12. Hafir þú áhuga á frekari upplýsingum

Nánari upplýsingar er hægt að finna á ýmsum vefsetrum – leitarorð geta verið nokkur: byggingarvörutilskipun, Byggevaredirektivet, Construction Products Directiv. Þar að auki er hægt að fá upplýsingar hjá Samtökum iðnaðarins, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Neytendastofu og BSI á Íslandi.


Opinberar upplýsingar, lög- og reglugerðir er m.a. hægt að vinna á eftirfarandi vefsetrum:


 • Íslensku ákvæðin um CE – merkingar er hægt að finna í reglugerð um viðskipti með byggingavörur og skipulags- og byggingarlögum

 • Mjög nákvæmar leiðbeiningar um CE – merkingu byggingavara er að finna í byggingavörutilskipuninni sem er samþykkt af ESB: “Guidance Paper D: CE Marking under the Construction Products Directive,“ 17. febrúar 2004. Þetta er ekki til á íslensku en er hægt að nálgast á vefsetrinu, http://europa.eu.int/comm/enterprise/construction/index.htm

 • Hægt er að nálgast CE – merkið í löglegri útfærslu á rafrænu formi á vefsetrinu hjá EuroCenter: http://www.eurocenter.info þaðan inn á Love og regler, ® CE-mærkning ® CE-mærket i elektronisk form.

 • Grunnskjöl. Gerð er mjög nákvæm grein fyrir helstu kröfum í svokölluðum grunnskjölum. Þau eru því nokkurs konar tenging milli meginkrafna tilskipana og umboða(mandata). Grunnskjölin eru mjög viðamikill texti (nákvæmur texti fyrir hverja af sex grunnkröfunum). Beinn aðgangur að þessum texta er í krækju Framkvæmdastjórnar ESB: http://europa.eu.int/comm/enterprise/construction/internal/intdoc/intdoc.htm

 • Nákvæmt yfirlit yfir vinnu við gerð samhæfðra staðla er hægt að finna á vefsetri CEN: http://www.cenorm.be/cenorm/businessdomains/businessdomains/construction/index.asp Þar má sjá nákvæmlega hvenær vinna við gerð staðalsins hófst og þar til hann var orðinn að samþykktum staðli. Þar er einnig gefinn upp hinn svokallaði DOW – dagur (”day of with-draw”) sem er sá dagur sem hvert ríki hefur síðastan til að fella úr gildi innlendan staðal sem stangast á við þann samræmda sem er að taka gildi.

 • ”Anneks ZA” í framleiðslustöðlunum (sjá nánar í CE – tékklistinn, skref 9: Hvað þýðir anneks ZA?) Kaflinn sem nefndur er ,,Almennt” inniheldur yfirlit yfir þá framleiðslueiginleika sem eru upp gefnir í viðkomandi framleiðslustaðli, sem á að prófa/lýsa yfir og er forsenda fyrir CE – merkingu framleiðslunnar og hvaða eiginleika framleiðandinn getur prófað/lýst yfir sjálfur.

Evrópusambandið hefur skrifað mjög mikið um ESB og innri markaðinn. Megnið af þeim ritum má nálgast á vefsetrum án gjaldtöku. Öll ritin eru fáanlega á þremur aðaltungmálum ESB, ensku, þýsku og frönsku. Nokkur þeirra eru einnig til á dönsku.


 • Danska EuroCenter hefur gefið út bækling þar sem gerð er grein fyrir hvað CE – merking er á einföldu og skýru máli. Heiti bæklingsins er "CE-mærkning – et overblik," gefinn út í nóvember 2002. Hægt er að nálgast hann á vefsetrinu www.eurocenter.info/ , fara þar inn á Puklikationer, Love og Regler.

 • Annar almennur og mikilvægur bæklingur um CE – merkingar er frá Dansk Standard, “Byggevarer skal CE – mærkes,” DS-hæfte 19, 2002

 • “CE – mærket – Sådan skal det bruges, Byggevaredirektivet.” Ritið er gefið út af danska umhverfisráðurneytinu í febrúar 1999 og er einnig áhugavert þótt það sé aðeins farið að eldast. Hægt er að nálgast það á vefsetrinu, http://www.ebst.dk/download/pdf/proces_produkt/cepjece.pdf

 • Danska umhverfisráðuneytið lét árið 1990 útbúa eftirfarandi tvo bæklinga. "Direktiv om byggevarer i EU's indre marked" og: Spørgsmål og svar om Byggevaredirektivet." Þá er hægt er að nálgast á vefsetrinu http://www.ebst.dk

 • Stutta almenna kynningu á staðlavinnu er hægt að fá í útgáfu Dansk Standard, ”14 gode standardsvar – en faktabog om standardisering.” Panta má útgáfuna á vefsetrinu www.ds.dk.

 • U. þ.b. 600 samhæfðir, mandateraðir (framleiðslu)staðlar eru til eða eru í vinnslu (Þar að auki er fjöldi ETA viðurkenninga í vinnslu).

 • Á vefsetri Dansk Standard, www.ds.dk, er hægt að finna lista yfir alla samhæfða staðla.

 • “Attestering af overensstemmelse. Med regler for fabrikkens egne produktionskontrol, Byggevaredirektivet” er bæklingur sem danska umhverfisráðuneytið gaf út og er hægt að fá hjá EuroCenter (sími 00 ?? 72 20 29 00)

 • “ Overensstemmelseserklæring” 22. april 2003: Á vefsetri EuroCenter WWW.eurocenter.info er stutt umfjöllun um yfirlýsinguna.

 • Í útgáfu Dansk Standard, “Byggevarer skal CE – mærkes” DS-hæfter 19:2002 eru tvær greinar sem útskýra í stuttu máli viðauka ZA, “Hvad er anneks ZA i den harmoniserede produktstandard?” (s17) og “Hvad skal jeg bruge egenskaberne i anneks ZA til?” (s 21). Hægt er að panta útgáfuna á vefsetri Dansk Standard, www.ds.dk.

 • Á vegum EuroCenter í Danmörku hefur verið gefið út ritið “Vejen til CE – mærket – kort fortalt. Þar er fjallað á almennan hátt um CE – merkingarferlið en ekki sérstaklega um byggingavörur. Ritið er hægt að nálgast á slóðinni www.eurocenter.info.

Enn frekari upplýsingar um CE – merkingar er hægt að finna á eftirfarandi vefsetrum


 • Framkvæmdastjórn ESB hefur gefið út leiðbeiningar (Guidance paper) þar sem útskýrt er samhengið á milli samræmisyfirlýsingar fyrirtækja og hlutverks tilnefndra aðila, “Guidance paper K The attestation of Conformity Systems and the role and tasks of the Notified Bodies in the field of the Construction Product Directive”

 • ( http://europa.eu.int/comm/enterprise/construction/internal/guidpap/guidpap.htm)

 • Í “Vejledning i anvendelse af de direktiver, der er udarbejdet på grundlag af den nye metode og den globale metode,” september 1999, afs. 5.4: ”EF-overensstemmelseserklæring,” er hægt að lesa enn nánar um samræmisyfirlýsingar. www.eotc.be/newapproach/EC_Guide/Download_Docs/ag_da.pdf.

 • Í ritum Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins ”Leiðbeiningar um notkun á tilskipunum sem eru byggðar á nýaðferðafræðinni” útgefið í sept. 1999, kafla 5.3 „ Teknisk dokumentation” og kafla 6.1 ”Bemyndigelsesprincipper” er gerð nákvæm grein fyrir hvenær má beita eigin úttektum og hvenær ákvæði um utanaðkomandi eftirlit gilda. Hér er rétt að taka fram að ákvæði í kafla 5.3. þar sem vísað er í gæðastjórnunarmódúla (D,E og H) eiga ekki við um CE – merkingar á byggingarvörum. Þar á að vísa til viðauka III í byggingarvörutilskipuninni.

 • Framkvæmdastjórnin hefur gefið út leiðbeiningar sem útskýra við hvað er átt og hvaða kröfur eru gerðar í byggingarvörutilskipunninni þegar framleiðslustýrikerfi er gert að skilyrði fyrir CE – merkingu, ”Guidance paper B: The Definition of Factory Control in Technical Specifications For Construction products.

 • http://europa.eu.int/comm/enterprise/construction/internal/guidpap/guidpap.htm

Aftur á gátlista
Skjalastjórnun

Skjal nr:

13165

              Síðast samþykkt:  27. október 2005
Skjalagerð: Grein                               Síðast endurskoðað: 12. febrúar 2004

 
Copyright © 2006 ce-byg