Greinasafn (Síða 32)
Fyrirsagnalisti

Afnemum tvöfalt kerfi neysluskatta

Afturgöngur í atvinnulífinu

10 ára afmæli EES samningsins

Hættan af háum vöxtum
Gríðarlegar stóriðjufjárfestingar á komandi árum munu hafa ruðningsáhrif á fjölda atvinnugreina og mörg störf í landinu.

Ekki olíugjald ofan á kílómetragjald
Árum saman hefur verið um það rætt hvort samræma eigi gjaldtöku af dísilbifreiðum og bensínbifreiðum þannig að skattheimta af dísilbifreiðum verði færð frá því að vera gjald á ekna kílómetra yfir í gjald á eldsneyti líkt og tíðkast í flestum nágrannalöndum í Evrópu.

Eiga bankarnir að þjóna fyrirtækjunum eða eiga þau?
Miklar breytingar hafa orðið á íslenskri fjármálaþjónustu hin síðari ár og flestar til hins betra. Sameining banka og einkavæðing þeirra var löngu tímabær breyting. Framboð af hvers konar sérhæfðri fjármálaþjónustu hefur stóraukist og fagmennska í íslenskum fjármálastofnunum er mun meiri en áður var.

Drifkraftur frumkvöðla og nýsköpunar
Framfarir og hagsæld eru drifnar áfram af fólki sem á það sameiginlegt að sýna frumkvæði, vera djarft, sjálfstætt, hugmyndaauðugt, og fylgið sér. Nauðsynlegt er að skapa frjóan jarðveg fyrir fólk af þessu tagi og hugmyndir þess. Það verður að gera með því að skapa drifkraft í samfélaginu sem felur í sér hvatningu, viðurkenningu og stuðning við frumkvæði, frumkvöðla og nýsköpun.

Samkeppnismál í brennidepli
Á þessu sumri má segja að kastljós fjölmiðla hafi mjög beinst að samkeppnismálum eða öllu heldur skorti á samkeppni.

Agnúar á skattkerfinu
Undanfarin ár hafa stór skref verið stigin í þá átt að lagfæra íslenska skattkerfið og færa það í átt við það sem tíðkast meðal annarra Evrópuríkja. Margir telja að hér gæti óbeinna áhrifa EES-samningsins vegna þess að opinn markaður og frjálsir fjármagnsflutningar leiði til þess að ríki á EES-svæðinu séu í reynd í samkeppni hvert við annað. Það eru með öðrum orðum ekki einungis fyrirtækin í Evrópu sem keppa hvert við annað heldur er skattkerfið og opinber þjónusta einnig komin í samkeppni.

Aðhald í opinberum fjármálum til að viðhalda stöðugleika

Á að samræma reglur um innkaup sveitarfélaga?
Aflvaki hf. hélt nýlega fund þar sem rætt var um innkaupamál og kynntar voru nýjar innkaupareglur Reykjavíkurborgar. Það er tvímælalaust til mikilla bóta að borgin hefur nú sett sér innkaupareglur sem á flestan hátt eru í samræmi við reglur ríkisins á þessu sviði. Brýna nauðsyn ber til að setja sams konar reglur um innkaup annarra sveitarfélaga.

Með gamla laginu
Það er alveg eftir bókinni að bregðast við samdrætti og auknu atvinnuleysi með því að auka opinber útgjöld og flýta verklegum framkvæmdum. Það veldur hins vegar vonbrigðum hversu einhæfar og illa undirbúnar þessar aðgerðir eru.