9. Hvað þýðir anneks ZA?

Tilvist anneks ZA þýðir að tiltekinn staðall er framleiðslustaðall, gerður samkvæmt umboði Framkvæmdastjórnar og hefur þar með lagagildi.

Ef sérlög eru til í einhverju aðildarlandanna skal það koma fram í anneks ZA. Ef það kemur ekki fram er ekki hægt að stöðva innflutning vöru með tilliti til landslaga.

Í anneks ZA koma fram allar sérkröfur, þar á meðal meginatriði úr byggingavörutilskipuninni varðandi eiginleika framleiðslunnar sem og reglur varðandi notkun á CE-merkinu. Ástæða er til að vera vakandi varðandi tilvísanir í aðrar tilskipanir.


Dæmi
Aftur í gátlista


Skjalastjórnun
Skjal nr: 12189                        Síðast samþykkt:  27. október 2005
Skjalagerð: Grein                               Síðast endurskoðað: 18. febrúar 2004

 
Copyright © 2006 ce-byg