Greinar

Nýsköpun alls staðar - Iðnþing 2011
Tæplega 300 manns sóttu Iðnþing Samtaka iðnaðarins í gær þar sem rætt var um nýsköpun sem leið til endurreisnar í íslensku atvinnulífi. Helgi Magnússon formaður SI og Katrín Júlíusdóttir ávörpuðu þingið og að því loknu héldu erindi Andri Þór Guðmundsson, Guðrún Högnadóttir, Tatjana Latinovic, Jón Ágúst Þorsteinsson og Orri Hauksson.
Lesa meira
Helgi Magnússon endurkjörinn formaður SI
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í gær var Helgi Magnússon endurkjörinn formaður samtakanna. Í stjórnina voru endurkjörnir þeir Tómas Már Sigurðsson og Andri Þór Guðmundsson. Ný inn í stjórnina koma Guðrún Hafsteinsdóttir og Kolbeinn Kolbeinsson en úr stjórninni ganga Aðalheiður Héðinsdóttir og Loftur Árnason eftir sex ára starf.
Lesa meiraÁlyktun Iðnþings 2011
Í framboði til stjórnar SI
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins á Grand Hóteli 10. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann og að þessu sinni er kosið um fjögur almenn stjórnarsæti. Póstkosning fer fram dagana 25. febrúar til 9. mars.
Lesa meiraÁrshóf Samtaka iðnaðarins
Árshóf SI verður haldið í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 11. mars. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á hófið.
Lesa meiraAðalfundur Samtaka iðnaðarins 2011
Aðalfundur SI verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 10. mars kl. 9.30 - 12.00.
Lesa meira
Framboðsfrestur útrunninn
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins 10. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann og að þessu sinni er kosið um fjögur almenn stjórnarsæti. Póstkosning fer fram dagana 25. febrúar til 9. mars.
Lesa meira