Íslenskur iðnaður 2009

Íslenskur iðnaður í desember 2009

Íslenskur iðnaður í desember 2009

Leiðari: Er von?

Meðal efnis:

  • Gömlu gildin í öndvegi - Business Europe
  • Ríkiskaupum gert að auglýsa á nýjan leik útboð
  • Iðnþing 2010 verður haldið 4. mars - Auglýsing
  • Erindi til Samkeppniseftirlitsins - SI og Málmur
  • Velta í mannvirkjagerð 1999-2009
  • Rafræn viðskipti til eflingar íslensks atvinnulífs - ICEPRO
  • Skattskil vegna bifreiða 2009 - leiðbeiningabæklingur SI
  • Fyrirmyndarkvenfrumkvöðlar
  • Uppáhaldsverkefnið tvímælalaust ævistarfið í heild - Viðtal við Loft Árnason framkvæmdastjóra ÍSTAKS
  • Breytt byggingarvísitala
  • Trésmiðjan Akur 50 ára
  • Launafl með C-vottun
  • Svigrúm til skattahækkana fullnýtt
  • Ræstingasvið ISS með Svansvottun
  • Hannað í málm
  • Um 79% af bókatitlum prentaðir á Íslandi
  • Starfsmenntaverðlaunin afhent
  • Auglýsing gegn Svartri atvinnustarfsemi

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í nóvember 2009

Íslenskur iðnaður í nóvember 2009

Leiðari: Skattarugl

Meðal efnis:

  • Hátækni og Sprotaþing 2009 - Markvert framlag til endurreisnar og trú á framtíðina
  • 14% vsk-þrepi harðlega mótmælt
  • Útistandandi kröfur - Samningur SI við CreditInfo
  • Matvælaframleiðsla - vægi og umfang
  • Matvæladagurinn 2009
  • Hollur matur fyrir skólabörn
  • Stóreldhúsið
  • IGIA10 - fyrsta íslenska leikjagerðar samkeppnin
  • Engin útboð fyrirhuguð á næstunni
  • Fyrsta skóflustungan tekin
  • Bernhöftsbakarí 175 ára
  • Norðurlandamót kaffibarþjóna - miðpunktur fræðslu og sköpunar
  • Íslenskt sælgæti já takk
  • Lokaði NASDAQ
  • Aðalfundur haldinn í nýopnuðu frumkvöðlasetri
  • Formaður og stjórn SUT endurkjörin
  • Skúlaverðlaunin 2009 afhent
  • Víðtæk ábyrgð byggingarstjóra
  • Bráðvantar nýjar ódýrari íbúðir á markaðinn
  • Héðinn fræðir ungt fólk
  • Einfalt umhverfis stjórnunarkerfi

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í október 2009

Íslenskur iðnaður í október 2009

Leiðari: Hugsað til morguns

Meðal efnis:

  • Farmers Market og Íslensk hollusta hlutu viðurkenningu úr Verðlaunasjóði iðnaðarins
  • Leikjaþróun á Íslandi er staðreynd - 10 fyrirtæki stofna Samtök leikjaframleiðenda - IGI
  • Hátækni og Sprotaþing 2009 verður haldið 30. október
  • Þaulhugsaður einfaldleiki - ný íslensk hönnun hjá NEMA ehf.
  • Styrkir til vinnustaðakennslu - auglýsing
  • Vilmundur Jósefsson formaður SA
  • LS Retail og Microsoft - Ein verðmætasta hugbúnaðarsala í sögu Íslands
  • Promens Tempra CE
  • Steinlagnatækni - Nýtt starfsmenntanám
  • Andstaða við aðild að ESB í hámarki
  • Markvisst niðurrif
  • Starfsafl - Styrkir til fyrirtækja með eigin fræðslu
  • Ölgerðin flytur í glæsilegt nýtt húsnæði
  • Markvissar aðgerðir geta dregið verulega úr rýrnun matvæla
  • ÍSAGA fagnar 90 ára afmæli
  • Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins - Fjárfestir fyrir hálfan milljarð
  • Könnun á ástandi og horfum

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í september 2009

Íslenskur iðnaður í september 2009

Leiðari: Við verðum að vaxa

Meðal efnis:

  • ÍAV með vottað gæðakerfi
  • „Einn Kjörís á dag kemur skapinu í lag“ - 40 ára afmæli Kjörís
  • Íslendingur hlaut silfur í gullsmíði
  • Vörugjald á matvælum
  • Þjónusta við útvegun verkefna erlendis
  • Veik króna styður við endurreisn
  • Norðurlöndin glíma við samdrátt
  • Sömu áherslur - Norrænn fundur samtaka málm- og véltæknifyrirtækja
  • Fátt eykur verktökum bjartsýni
  • Sögubækur og sement
  • Ársfundur bakarasamtaka á Norðurlöndum
  • Samstarf Teknís og Leifs Breiðfjörð listamanns
  • Öld tvinn bíla hafin
  • Sláturfélag Suðurlands hlýtur vinnu staðakennslustyrk SI
  • Umbætur í virðiskeðju matvæla - Kynningarfundur
  • Vinna í Evrópu nefnd SI í fullum gangi
  • Námskeið IÐUNNAR - Fræðsluseturs á haustönn 2009
  • Stendur þú skil á þínu

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í ágúst 2009

Íslenskur iðnaður í ágúst 2008

Leiðari: Sundurlyndisfjandinn

Meðal efnis:

  • Engin kreppa í hugarfari leikjaframleiðenda
  • DUST 514 - CCP kynnir nýjan tölvuleik á tölvuleikjaráðstefnunni GDC Europe í Köln
  • Kaflaskil í Evrópumálum
  • Skemmdarverk unnin á tilraunareit ORF Líftækni
  • Mikil aukning námskeiða hjá IÐUNNI
  • Úrsmiðir í 100 ár
  • Styrkir til vinnustaðakennslu
  • Hættum að kaupa og selja svarta vinnu
  • Atvinnuleysi 2007-2009
  • Vinnustaðanám á Norðurlöndum
  • Stóriðjuframkvæmdir skynsamlegar
  • Nú er þörf fyrir verk- og tæknimenntun
  • Mentor í alla grunnskóla í Örebro

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í júlí 2009 

Íslenskur iðnaður í júlí 2009

Leiðari: Samheldni og samstaða

Meðal efnis:

  • Stöðugleikasáttmáli undirritaður
  • Nýsköpunarverðlaunin 2009
  • Gámaþjónustan 25 ára
  • Íslenskir aðalverktakar - 100.000 þúsund vinnustundir án slysa
  • Verktakastarfsemi blæðir út - útdráttur úr ályktun stjórnar SI
  • Litið um öxl
  • Áhrif aðildar að Evrópusambandinu á iðnaðinn
  • Tekið á losun gróðurhúsalofttegunda - Sýnd veiði en ekki gefin
  • Verðlaunasjóður iðnaðarins auglýsir eftir ábendingum um verðlaunahafa árið 2009
  • Útiræktun á erfðabreyttu byggi heimil
  • ORF Genetics - Vaxtarþáttur úr Grænni smiðju ORF í Grindavík notaður í húðvörur
  • Meistaraverk - ekki sætta þig við fúsk

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í júní 2009

Íslenskur iðnaður í júní 2009

Leiðari: Vopnahlé

Meðal efnis:

  • Fræðst í Finnlandi
  • Alcan verðlaunað fyrir öryggismál
  • Sérstök skattlagning á gosdrykki
  • Nokkrar staðreyndir um skattlagningu matvæla
  • Jafnræði við leyfisveitingar
  • Opinn félagsfundur um Evrópumál og iðnaðinn
  • Launafl hlýtur D-vottun
  • Framtíðarsýn SI fyrir þróun íslensks iðnaðar
  • Evrópuverkefni SI
  • Nikita hlýtur Milljarðamærina
  • Þróun fjárfestinga 2003-2009 í m.kr
  • Að tala fyrir Íslands hönd
  • Múlalundur fagnar 50 ára afmæli
  • Norrænt markaðsverkefni í umhverfistækni
  • Stuðningsumhverfi íslenskra sprotafyrirtækja
  • Samfélagssjóður Alcoa styrkir Starfsendurhæfingu Austurlands

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í maí 2009 

Íslenskur iðnaður

Leiðari: Tíminn er kominn

Meðal efnis:

  • Nýr iðnaðarráðherra boðinn velkominn
  • Útboð í tvöföldun Suðurlandsvegar hefst á árinu
  • Ríkið gefi tafarlaust út reglugerð um endurgreiðslu VSK
  • Mentor Vaxtarsproti ársins í annað sinn
  • Gogogic tilnefnt til Nordic Game verðlaunanna
  • Íslensk glerframleiðsla í 40 ár
  • Tölvuleikjafyrirtækjum fjölgar
  • 2012 tækifæri...
  • Um 300 á fundi um stoðumhverfi nýsköpunar
  • Hönnun í anda Erró
  • Hörður á tímamótum
  • Meistaradeild í byggingariðnaði stofnuð
  • CRI valið eitt framsæknasta fyrirtæki á Norðurlöndum
  • Vaxtalækkunin dugar skammt
  • Ný úrgangstilskipun ESB
  • Kuðungurinn í sérsmíðuðum skáp Íslenska Gámafélagsins
  • Starfsmenn ÍAV fullir bjartsýni vegna tónlistarhúss
  • Langstærsti samningur Marorku í höfn
  • Nýbygging HR í Vatnsmýri kynnt
  • Staða fyrirtækja í líftækni góð
  • Hjartavernd finnur gen sem stjórnar blóðþrýstingi

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í mars/apríl 2009

marsApril_2009

Leiðari: Veljum okkur framtíð

Meðal efnis:

  • Vöxtur og verðmæti á Iðnþingi 2009
  • Samtökin fagna 100% endurgreiðslu VSK
  • Rit Iðnþings 2009
  • Ný stjórn kjörin á Iðnþingi
  • Ályktun Iðnþings 2009
  • Hörður hættir sem forstjóri Marel
  • Akur fær C-vottun
  • GV gröfur hljóta D-vottun
  • Ný stjórn FÍG
  • Af hverju ég en ekki þú
  • Nýsköpunarverðlaunin 2009
  • Orri Arnórsson sigraði nemakeppni Kornax 2009
  • Iðnþing 2009
  • ÍAV C-vottað
  • Örnámskeið vinsælust á Menntatorgi
  • Námsheimsóknir - tækifæri til tenglsamyndunar í Evrópu
  • Rannsóknir á sviði Evrópufræða
  • Ísland fær undanþágu frá hvíldartíma ökumanna
  • Afstaða til Helguvíkur jákvæðari
  • Eftirsjá að góðum félögum
  • Controlant hlaut Gulleggið 2009
  • Mikilvæg greiðsluaðlögun samþykkt á Alþingi
  • Hugsmiðjan gegn svikum og spillingu
  • Fleiri iðn- og tæknimenntaða
  • Stjórn SI krefst hraðara vaxtalækkunarferlis
  • Stuðningur við aðildarviðræður í hámarki
  • Byggingariðnaður má ekki stöðvast
  • Umræða um tómar og óseldar íbúðir villandi

Sækja blaðið á PDF sniði

 

Íslenskur iðnaður í febrúar 2009

Íslenskur iðnaður í febrúar 2009

Leiðari: Horfst í augu við staðreyndir

Meðal efnis:

  • Iðnþing 2009
  • Í framboði til stjórnar SI
  • Stóriðjuskólinn útskrifar 11
  • Vinnumálastofnun greiðir bætur til sprotafyrirtækja
  • Óbreyttir stýrivextir vonbrigði
  • Tvær sólarkísilverksmiðjur gætu risið á Íslandi
  • Útboð hefjast að nýju hjá Vegagerðinni
  • Trefjar sækja á markaði erlendis
  • Óðinn valinn Iðnaðarmaður ársins
  • Metþátttaka á fríráðstefnu
  • Vextirnir frekar en bankarnir
  • Ríkisstjórnin vill 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu á byggingarstað
  • 280 milljónir til menntamála og nýsköpunar
  • Tímamótaefni til bæklunarskurðlækninga
  • Kaka gleður - Forsætisráðherra afhent Kaka ársins
  • Iðnaður í fyrsta sinn stærstur í útflutningi
  • Miklar áhyggjur af svartri atvinnustarfsemi
  • Íslenskt bygg notað markvisst í bakstur
  • Metsala hjá Kjarnafæði
  • SI framlengir samning við Alþjóðamálastofnun
  • Norræna nýsköpunarmiðstöðin styrkir SI
  • Ríkið bruðlar með gjaldeyri í kaupum á sementi
  • Erfið staða byggingariðnaðar
  • Héðinn flytur í glæsilegt húsnæði
  • Hugur og bjartsýni á málm- og véltækniráðstefnu
  • Vaxtarsproti ársins valinn í þriðja sinn
  • Gullsmíðanemum kynnt starfsemi SI
  • Útboðsþing 2009 - Fyrirhugaðar framkvæmdir fyrir 52 milljarða

 

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í janúar 2009

Januar_2009

Leiðari: Framtíðin ræðst af verkum dagsins

Meðal efnis:

  • Menn ársins 2008 - Okkar menn
  • Iðnþing 2009 Vöxtur og verðmæti - Mótum eigin framtíð
  • Mannauður í mótbyr
  • Óvissa verst
  • Stefnumót við líftæknifyrirtæki
  • Fylgjendum aðildarviðræðna við ESB fjölgar
  • Óskiljanleg ákvörðun að hækka raforku
  • Björt framtíð málm- og véltækniiðnaðar á Íslandi ef ...
  • Jafnræðis verður að gæta
  • Borgin samþykkir að verðtryggja verksamninga
  • Íslenskt hveiti og bygg á markað
  • Íslenskur iðnaður spilar mikilvægt hlutverk
  • Lengi býr að fyrstu gerð
  • SA beitir sér ekki fyrir ESB aðild og upptöku evru
  • Efnahagslægðin nú minni en árið 1968
  • Fyrirtæki geta gert 2008 upp í erlendri mynt
  • Viðskiptasambönd byggð upp á netinu
  • Netþjónabú skapa fjölda atvinnutækifæra
  • Microsoft opnar BizSpark fyrir íslenskum sprotafyrirtækjum
  • Þórólfur Árnason kjörinn formaður SUT
  • Einar Mäntylä endurkjörinn formaður SÍl
  • Ný ofurtölva CCP getur þjónað milljón notendun
  • Félagsfundur SI hjá MIH í Hafnarfirði
  • Mikill hugur á Akureyri þrátt fyrir þrengingar
  • Stuðningur við álver fer vaxandi
  • Helguvík skapar 2.500 manns vinnu
  • Tækniskólinn í fararbroddi við útskrift 150 nemenda
  • Hversu mikil næring er hæfileg?
  • Fimm þúsund manns hafa atvinnu tengda áliðnaði
  • Útboðsþing
  • Ístak lagst í víking
  • Óvissu um framtíðina eytt

Sækja blaðið á PDF sniði