FréttasafnFréttasafn: febrúar 2015 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

2. feb. 2015 Starfsumhverfi : Grafalvarlegt að fyrirtæki flytji höfuðstöðvar úr landi vegna hafta

Eigendur plastframleiðslufyrirtækisins Promens hafa ákveðið að flytja höfuðstöðvar þess úr landi eftir að Seðlabankinn hafnaði beiðni um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta dæmi um skaðsemi haftanna í viðtali við Fréttastofu Stöðvar 2 sl. laugardag.

Síða 2 af 2