11. Hvernig útfæri ég góða verkáætlun, þannig að ég verði undir CE- merkingu búinn þegar þörf krefur?

Nauðsynlegt er að innleiða nýjar aðferðir við framleiðslustjórnun í fyrirtækinu CE

Innleiðing nýrra aðferða við framleiðslustjórnun geta bæði verið tímakerfjandi og kostnaðarsamar. Það getur farið illa ef skynsemi og tengsl við núverandi framleiðslustjórnun eru ekki til staðar. Ef haft er að markmiði að nýjar aðferðir eigi að bæta framleiðsluna og auka hagræðingu verður ekki skotið langt yfir markið. Það er ekki ráðgjafinn frá SI sem kemur kerfinu á fót.

Hann er eingöngu til stuðnings og ráðgjafar þegar á þarf að halda. Það gerir hann best með innblæstri, ýtni og leiðsögn og ekki síst með því að spyrja réttu spurninganna. „Hver er ástæðan fyrir því að þið vinnið þetta með þessum hætti?” Því er æði oft svarað með: „Við höfum bara alltaf gert þetta svona en vitum ekki ástæðuna.” Þannig skapast forsendur sem leiða til umbóta í framleiðslustjórnun og afkomu.

Dæmi
Síða 1 - FPC- Leiðbeining og framkvæmd til að fá CE- merkingu
Síða 2 - Hvernig útbý ég virka verkáætlun til að fá CE- merkingu?
Síða 3 - Dæmi um aðgerðir ásamt tímaáætlun


Aftur til gátlista


Skjalastjórnun

Skjal nr: 13167                    Síðast samþykkt:  24. október 2005
Skjalagerð: Grein                               Síðast endurskoðað: 20. júní 2004


Copyright © 2006 ce-byg