Greinasafn (Síða 24)
Fyrirsagnalisti
Vægi atvinnulífs í kosningaumfjöllun
Samtök iðnaðarins gerðu ítarlega könnun meðal félagsmanna í aðdraganda Iðnþings. Rýnt var í stöðu efnahagslífsins, viðhorf til gjaldmiðlamála, Evrópumála o.fl. Ennfremur var lagt mat á það hversu mikla eða litla áherslu Samtökin ættu að leggja á margvísleg málefni. Viðhorf og hagsmunir félagsmanna eru jafnan höfð að leiðarljósi í starfi SI og því eru kannanir sem þessar afar mikilvægar.
Hvaða leið verður vörðuð?
Íslenskur iðnaður - uppspretta hagvaxtar
Leynivopnið er traust
Gæðastjórnun í iðnaði
Krefjandi áskoranir
Atvinnulífið hefur ekki kosningarétt
Verkmenntun er forsenda velferðar
Skýr framtíðarsýn og samvinna
Fagleg umræða um Evrópumál
Aukum hagvöxt
Svana Helen Björnsdóttir, formaður SI skrifaði grein í Fréttablaðið miðvikudaginn 18. apríl þar sem hún fjallar um möguleika til aukins hagvaxtar. Svana Helen segir að vilji menn auka hagvöxt sé best að líta fyrst til þeirrar verðmætasköpunar sem þegar á sér stað á landinu.
Alltaf vantar tíma
Hjá Samtökum iðnaðarins er höfð í heiðri sú regla að enginn getur setið lengur í senn sem stjórnarmaður eða formaður en 6 ár. Með því er tryggð nauðsynleg endurnýjun og komið er í veg fyrir að stjórnarmenn lendi í þeirri sjálfheldu að trúa því að þeir séu ómissandi og megi ekki hætta vegna þess að engum öðrum sé treystandi.
