Greinasafn (Síða 24)
Fyrirsagnalisti

Skýr framtíðarsýn og samvinna

Fagleg umræða um Evrópumál

Aukum hagvöxt
Svana Helen Björnsdóttir, formaður SI skrifaði grein í Fréttablaðið miðvikudaginn 18. apríl þar sem hún fjallar um möguleika til aukins hagvaxtar. Svana Helen segir að vilji menn auka hagvöxt sé best að líta fyrst til þeirrar verðmætasköpunar sem þegar á sér stað á landinu.

Alltaf vantar tíma
Hjá Samtökum iðnaðarins er höfð í heiðri sú regla að enginn getur setið lengur í senn sem stjórnarmaður eða formaður en 6 ár. Með því er tryggð nauðsynleg endurnýjun og komið er í veg fyrir að stjórnarmenn lendi í þeirri sjálfheldu að trúa því að þeir séu ómissandi og megi ekki hætta vegna þess að engum öðrum sé treystandi.

Þetta er vel hægt

Sterk samtök í veiku umhverfi
Samtök iðnaðarins hafa aldrei verið sterkari en nú. Samtökin eru að stækka umtalsvert og fjölgun félaga gefur okkur aukinn slagkraft í þeirri baráttu sem framundan er. Ekki veitir af því efnahagsumhverfið er áfram veikt, það vantar aukinn kraft í margar greinar atvinnulífsins ekki síst vegna þess að áfram hefur verið fylgt rangri efnahagsstefnu.

Hollywood endir?
Áform stjórnvalda um svokallaðan kolefnisskatt á eldsneyti í föstu formi ollu talsverðu uppnámi í síðasta mánuði. Þarna var um að ræða stórfellda tvöfalda gjaldtöku af stórum iðnfyrirtækjum hér á landi. Sú gjaldtaka braut í bága við sérstakt samkomulag sem ríkisstjórnin gerði við þau fyrirtæki fyrir tveimur árum.

Skattar draga ekki úr offitu

Á forsendum félagsmanna

Íslensk peningahagfræði í algerum sérflokki

Eigin gæfu smiðir
Fjárlagagerð fyrir árið 2012 stendur nú yfir. Sú smíði mun miklu skipta fyrir efnahagslega framvindu Íslands, en verður örugglega ekki neinn hægðarleikur að koma saman. Fyrir því eru tvær meginástæður. Önnur er hnattræn. Heimshagkerfið er fremur brotakennt og verður vísast um hríð.

Skynsemin látin lönd og leið
Sterk öfl í samfélagi okkar hafa litla trú hagrænum lögmálum. Einstaka stjórnmálamenn og hreyfingar virðast trúa því að með pólitíska hugsjón að leiðarljósi megi búa til betra og sterkara samfélag jafnvel þótt það þýði að horfa þurfi framhjá augljósum hagrænum sjónarmiðum.