Greinasafn (Síða 32)
Fyrirsagnalisti
Er iðnaðurinn á förum?
Afar góð reynsla af evrunni
Byggingariðnaðurinn og sveitarfélögin
Á Íslandi hefur sveitarfélögum fækkað mjög hin síðari ár en þó er langt frá því að fækkun þeirra sé í samræmi við breytt og aukið hlutverk þeirra í opinberri þjónustu, svo að ekki sé minnst á breyttar samgöngur, þróun byggðar og búsetu.
Nýsköpunarsjóður er sérstakur
Samskipti atvinnulífs og stjórnvalda
Enn eitt misheppnað frumvarp um olíugjald
Afnemum tvöfalt kerfi neysluskatta
Afturgöngur í atvinnulífinu
10 ára afmæli EES samningsins
Hættan af háum vöxtum
Gríðarlegar stóriðjufjárfestingar á komandi árum munu hafa ruðningsáhrif á fjölda atvinnugreina og mörg störf í landinu.
Ekki olíugjald ofan á kílómetragjald
Árum saman hefur verið um það rætt hvort samræma eigi gjaldtöku af dísilbifreiðum og bensínbifreiðum þannig að skattheimta af dísilbifreiðum verði færð frá því að vera gjald á ekna kílómetra yfir í gjald á eldsneyti líkt og tíðkast í flestum nágrannalöndum í Evrópu.
Eiga bankarnir að þjóna fyrirtækjunum eða eiga þau?
Miklar breytingar hafa orðið á íslenskri fjármálaþjónustu hin síðari ár og flestar til hins betra. Sameining banka og einkavæðing þeirra var löngu tímabær breyting. Framboð af hvers konar sérhæfðri fjármálaþjónustu hefur stóraukist og fagmennska í íslenskum fjármálastofnunum er mun meiri en áður var.
