G. Mogensen lætur af störfum
  • Samkeppnisstaðan erfið

Sækja blaðið á PDF sniði