Greinasafn (Síða 32)
Fyrirsagnalisti
Byggingariðnaðurinn og sveitarfélögin
Á Íslandi hefur sveitarfélögum fækkað mjög hin síðari ár en þó er langt frá því að fækkun þeirra sé í samræmi við breytt og aukið hlutverk þeirra í opinberri þjónustu, svo að ekki sé minnst á breyttar samgöngur, þróun byggðar og búsetu.
Nýsköpunarsjóður er sérstakur
Samskipti atvinnulífs og stjórnvalda
Enn eitt misheppnað frumvarp um olíugjald
Afnemum tvöfalt kerfi neysluskatta
Afturgöngur í atvinnulífinu
10 ára afmæli EES samningsins
Hættan af háum vöxtum
Gríðarlegar stóriðjufjárfestingar á komandi árum munu hafa ruðningsáhrif á fjölda atvinnugreina og mörg störf í landinu.
Ekki olíugjald ofan á kílómetragjald
Árum saman hefur verið um það rætt hvort samræma eigi gjaldtöku af dísilbifreiðum og bensínbifreiðum þannig að skattheimta af dísilbifreiðum verði færð frá því að vera gjald á ekna kílómetra yfir í gjald á eldsneyti líkt og tíðkast í flestum nágrannalöndum í Evrópu.
Eiga bankarnir að þjóna fyrirtækjunum eða eiga þau?
Miklar breytingar hafa orðið á íslenskri fjármálaþjónustu hin síðari ár og flestar til hins betra. Sameining banka og einkavæðing þeirra var löngu tímabær breyting. Framboð af hvers konar sérhæfðri fjármálaþjónustu hefur stóraukist og fagmennska í íslenskum fjármálastofnunum er mun meiri en áður var.
Drifkraftur frumkvöðla og nýsköpunar
Framfarir og hagsæld eru drifnar áfram af fólki sem á það sameiginlegt að sýna frumkvæði, vera djarft, sjálfstætt, hugmyndaauðugt, og fylgið sér. Nauðsynlegt er að skapa frjóan jarðveg fyrir fólk af þessu tagi og hugmyndir þess. Það verður að gera með því að skapa drifkraft í samfélaginu sem felur í sér hvatningu, viðurkenningu og stuðning við frumkvæði, frumkvöðla og nýsköpun.
Samkeppnismál í brennidepli
Á þessu sumri má segja að kastljós fjölmiðla hafi mjög beinst að samkeppnismálum eða öllu heldur skorti á samkeppni.
