Greinasafn (Síða 32)

Fyrirsagnalisti

Vilmundur Jósefsson formaður SI

21. okt. 2004 : Er iðnaðurinn á förum?

Við erum í opinni og óheftri samkeppni við ríki ESB um fjármagn, framleiðslu og vinnuafl. Ef eitthvað hallar á í starfsskilyrðum milli landa flyst framleiðslan óhindrað yfir landamærin segir Vilmundur Jósefsson m.a. í nýjasta leiðara Íslensks iðnaðar.
Þorsteinn Þorgeirsson

1. okt. 2004 : Afar góð reynsla af evrunni

Reynsla Evruþjóða af evrunni hefur verið afar góð síðan hún var tekin í notkun fyrir tæpum sex árum. Þetta kom fram á fundi sem Samtök iðnaðarins og Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands héldu sameiginlega 21. september.
Sveinn Hannesson

27. ágú. 2004 : Byggingariðnaðurinn og sveitarfélögin

Á Íslandi hefur sveitarfélögum fækkað mjög hin síðari ár en þó er langt frá því að fækkun þeirra sé í samræmi við breytt og aukið hlutverk þeirra í opinberri þjónustu, svo að ekki sé minnst á breyttar samgöngur, þróun byggðar og búsetu.

Jón Steindór Valdimarsson

14. júl. 2004 : Nýsköpunarsjóður er sérstakur

Mikilvægt er að sjóðurinn geti verið sveigjanlegur og viðbragðsfljótur í starfsemi sinni og umfram allt þolinmóður í fjárfestingum sínum. Þetta er og á að vera sérstaða Nýsköpunarsjóðs og eðlilegt að ríkisvaldið sinni skyldum sínum við fjármögnun nýsköpunar í landinu með því að efla og auðvelda starfsemi hans á alla lund.
Sveinn Hannesson

18. jún. 2004 : Samskipti atvinnulífs og stjórnvalda

Enginn ætlast til að hagsmunasamtök á borð við SI fái öllu ráðið ein en við ætlumst til að á okkur sé hlustað og tillögur okkar skoðaðar í fullri alvöru. Þess vegna er erfitt að sætta sig við það þegar stjórnvöld og þing sýna af sér óþarfa hroka og yfirgang í samskiptum við atvinnulífið.
Sveinn Hannesson

13. maí 2004 : Enn eitt misheppnað frumvarp um olíugjald

Enn einu sinni er komið fram frumvarp um olíugjald og kílómetragjald. Þessi skattheimta hefur verið til umfjöllunar á Alþingi árum saman og gengið á ýmsu án þess að niðurstaða hafi fengist.
Jón Steindór Valdimarsson

19. apr. 2004 : Afnemum tvöfalt kerfi neysluskatta

Á síðustu misserum hafa margvíslegar endurbætur orðið í skattkerfinu og enn frekari umbætur hafa verið boðaðar. Þetta er fagnaðarefni.
Sveinn Hannesson

25. feb. 2004 : Afturgöngur í atvinnulífinu

Opinberir aðilar og lánastofnanir mega ekki ýta undir kennitöluflakk og undirboð, segir Sveinn Hannesson m.a. í nýjasta leiðara Íslensks iðnaðar.
Sveinn Hannesson

30. jan. 2004 : 10 ára afmæli EES samningsins

Fráfarandi sendiherra ESB á Íslandi, Gerhard Sabathil, kemst skemmtilega að orði í nokkurs konar kveðjuviðtali sem birtist í Morgunblaðinu nú á Þorláksmessu.
Þorsteinn Þorgeirsson

1. des. 2003 : Hættan af háum vöxtum

Gríðarlegar stóriðjufjárfestingar á komandi árum munu hafa ruðningsáhrif á fjölda atvinnugreina og mörg störf í landinu.

Sveinn Hannesson

1. nóv. 2003 : Ekki olíugjald ofan á kílómetragjald

Árum saman hefur verið um það rætt hvort samræma eigi gjaldtöku af dísilbifreiðum og bensínbifreiðum þannig að skattheimta af dísilbifreiðum verði færð frá því að vera gjald á ekna kílómetra yfir í gjald á eldsneyti líkt og tíðkast í flestum nágrannalöndum í Evrópu.

Sveinn Hannesson

1. okt. 2003 : Eiga bankarnir að þjóna fyrirtækjunum eða eiga þau?

Miklar breytingar hafa orðið á íslenskri fjármálaþjónustu hin síðari ár og flestar til hins betra. Sameining banka og einkavæðing þeirra var löngu tímabær breyting. Framboð af hvers konar sérhæfðri fjármálaþjónustu hefur stóraukist og fagmennska í íslenskum fjármálastofnunum er mun meiri en áður var.

Síða 32 af 35